Víkurfréttir - 22.11.2001, Qupperneq 19
Ertu á leiðinni íbæinn?
Ótrúlegt verð
Hótel Loftleiöir og Hótel Esja bjóða nú gistingu á ótrúlegu verði.
Tvaer nætur i tveggja manna herbergi með morgunmat báða dagana
og kvöldverðarhlaðborði annað kvöldið frá 7.900 krónur á mann’.
Láttu þetta ótrúlega tilboð ekki framhjá þér fara og njóttu yndislegra
daga í höfuðborginni.
ÍCELANDAIR HOTELS
* Tilboðið gildir tíl 15. nóvtmber ð Hótel Loftleiðum og 30. nóvember 6 Hótel Eiju.
Góð dagskrá á degi
íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur sl. föstu-
dag. Skólarnir voru nieð dagskrá í tilefni af deginum.
Meðal þess sem var á dagskrá var söngu og upplestur.
Leikskólar bæjarins voru nteð dagskrá í Frumleikhúsinu þar
sem börnin sungu fyrir gesti og gangandi. Dagskráin tókst vel í
skólunum en dagur íslenskrar tungu er haldin á fæöingardegi
Jónasar Hallgrímsson síðan 1995. Kennarar voru ánægðir
með nemendurna sem stóðu sig með prýði.
Daglegar fréttir
á Netinu!
www.vikurfrettir.is
iaíUiIIIÍiMMji:
HOLLUSTUVERND RIKISINS
Auglýsingar um starfsleyfistillögur
Fyrir SR-mjöl hf, Helguvík.
í samræmi viö 6. gr. íl. kafla laga nr. 7/1998, um hollustu-
hætti og mengunarvarnir, liggja frammi til kynningar
starfsleyfistillögur fyrir SR-mjöl hf, Helguvík, 230 Keflavík,
á skrifstofu Reykjanesbæjar, 230 Reykjanesbæ, til kynningar
frá 21. nóvember til 25. febrúar 2002.
Fyrir Barðsnes ehf, Garðvegi 5, Sandgerði.
í samræmi við 6. gr. íl. kafla laga nr. 7/1998, um hollustuhætti
og mengunarvarnir, liggja frammi til kynningar starfsleyfis-
tillögur fyrir Barðsnes ehf, Garðvegi 5, 245 Sandgerði, á
skrifstofu Sandgerðisbæjar, Tjarnargötu 4, 245 Sandgerði,
til kynningar frá 21. nóvember til 25. febrúar 2002.
Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillögurnar skulu hafa
borist Hollustuvernd ríkisins í síðasta lagi 23. febrúar2001.
Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistillögurnar
hafa eftirtaldir aðilar:
1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, s\/o og forsvarsmenn
og starfsmenn tengdrar eða
nálægrar starfsemi.
2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir
óþægindum vegna mengunar.
3. Opinberir aðilar, félög og aðrirþeir, sem málið varðar.
Einnig erhægt að nálgast tillögurnará heimasíðu
Hollustuverndar ríkisins
http://www. hollver. is/mengun/mengun.html
Hollustuvernd ríkisins
Mengunarvarnir
Ármúla 1a,
Reykjavík
19