Víkurfréttir - 24.01.2002, Page 6
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali
Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288
Fax 421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is
Skagabraut 46, Garði.
74m2 n.h. með 1 svefnh. og
sér inngangi. Hagstæð lán
áhvílandi. 4.500.000.-
Klappastígur 3, Sandgeröi.
133m! einbýli með 50m2 bíl-
skúr og 3 svefnh. Eign i góðu
ástandi. 11.700.000.-
Háaleiti 7, Keflavík.
174m2 íbúð á 2 hæðum með
4 svefnh. og 62m2 bílskúr.
Eign sem gefur mikla
möguleika. Laus strax.
11.000.000,-
Mávabraut 7c, Keflavík.
3ja herb. 69m2 íbúð á 3. hæð
í fjölbýli. Eign í góðu standi,
hagstæð lán. 6.200.000.-
Langholt 13, Keflavík.
147m2 einbýli á góðum stað
með 47m2 bílskúr. Bein sala,
laust fljótlega. 13.500.000.-
Hlíðarvegur 90, Njarðvík.
133m2 raðhús í smíðum
ásamt 34m2 bílskúr, húsið
skilast fullbúið að utan en
fokhelt að innan.
10.200.000,-
Vesturgata 19, Keflavík.
Mjög glæsileg íbúð á 1. hæð
með góðum bílsk. 3 svefnh.
íbúð sem er mikið endur-
nýjuð og í góðu ástandi.
Kirkjuvegur 44, Keflavík.
Lítið og fallegt einbýlishús á
2 hæðum í mjög góðu standi
og mikið endurnýjað.
Geymsluskúr á lóðinni.
11.200.000.-
8.700.000,-
Framnesvegur 23, Keflavík.
187m2 iðnaðarhúsnæði í góðu
ástandi með góðri lofthæð og
aðkeyrsluhurð. Laust strax.
6.900.000,-
Suðurgata 19, Keflavík.
120m2 einbýlishús á 3
hæðum auk bílskúrs sem eru
66m2 og íbúðaskúr 28m2.
Allar lagnir eru nýlegar og
ný einangrun. Eignin er
mikið endurnýjuð, nýjar
innréttingar og gólfefni.
12.300.000,-
ííssglpínpsírainn
er 4214717
auglysaigar@vfJs
Mikil þátttaka var á fundi
uni „visvernd í verki“
sem lialdinn var í
fundasal Markaðs- og atvinnu-
skrifstofu Reykjanesbæjar í
síðustu viku. Þar var saman-
kominn hópur fólks sem kem-
ur til með að skipa fyrsta vist-
hóp bæjarins, sem hefur um-
hverfisvænni lifnaðarhætti að
ieiðarljósi. Sorpeyðingastöð
Suðurnesja kemur myndarlega
að verkefninu og leggur til
jarðvegskassa til þeirra tíu fjöl-
skyldna sem fara inn í verkefn-
ið. Sorpeyðingastöðin hefur
mikinn hag af því að fólk flok-
ki rusl því urðun og brennsla
er dýr auk þess sem dýrt er að
hirða rusia frá heimilum bæj-
arins. Það hefur sýnt sig að þær
fjölskyldur sem liafa farið inn í
„vistvernd í verki“ og gert
heimilið vistvænna, hafa
minnkað sorp hjá sér svo um
munar, talið er að fjögurra
manna fjölskylda geti minnkað
sorp hjá sér unt 200 kíló á ári.
Hingað til hafa samtals um 200
fjölskyldur á íslandi tekið þátt
í þessu verkcfni, þegar allir á
heimilinu eru taldir eru þctta
um 700 einstaklingar. Tekin
eru fyrir fimm viðfangsefni,
sorp, orka, samgöngur, inn-
kaup og vatn og njóta vistfjöl-
skyldurnar lciðsagnar og fara
sameiginlega í gegnum hand-
bók með stuðningi leiðbcin-
anda.
Á fundinum kynnti fólk sig og
sagði frá hvers vegna það vildi
vera í slikum visthópi, kom þá í
Ijós sterk löngun manna og kven-
na til að nýta betur það sem kem-
ur inn á heimilin og losa sig við
óþarfa.
Kjartan Már Kjartansson, for-
maður stýrihóps Staðardagskrár
21, var ánægður með mætingu á
fundinn, eins og reyndar allir
sem að íundinum komu, og sagði
frá hugmyndum stýrihópsins.
Sigurborg Kr. Hannesdóttir, sér
um verkefhið fyrir Landvemd og
er aðalhvatamanneskjan að
verkeninu. „Breytingar til betri
vegar gerast hjá einstaklingum,
við getum ýmislegt gert sjálf',
sagði hún og benti á margar leið-
ir sem fjölskyldur geta farið vilji
þær verða vistvænni en þær em.
Johan D. Jónsson, markaðs- og
ferðamálaráðgjafi Reykjanesbæj-
ar heldur utanum verkefnið fýrir
stýrihóp Staðardagskrár 21 og
getur veitt fólki nánari upplýs-
ingar í síma: 421-6750 og á net-
fanginu johan.d. jonsson@mb.is
•brjostahaldarar kr. 990,-
•buxur kr. 500,-
•náttföt kr. 1500,-
•sloppar kr. 1990,-
ilmvötn, skart og fleira
50% afsláttur
galleryförðun
STAÐARDAGSKRÁ 21 í REYKJANESBÆ
Umhverfisátak á heimilunum