Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 24.01.2002, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 24.01.2002, Blaðsíða 8
STOFNUN EINKAHLUTAFÉLAGA fyrir bókhaldsárið 2002 Lögmenn Skeifunni, Skeifunni 19, Reylgavík. Símar 550 3705 - 898 3669 - 894 6090. REYKJANESBÆR Leiguíbúðir aldraðra, Kirkjuvegur 5 Óskað er eftir umsóknum um félagslegar leiguíbúðir fyrir 67 ára og eldri. Um er að ræða 25 félagslegar leiguíbúðir að Kirkjuvegi 5, Reykjanesbæ. íbúðimar eru 2ja herbergja 64m2. íbúðimar em til afliendingar í maí 2002. Skilyrði fyrir að fá úthlutað félagslegri leiguíhúð em: 1. Tekjumörk. Tekjumörk miðast við meðaltekjur síðustu þriggja ára skv. skattskýrslu. Meðaltekjur einstaklings mega nema alltaðkr. 2.213.000.- áári. Meðaltekjurhjóna allt að kr. 3.099.000.- 2. Eignamörk. Eignamörk miðast við heildareign að frádregnum heildarskuldum skv. síðustu skattskýrslu. Eignamörkem 2.390.000,- Væntanlegir umsækjendur útfýlli umsókn, afhendi tekju-og eignavottorð íýrir sl. jrrjú ár, afrit af launaseðlum síðustu þriggja mánaða og/eða annars framfærslu- lífeyris. Einnig vottorð um lögheimili og fjölskyldustærð. Umsóknareyðuhlöð em afhent á skrifstofu húsnæðisnefndar að Tjamargötu 12, Keflavík. Umsóknir skulu herast húsnæðisnefnd fyrir 25. febrúar 2002. Allar nánari upplýsingar em gefnar á skrifstofu Húsnæðisnefndar Reykjanes bæjar, Tjamargötu 12,230 Keflavík. Húsnæðisnefnd Reykjanesbæjar. TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK ÓPRÚTTNIR Á FERÐ Innbrot í bíla í Helguvík í 18 mánaða börn í á leikskóla Viðbygging við leikskól- i ann í Sandgeröi verð- ] ur tekin í notkun 15. > i mars n.k. j A heimasíðu Sandgerðisbæj- ] i ar kemur fram að með stækk- i ] un leikskólans munu breyt- ] ] ingar verða á rekstri. i Boðið verður upp á heildags- i ] vistun og stefnt er að því að ] > geta tekið inn börn frá 18 > ] mánaða aldri. Börnin munu i ] fá allan mat gegn fæðisgjaldi. J i I viðbyggingunni er ný deild, i ] salur, fataklefar, eldhús og | ] starfsmannaaðstaða. Bygg- ] i ingin verður afhent 2. mars i ] n.k. i_______________________i Amánudagskvöld eða aðfaranótt þriðjudags voru brotnar rúður í tveim vörubílum sem stóðu í Helguvík, annar bíllinn var í eigu ístaks og hinn Aalborg Portland. Rúðurnar voru greinilega brotnar með grjót- hnullungum og geislaspilara og útvarpi var stolið úr öðr- unt bílnum. Guðmundur Sæmundsson hjá lögreglunni í Keflavík segir að atburðurinn hafi átt sér stað á tímabilinu trá kiukkan fimm á sunnudag til klukkan átta á mánudagsmorgun er menn mættu til vinnu. Ef einhver hef- ur séð, eða veit eitthvað um þennan atburð, eru viðkomandi beðnir um að láta lögregluna í Keflavík vita. FRÉTTAVAKT 818 llil TANKAR HVERFA OG LAGNIR FJARLÆGÐAR Nýja bakaríð 15 ára Nýja bakaríið í Keflavík fagnar fimmtán ára afmæli sínu um þcssar mundir. Eyjólfur Hafsteinsson, bakari segir að ýmislegt verði boðið upp á í tilefni tímamót- anna. „Við verðum í hátíðarskapi og munum bjóða upp á margt ljúffengt og gott um helgina af þessu tilefni. Ég mun fá tvo bakarasnillinga í heimsókn og við munum því baka allt annað en vandræði hér í bakarinu næstu daga“, sagði Eyjólfúr í létt- um tón. Boðinn verður 15% afsláttur af öllum vörum bakarísins frá deginum í dag fram á mánudag. Auk þess verða fleiri tilboð eins og t.d. tvö rún- stykki fyrir eitt, rjómahringur á 499 kr. auk margra nýjunga í boði. Golfhermir opinn alla daga - öll kvöld Tímapantanir í símum 421 4100 og 8981009 Elsku mamma. Til hamingju með 40 ára afmælið 27. janúar n.k. Þú ert besta mamma í heimi. Guðjón, Sonja og Lovísa Jónína Guðjóns- dóttir. Til hamingju með 40 ára aífnælið þitt. Dóra Hjörts. 8

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.