Víkurfréttir - 24.01.2002, Side 17
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,
230 Keflavík, s: 420 2400
UPPBOÐ
Uppboð munu byija á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík fimmtudaginn 31. janúar
2002 kl. 10:00 á eftirfarandi
eignum:
Baugholt 13, Keflavík, þingl. eig.
Eignakaup ehf., gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands hf, fslands-
banki-FBA hf, Landsbanki íslands
hf, Sandgerði, Lífeyrissjóðir
Bankastræti 7 og Lífeyrissjóður
Suðumesja.
Bergvegur 14,0101, Keflavík,
þingl. eig. Anna Kristín Axelsdóttir,
gerðarbeiðandi Reykjanesbær.
Eyjaberg ST 60, skipaskrámr. 163,
þingl. eig. Bæjarfell ehf, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður sjómanna
og Lífeyrissjóður Suðurlands.
Faxabraut 27e, 0301, Keflavík,
þingl. eig. Þórður Már Jónsson og
Sigriður Flarpa Jónsdóttir, gerðar-
þeiðendur Ibúðalánasjóður og
Njarðvík ehf..
Fitjabraut 6a, 0202, Njarðvík,
þingl. eig. Eggert Sigurbergsson,
gerðarbeiðendur AM PRAXIS sf.
og Vátryggingafélag íslands hf.
Heiðarbraut 12, Keflavík, þingl.
eig. Þórður Róbert Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Sparisjóðurinn í
Keflavík og Sýslumaðurinn í
Keflavík.
Hjallavegur 9f, 3. hæð A, 0301,
Njarðvík, þingl. eig. ÞórirTello,
gerðarþeiðandi Einar Þór
Kristjánsson.
Hólabraut 8, neðri hæð, Keflavík,
þingl. eig. Asgrimur Pálsson og
Kristjana G Bergsteinsdóttir,
gerðarþeiðandi íbúðalánasjóður.
Hringbraut 82, efri hæð Keflavík,
þingl. eig. Haukur Sigurðsson,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Kirkjugerði 14, Vogum, þingl. eig.
María Hermannsdóttir og Stefán
Rowlinson, gerðarbeiðandi
Vatnsleysustrandarhreppur.
Kirkjuvegur 18, neðri hæð,
Keflavík, þingl. eig. Haukur
Hauksson, gerðarbeiðandi íbúðalá-
nasjóður.
Norðurgata 1 la, Sandgerði, þingl.
eig. Mófell ehf, gerðarbeiðendur
Sandgerðisbær og
Tollstjóraembættið.
Silfúrtún 18b, Garði, þingl. eig.
Guðrún Sonja Hreinsdóttir og
Markús Karl Valsson, gerðar-
beiðendur Byko hf og Iðunn ehf.,
bókaútgáfa.
Tjamaigata 1 la, 0101, Sandgerði,
þingl. eig. Þrotabú Rafverk ehf.,
gerðarbeiðendur Johan Rönning hf,
Sýslumaðurinn í Keflavík og
Vátryggingafélag íslands hf.
Vallargata 13, Keflavík, þingl. eig.
Aldís Búadóttir, gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn í Keflavík.
Víkurbraut 42, effi hæð, Grindavík,
þingl. eig. ÓlafUr Ragnar Elísson,
gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður
og Landsbanki fslands
hf,Grindavík.
Þómstaðir (húseign) og Hellukot,
land neðan við gamla þjóðveg nr. 1
skv. landskiptagerð 1445/1997,
Vamsleysustrandarhreppi, þingl.
eig. Guðrún Helga Jakobsdóttir,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður,
Landsbanki f slands hf,Sandgerði,
Skeljungur hf, Steinsteypan ehf og
Sýslumaðurinn í Keflavík.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
22.janúar2002.
Jón Eysteinsson
Tveir færeyskir togarar lönduðu afla í Sandgerði í vikunni sem fór allur á Fiskmarkað Suðurnesja.
Fiskurinn var kærkomin búbót, enda hefur viðrað illa til veiða síðustu daga á Suðurnesjum.
Varnarliáiá
á Kel laví kurílugfvelli
óskar eftir aá ráða í eftirfarandi stöcíu:
Fulltrúi viá fjárhagfsáætlanagferá
(Budget Analyst)
FJÁRMÁLASTOFNUN VARNARLIÐSINS
(Comptroller Department, Budget Analyst)
Starfssviá:
Hæfniskröfur:
• Fjárliagsáætlanagerá • Viðskiptafræðimenntun, með álierslu
• Bókhald á fjárliagsáætlanagerð, eða önnur
• Stjórnun sambærileg menntun/reynsla
• Mjög góð ensku- og íslenskukunnátta,
bæði á talað mál og ritað
• Mjög góð tölvukunnátta
• Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg
vinnubrögð
• Góðir samskiptabæfileikar
• Snyrtimennska og góð framkoma
Umsóknir skul u berast í síáasta lagfi 30. janúar nt. á ensku.
NúveranJi starfsmenn Varnarliásins sfcili umsóknum til Starfsinannalialds Varnarliásins.
Aárir umsækjendur skil i umsótnum til Varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins,
rácíningardeild, Brekkustíg 39, 260 ReykjanesLæ.
Nánari upplýsingar í síma: 421 1973. Bréfsími: 421 5711. Netfang: starf .ut@simnet.is
Varnarstöðin á Keflavíkurflugvelli er ellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk varnarviðbúnaðarins
eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem verslanir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar,
tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 Islendingar starfa hjá Varnarliðinu
auk bandarískra borgara og hermanna.
Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfslýsingar eru fyrir hvert starf og
eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats.
Störfþau sem íslendingar vinna hjá Varnarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra
starfa á íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefur aðgang að
mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða.
Vinnuveitandi tekur þátt í kostnaði vegna ferða til og frá vinnu. Þjálfun starfstóiks, hérlendis og
erlendis, er fastur liður í starfseminni en breytileg eftir störfum.
Varnarliðið er reyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til likamsræktar.
Daglegar fréttir frá Suöurnesjum á www.vf.is
17
AUK 350-2-50 sia.is