Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 24.01.2002, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 24.01.2002, Blaðsíða 18
BÍLAVIÐGERÐIR HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA Betri tíð og fyrsta loðnan komin til Grindavíkur Heldur dró til betri tíöar hjá grindvíska flotanum í vikunni sem leið og seinni hluta hennar má segja að eðlilegt ástand væri orðið og bátamir famir að landa í heimahöfh. Afli þeirra línubáta sem komið hafa hefur veri mjög góður frá 50 og upp í rúm 70 tonn var Hmngnir með mest af þeim sem lönduðu fyrir helgi um 70 tonn. Fyrsta loðnan á þessari vertíð barst til Grindavíkur á mánudag- inn en þá komu Oddeyrin og Askell báðir með fúllfermi sam- tals 1750 tonn og von er á Þor- steini EA með fullfermi. Síðustu daga útsölunnar Ýmislegt fleira á góðu verði Víkurbraut 62 - sími 426 8711 BÍLAÞJÖMUSTA HALLDÖR5, Staðarsundi 4, QrindavTk. STmi 426 7079 8i 898 6952 SMURSTÖÐ Frægir gestir í Grindavík GrindverMehf. Verktakar - Vélaleiga Öll almenn jarðvinna og hellulagnir. Gerum föst verðtilboð. Sigurður s: 898 1114 • Salómon s: 897 0164 Mikið hefur verið að gera í grunnskóla Grindavíkur, á meðan nemendurnir hafa einbeitt sér að því að skoða hvernig er best að lifa hcilbrigðu lífi, hvað má og hvað má ekki. Hafdís Ósk Haraldsdóttir og Benóný Harðarson eru bæði 13 ára og hafa verið að taka þátt í heilsuvikunni með skóiafélögum sínum. „Við erum að þessu til að sýna fólki að það er hægt að íifa heilbrigðu lífi, með því að hætta að reykja ef maður reykir og vera ekki með líf sitt í vit- leysu," segir Benóný. Krakk- amir og starfsfólk skólans hef- ur undirbúið vikuna vel og meðal annars boðið Þorgrími Þráinssyni og Magnúsi Schev- ing, sem báðir eru annálaðir fyrir heilbrigt lífemi, að koma og fræða krakkana um forvam- ir og allt sem tengist góðu og heilbrigðu lífi. „Við í áttunda bekk höfum tekið tóbakið fyrir. Við förum um internetið og finnum upplýsingar um tóbak og notum þær síðan til að gera spurningar sem við notum í forvamaspilinu sem við emm að búa til,“ segir Hafdís og veit orðið mikið orðið um tóbak og finnst greinilega ekki spenn- andi lífsstíll að reykja. „Þetta hefirr verið fræðandi og skemmtilegt, og gaman að fá þessa frægu einstaklinga til að koma og kenna okkur um for- vamir,“ segir Benóný íbygginn enda ekki á hveijum degi sem tveir frægir kappar sækja Grindavík heim. „A föstudag- inn er opið hús hjá okkur og þá geta bæjarbúar komið allan daginn til okkar lringað í grunnskólann og skoðað það sem við höfum verið að gera og m.a. farið í forvamarspilið," sagði Hafdís að lokum. Krakk- amir hvetja alla bæjarbúa til að koma í skólann á föstudaginn þegar opna húsið er og taka þátt með þeim í að lifa hollu og heilbrigðu lífi. þorramaturinn frá KiötscC er ótMÍSSetrtdi á GórttiadaginM • Hrútspungar • Bringukollar • Sviðasulta • Lifrapylsa • Grísasulta • Blóðmör • Eisnavetjur • Hákarl • Lundabaggar • Soðin svið Grindavik SAMKAUP Heimaslða Samkaupa er: w yísi)! 0$) £st/i}?c&v!fí!i éi Stuttir kjólar, buxur, pils, peysur kr. 1.500,- < 18

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.