Víkurfréttir - 24.01.2002, Page 19
MAÐUR
VIKUNNAR
Heilbrigt fólk í
hraustu bæjarfélagi
Gindavíkurbaer skuraði á alla bæjarbúa að bæta likam-
legt ástand og hollustu mataræðis, auka þannig líkur á
góðu og hamingjuríku b'fi. Bæjarbúum var boðið frítt í
sund alla vikuna og fyrirlesarar mættu í grunnskólann til að
fræða krakkana um skaðsemi reykninga, mikilvægu hreyf-
ingar og fleira í þeim dúr. Ágústa H. Gísladóttir er Tóm-
stundafulltrúi Grindavíkurbæjar og vinnur að forvörnum í
grunnskóla Grindavíkur, hún er maöur vikunnar að þessu
sinni.
Nafn: Ágúsa H. Gísladóttir
Fædd/-ur hvar og hvenær: Á Ólafsfirði, 7. febrúar 1948
Atvinna: Tómstundafulltrúi hjá Grindavíkurbæ og vinn að for-
vömum í Gmnnskóla Grindavíkur
Maki: Hafsteinn Sæmundsson trillukarl
Börn: Gísli Ari stílisti í Hollandi, Jóna Ágústa nemi í mannfræði í
USA, Þyri Ásta nemi í margmiðlun og Heimir Öm stýrim. og vél-
stjóri.
Hvernig býrð þú? I húsinu sem við byggðum í upphafi búskaps.
Hvaða bækur ertu að lesa núna? Tvíburar eftir Guðfinnu Eydal
og skólabækumar
Hvaða mynd er á músamottunni? Engin
Uppáhalds spil? Latador og Gettu betur
Uppáhalds tímarit? Skinfaxi
Uppáhalds ilmur? Vanilla
Uppáhalds hljóð? Hlátur bamabamanna
Hræðilegasta tilfinning í heimi? Söknuður.
Hvað er það fyrsta sem þér kemur í hug, þegar þú vaknar á
morgnana? Að kela við kallinn.
Rússíbani, hræðilegur eða spennandi? Hrikalega spennandi.
Hvað hringir síminn þinn oft áður en að þú svarar? Einu sinni.
Uppáhalds matur? Allur matur.
Súkkulaði eða vanillu? Bæði.
Finnst þér gaman að keyra hratt? Nei.
Sefur þú með tuskudýr? Nei.
Óveður, spennandi eða hræðilegt? Bæði.
Hver var fyrsti bíllinn þinn? SAAB.
Ef þú mættir hitta hvern sem er? Hallvarð á Homi.
Áfengur drykkur? Enginn.
I hvaða stjörnumerki ertu? Vatnsberanum.
Borðar þú stönglana af brokkóli? Já.
Ef þú gætir unnið við hvað sem er, hvað væri það? Vinnan
min.
Ef þú mættir velja hárlit þinn hver væri hann? Hárliturinn
minn.
Er glasið hálf tómt eða hálf fullt? Hálf fullt.
Uppáhalds bíómyndir? Gamanmyndi.
Notarðu fingrasetningu á lyklaborð? já.
Hvað er undir rúminu þínu? Ryk.
Uppáhalds talan þín? 5
p——--------------—---------------■■■■■---
GÓÐIR GRINDYÍKIN GAR
Hið árlega þorrablót kvenfélagsins, rollubænda,
hestamanna og allra Grindvíkinga verður
haldið laugardaginn 26. janúar n.k.
Hásið opnar kl. 20 og
Borðapantanir í
síma 426 8570
og hjá Birnu
í síma 426 8181.
Veitinga- og
sjómannastofan VOR
Hafiiargötu 9 • Grindavík
Simi 4268570 • Fax 4268266
borðhald hefst kl. 20.30.
Hljómsveitin Ultra heldur uppi
fjörinu fram eftir nóttu.
Hinn eini sanni Ómar Ragnarsson
skemmtir matargestum.
Mætum öll og viðhöldum hinni
einu sönnu Þorrastemningu.
Blómabúðin Sóldögg
Bóndadagurinn er á morgun. Það er gaman að færa bóndanum fallegan
blómvönd og lífga í leiðnni upp á skammdegið. Eigum konfekt í fallegum
gjafaöskjum og góðar líkamsolíur sem bæði gætu notið góðs af.
Sjávarperlan bíður öllum þeim sem versla blómin
hjá okkur 10% afslátt af matseði
_________________________________________ • _______
Rómað Helgartilboð
• Forréttur \
Humarsúpa borin fram með heimabökuðu brauði
• Aðalréttur
Piparsteik borin fram með koníaksteiktum sveppum og rjómapiparsósu
• Eftirréttur
Créme Brúlee
Verð kr. 4190.-
Strimilinn frá Blómabúðnni Sóldögg gildir sem 10% afsláttur
Helgardaskráin
Föstudag 25. jan. Laugardag 26. jan.
Ari Jóns & Hilmar Sverris Rut Redinalds
Miðaverð kr. 500 Miðaverð kr. 1000
Sunnudag 27. jan. Matur & Rómatík í fallegu umhverfi
Þorrablót 1. og 2. feb.
Pantið tímanlega
^/4v4rþer(m
.ferskir sjávarréttir eru okkar fajl
StamphólsveQi 2 • Grindavík • Sími 426 9700 • Fax 426 9701
Daglegar fréttir frá Suöurnesjum á www.vf.is
19