Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 24.01.2002, Page 20

Víkurfréttir - 24.01.2002, Page 20
Glcesilegur árangur! Harpa Sigurjónsdóttir, 19 ára Njarðvíkurniær, tók þá áskorun að l'ara í 12 vikna átak lijá E.A.S. Átakið hól'st í byrjun niaí árið 2001. Ilarpa æfði 6 sinnum í viku o” fór liún eftir bókinni „Líkami fyrir lífið“ að liluta til og fékk einnig að stoð frá Níelsi einkaþjálfara á Perlunni. Þetta var mjöj> "anian o;> lærdónisríkt fyrir Hiirpu, en engu að síður mjög crfitt. Allar umsóknir á íslandi voru sendar til umboðsaðila fyrir E.A.S o}> völdu þeir svo sjö aðila, oj> voru umsóknirnar scndar álrani út til liöfuðstöðva E.A.S. Alls eru 10 keppnis- flokkar of> eru verðlaun veitt lyrir 1.-3. sæti. Fyrsta sætiö fær tvær o}> hálfa milljón í íslcnskum krónum í verðlaun, 2.-3. sæti fá líka pening en þó minna. Svo er það aöalsætiö, þá er valinn aðili úr þessuni 10 tlokkum ( sem náöu 1.-3. sæti) og sá sem hlýtur þennan titil fær að gjöf tíu milljónir íslenskra króna, auk annara gjafa. Harpa Sigurjónsdóttir var ein af þessum sjii sem send voru út í áframhaldandi keppni. Nú er búiö að hringja í hana aö utan og er hún komin í 70 nianna hóp sem verður í lokaúrslitmn sem verða í byi jiin fclmiar. flarpa er nú orðin þolfimikennari á Perlunni og stundar líkamsræktina af fullum krafti. Við á Pcrlunni vilju óska Hörpu innilcga (il hamingju með glæsilegan árangur. Marteinn Jón Árnason látinn Marteinn Jón Árnason, fyrrver- andi bóksali í Bókabúð Kefla- víkur lést 14. janúar sl. Marteinn ólst upp hjá ömmu sinni og afa í Keflavík ífá 5 ára aldri, þeim Margréti Jónsdóttur húsfreyju, og Þorsteini Þor- steinssyni kaupmanni að Hafn- argötu 18. Marteinn lauk hefð- bundnu skólaskyldunámi og út- skrifaðist ffá Verzlunarskóla ís- lands árið 1942. Hann starfaði við verzlunar- og skrifstofu- störf í Keflavík á árunum 1942- 1965 ásamt því að sinna bók- halds-og framtalsaðstoð sam- hliða daglegum störfum. Arið 1965 keypti hann Bókabúð Keflavíkur og rak ásamt eigin- konu sinni til ársins 1989. Marteinn sat á því tímabili í stjóm Innkaupasambands bók- sala. Marteinn sat í bæjarstjórn Þorrablót Framsóknar Þorrablót Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ veður nk. laug- ardag og hefst kl. 20:00 Fjölbreytt skemmtiatriði verða í boði og mun Magnús Kjartansson tónlistarmaður verða ræðumaður kvöldsins. Jói Klöru mun leika undir borðum og fyrir dansi. Miðapantanir eru hjá Ara Sigurðssyni í síma 421 4034. Keflavíkur 1958-1962 og geg- ndi fjölda trúnaðar- og nefnd- arstarfa fyrir bæjarfélagið. Hann sat í stjóm Sparisjóðsins í Keflavík, þar af sem formaður stjómar í 7 ár. Marteinn tók þátt í margvísleg- um félagsstörfum, sem voru honum mikils virði. Hann var einn af stofnendum Skátafé- lagsins Heiðabúa, Stangveiði- félags Keflavíkur, Lionsklúbbs Keflavíkur og Oddfell- owstúkunnar Njarðar í Kefla- vík. Marteinn var virkur félagi í Sjálfstæðisfélagi Keflavíkur. I nóvember s.l. stóð Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæj- ar fyrir ráðstefhu fyrir foreldra í bæjarfélaginu. Ráðstefhan þótti takast mjög vel og fór aðsókn ffamúr björtustu vonum þar sem foreldrar troðfylltu Kirkjulund. Við sem unnum að undirbúningi ráðstefnunnar viljum lýsa yfir á- nægju okkar með þær jákvæðu mótttökur sem við fengum þegar við leituðum samstarfs við undir- búning ráðstefhunar. Jafhframt þökkum við öllum þeim sem að ráðstefnunni komu, bæði fyrir- lesurum, foreldrafélögum, starfs- mönnum FFR og ekki síst þeim foreldrum sem fjölmenntu og lögðu þannig áherslu á mikil- Eftirlifandi eiginkona Marteins er Elín Ólafsdo'ttir. Þau eign- uðust fjögur böm. Útför Mart- eins fór fram frá Keflavíkur- kirkju 22. janúar sl. Að ósk hins látna fór hún fram í kyrr- þey. vægi foreldrahlutverksins. Við trúum því að vakning sé haf- in í bænum okkar og viljum leggja okkar af mörkum til frek- ari árangurs í uppeldismálum. Við vitum að margir foreldrar og foreldrasamtök hafa ýmsar góðar hugmyndir varðandi uppeldis- mál, sem gætu reynst öðrum for- eldrum vel. Við starfsmenn Fjölskyldu- og félagsþjónustunnar bjóðum for- eldrum í Reykjanesbæ þjónustu okkar og samstarf til eflingar for- eldrahlutverkinu og hvetjum þá til að koma hugmyndum sínum á framfæri. Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Þakkir til foreldra KIRKJUSTARFIÐ Keflavíkurkirkja Sunnud. 27. jan. 1. sunnudagur í níuviknaföstu: Fjölskyldu- og kær- leiksguðsþjónusta kl. 11 árd. Bömin eru beðin um að koma með uppáhalds bangsan sinn, dúkku eða dýr (ekki lifandi). Þau em einnig beðin um að búa til rautt hjarta á A4 eða A5 blað, það verður hengt upp í kirkjunni þegar þau koma til kirkju. Prestur sr. Sigfts Baldvin Ingvason. Textaröð A: Jer. 9.23-24, 1. Kor. 9.24-27, Matt. 20.1-16 Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Hrafnhildur Atladóttir. Þriöjud. 29. jan. Kirkjulundur opinn kl. 14-16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Aðgengi frá Kirkjuteig. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi kl. 14:30-15:10,8. A & B í Holtaskóla. kl. 15:15-15:55, 8. ST í Myllubakkaskóla. kl. 16:00-16:40, 8.IM Myllubakka- skóla. Miðvikud. 30.jan. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í kirkjunni kl. 12:10. Samvemstund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Ásta Sigurðardóttir Æfing Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:30-22:30. Stjómandi: Hákon Leifsson. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Keflavíkurkirkja Y tri-Nj a rðvíkurkirkj a Fimmtud. 24. jan. Fyrirbæna- samverakl. 19. Fyrirbænarefhum er hægt að koma áleiðis að morgni fimmtudagsins milli kl. 10-12 í síma 421-5013. Sunnud. 27. jan. Sunnudagaskóli kl.11. Þriðjud. 29. jan. Biblíulestrar kl. 19.30. í umsjá Ástriðar Helgu Sigurðardóttur guðffæðings. Farið verður í Jóhannesarguðspjall. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnud. 27. jan. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagaskólaefnið afhent og kynnt. Sóknarprestur og sóknamefndir Kálfatjarnarkirkja Laugard. 26. jan. Kirkjuskólinn kl. 11. í Stóm-Vogaskóla. Sunnud. 27. jan. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Séra Friðrik J. Hjartar. Kirkjukórinn syngur undir stjóm Frank Herlufsen. Sóknarnefnd Grindavíkurkirkja Sunnud. 27. jan. Sunnuda- gaskólinn kl. 11. og verður alla sunnudaga til og með 24. mars. Starfshópurinn. Þriðjud. 29. jan. Foreldramorgnar kl. 10-12 og verða alla þriðjudaga á sama tíma Sóknarncfnd Byrgið, Rockville Lofgjörðarsamkoma mánudags og miðvikudagskvöld kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan í Keflavík Athugið breyttan samkomutíma. Almennar samkomur em nú á sunnudögum kl. 16.30. Grunnnámskeið í kristinni trú hefjast í dag, fimmtudag kl. 19. Upplýsingar um námskeiðið em gefhar i símum: 421-3993 (Kristinn) og 421-3842 (Maria). Allir em hjartanlega velkomnir. 20

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.