Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 24.01.2002, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 24.01.2002, Blaðsíða 31
Knattspyrnuaðurinn og Keflvíkingurinn Hjálmar Jónsson Knattspyrnumadurinn Hjálmar Jónsson kom liingað til Kellavíkur fyrir þremur árum frá Egilsstöðum. Hann var lítið þekktur þegar hann kom en nú í dag vita flestir knattspyrnuáhugamenn hver hann er. Hann hyrjaði mjög rólega og spilaði með 2. flokk til að byrja með og stóð sig ágætlega. Árið eftir fékk hann nokkur tækifæri með ineistara- flokki en náði þó ekki að stimpla sig almennilega inn í liðið. í fyrra varð hins vegar breyting á því og Hjálmar varð á fáeinum mánuduni máttarstólpi í liði Kefl-víkinga. Hann spilaði gliminrandi vel í tímabil- inu sem varð til þess að liann var valinn í U-21árs landslið íslands og ini síðast A-landsliðið. l.n atliverju komstu til Kcflavíkur? „Þaö eru nokkrar ástæöur fyrir því en sú helsta er þó Eysteinn I tauksson. Hann bjó áöur á Egjlsstöðum þar sem ég bjó og því þekkti ég hann töluvert. I tann talaöi viö mig og sagði mér að Ketlvíkingar heföu áhuga á því aö lá mig. I lann talaði mjög vel um liðiö, klúbbinn og bæjarbúa og því sló ég til. I tann hefur veriö mér til halds og trausts lrá upphaft og það er mjög slæmt að horfa á eftir honum. Einnig haföi Kjart- an Másson samband viö mig og átti hann auðvitaö lika sinn þátt i aö fá mig hingað. Ilvernig líkar þér svo hér? „Ég kann mjög vel við mig hér og þaö er yllr engu að kvarta. Hér er tin aðstaða lyr- ir fótboltamenn og svo er fólkið í bænum skemmtilegt, allavega þaö sem ég hef kynnst af því. Mér var tekiö mjög vel af strákunum i liöinu og ekki skemmdi lyrir aö ég þekkti þarna stráka eins og Eystein og Jóhann Benediktsson" Hvað gerirðu yfir duginu? „Ég vinn hjá Nesprýöi á daginn en eltir vinnu fer maöur beint á æfingu eða aö lyfta. A kvöldin er maöur svo bara meö lc- lögunum og tekur því rólega. Um helgar kemur þaö fyrir að maður kikir út á líftð en annars geri ég bara þetta helsta sem er i gangi en auövitaö fer mestur timinn í bolt- ann“. Nokkur erlend lið hal'a svnt lljálmari áliuga og niá þar nefna Gautaborg. frá SMþjóð en menn frá þ\ í liði konui liing- að til lands til að fylgjast nieð lionuni í æfingalcikjuni sem frani fóru í Reykja- neshöll. Miiinmi við þá ekki sjá Hjálm- ar í Rcflavíkiirliiiiiingnuni í suniar? „Jú ég reikna nú með því að spila meö Kellavik i suniar eins og staöan er í dag. Þaö er þó aldrei aö vita enda hefur sænska liðið Gautaborg sýnt mér áhuga. Eg et samningsbundinn Keflavík í fjögur ár og því munu þeir fá eitthvað fyrir mig ef ég fer erlendis. Hugur minn leitar auövitaö þangað enda er það takmark mitt eins og flestra íslenskra knattspyrnumanna aö komast i atvinnumennskuna. Þá aukast líka likurnar á því aö fá aö spila meira meö landsliðinu". Hjálmar var valimi í A-landslið íslands sem fór til Saudi-Araliíu uni daginn og spilaði þar leiki við landslið Sáda og Kúwait. Hjálniar sagði að það liefði ekki Inarlað að lionuni að liann ætti eft- ir að spila landsleik svona tljóll og því lial'i það koniið liomiin skeninitilega á óvart þcgar liann fékk líðindin. „Ég hef verið aö spila með U-2lárs lands- liöinu i síöustu leikjum og staöiö mig ágætlega. Það hefur ellaust oröiö til þess aö Atli Eövalds valdi mig í þetta verkefni og er ég mjög þakklátur lýrir tækifæriö. Ég byrjaði inná í báöum leikjunum og stóð mig bara vel ef marka má þá umiöllun sem var i blööunum". Varstu ekkert stressaður? „Maöur var svolitiö stressaöur fyrir fyrsta leikinn en um leiö og hann var llautaður á hvarl' alll stress og maöur fór bara aö lial'a gaman af þessu og reyna aö gera sitt besta. Atli halöi líka talað viö mig fyrir leikinn og sagt viö mig að ég ætti ekki aö hafa neinar áhyggjur lieldur spila bara minn leik og þá myndi þetta fara vel". Hvernig var þessi ferð? „Þetta var auðvitaö gríðarlega langt og erfitt leröalag en annars var mjög gaman. Viö byrjuöum á þvi ;iö spila viö Kúvvait i Oman i 20 sliga hita og gekk þaö mjög vel en viö náöum þar jafntefli. Völlurinn var stórglæsilegur og sá llottasti sem ég hef spilaö á. Svo fórum viö til Saudí-Arabíu og spiluðum viö heimamenn. Það var gert mikið úr þeim leik því Sádarnir hölðu tap- aö á móti einhverri smáþjóö nokkrum dögum fyrr og því átti aö snúa viö blaðinu og halda veislu á móti okkur og var prins- inn mættur á leikinn til aö fylgjast meö. Þeir sigruöu okkur óverskuldað 1:() en þaö var dæmt af okkur mark vegna rangastööu og svo áttum viö aö lá víti en ekkert var dæmt. Þaö má því segja aö dómarinn hafi veriö nokkuö á banili heimamanna í þess- um leik". Ilvaða stuðu á vellinum varstu að spila? „Ég spilaði i vörninni sem vinstri bakvörö- ur en þaö er sú staöa sem ég spilaði mest meö Keflavík síöasta sumar. Mér líkar ágætlega aö spila i |ieirri stööu |ió svo þaö sé auðvitað skemmtilegasl að vera i fremstu víglínu. Þaö hjálpar mér talsvert aö ég get spilaö nær allar stööur á vellin- um en ég held þó aö ég sé bestur i vinstri bakveröinum enda hefur mér gengiö liest þar. /litli ég endi þó ekki i miöveröinum en Kjartan hefur veriö aö lála mig spila þar meö Keflavík í undirbúningsleikjunum og er þaö ágælt". Iljálmar var valiiin hæði besti og el'ni- legasti leikmaðiii' Keflavikui'liðsins eflir sumarið og svo var hann saliiin knatt- spyrnumaður Reykjanesbæjar árið 20(11. Þú spilaðir ekki mikið sumarið áður, hvað breyttist? Kannski annað hugarfar? „Nei hugalárið lieliir alltaf veriö þaö sama og ég hef alltaf reynt að leggja mig 100% fram i öllu sem ég geri. Þaö má í raun segja aö þegar ég var færður i vinstri bak- vöröinn hafi |ietla fariö aö rúlla. lig lékk þarna tækifæri á aö spila meira og nýlti mér jiaö eins vel og ég gat. Sumariö varö ótrúlega skemmtilegt l'yrir mig lýrir vikiö og þaö gekk fruniar vonum l'yrir mig per- sónulega |ió svo viö helðurn nú mátt gera örlítiö betur í deildinni. lig lékk hclling al' viöurkenningum og svo náöi ég toppnum meö því aö vera valinn í landsliöiö |iannig aö |ietla hefur verið meiriháttar timi". Nú liel'ur umiæðan um liðið verið lals- vcrð í bæiuim er eilthvað sem þú villt segja imi það mál? „Mér linnst umræöan i bænum lialá veriö svolíliö neikvæö i garö liösins. Auövitaö liefur máliö meö Eystein og peningavand- ræöin verið mikiö í fréttum og |iví ekki skríliö aö lólk tali um þetla. Þetta var |ió fariö aö smita of mikö út liá sér og menn fengu ekki liiö til aö vinna sina vinnu. Núna finnst mér vera kominn limi til aö fólk gleymi |iessu og lari aö hugsa um lót- boltann og jákvæöu hliðarnar á honum því þaö er margt jákvætt aö gerasl hjá klúhlin- um eins og úrslitin i siöustu leikjum gefa til kynna". Iliernig leggsl komanili sumar i þig? „I .iöiö er að ganga i gegnum miklar lireyt- ingar, nokkrir leikmenn eru aö hætta og aðrir aö l'ara annaö og svo eru ungir og óreyndir leikmenn aö koma upp. I n maö- iir kemur i manns staö og ég held aö |iella eigi ellir aö veröa skemmlilegt sumar. Þaö veröur ellaust ekki búist viö miklu al'okk- iir en viö munum vonandi standa okkur þó liöiö sé ungt og óreynt. Þarna eru strákar sein hala unniö lilla í yngri llokkum og kunna þvi að spila fótbolta og lialá þaö sem til þarf. lig er |iví töluvert bjartsýnn á sumariö og ef menn halá trú á sér og fót- boltinn veröur númer eitt getum viö gert góöa hliiti”. liitthvað að lokiim? „Já, l'ÓLKID Á VÖl.l INN!!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.