Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 11.04.2002, Side 5

Víkurfréttir - 11.04.2002, Side 5
 1-C-~ 1 1 ' 1 «1 V—> M c % _ 1 3 M1 * Sjálfstæðismenn opna skrifstofu og Árni gengur í hús Sjálfstæöismenn í Reykja- nesbæ hafa opnað kosn- ingaskrifstofu að Hafnar- götu 6, þar sem verslunin Kósý var áður til húsa. Skrifstofan var formlega opnuð síðdegis á fóstudag. Arni Sigfússon, leiðtogi fram- boðslista Sjálfstæðismanna, bauð fólk velkomið og stappaði stálinu í stuðningssveit sjálfstæðis- manna. Ami tilkynnti að hann ætlaði sér í spor mormóna og ætlaði að ganga í hús í Reykja- nesbæ til að kynna stefnumál flokksins. Aðalfundur Slysavarnardeildin Þorbjörn, Björgunarsveitin Þorbjörn og Björgunarbátasjóður Grindavíkur heldur árlegan aðalfund sinn í björgunarstöðinni í Grindavík miðvikudaginn 17. apríl n.k. kl.20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórnin Auglýsingasíminn er 4214717 List og hand- verk í Keflavík eftir mánuð Sýningin List og handverk verð- ur haldin í Iþróttahúsinu við Sunnubraut helgina 11. og 12. mai næstkomandi. Um er að ræða sölusýningu og eru áhugasamir hvattir til að hafa samband við undirbúningsaðila sem er markaðs- atvinnu og menningarskrifstofa Reykjanes- bæjarsími 421 6700. Guðfinnur Sig- urvinsson 68. formaður Vöku Guðfinnur Sigurvinsson var kjörinn formaður Vöku, félags lýðræöissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, á aðalfúndi fé- lagsins sem haldinn var þann 6. apríl síðastliðinn. Guðflnnur tek- ur við embættinu af Borgari Þór Einarssyni laganema. Guðfinnur er 24 ára gamall stjórnmála- fræðinemi og kemur úr Reykja- nesbæ. Hann er 68. formaður Vöku en stofnandi Vöku, Jóhann Hafstein fyrrum forsætisráðherra, var fyrsti formaður félagsins sem stofhað var árið 1935. ATVINNA -fyrir duglega... Samkaup óskar að rdða starfsmann f: • Samkaup Njarðvfk við almenn afgreiðslustörf. • Sparkaup Keflavfk við almenn afgreiðslustörf. • Kjötsel við almenn störf feldhúsi. // • - ‘ - - í 3. - w j 4 f- I \ 1 M fe i k l 4 Við leitum að hressu og vinnusömu fólki á besta aldri sem er tilbúið að þjónusta viðskiptavini okkar af óhuga. Samkaup vill gjarnan hafa í vinnu, fólk ó miðjum aldri með mikla reynslu af lífinu og þekkingu ó þörfum heimilisins. Þó eru líka tækifæri fyrir yngra fólk að vaxa í starfi hjó Samkaupum hf. ’SEl ffSPARKAUP Traustir stari ,mt nn fekmkaup m#ð unvóO áro St I! ,tarftreynslu samanlagt. f£2UJ2j][!Z7i Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 5

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.