Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 11.04.2002, Síða 6

Víkurfréttir - 11.04.2002, Síða 6
Jón Gunnarsson, löggiltur fastelgna- og skipasali Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Slmar 421 1420 og 421 4288 Fax 421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is Lágseyla 13-17 Njarðvík. Raðhús 115m! ásamt bílskúr 34mz. Skilast fokheld að innan en fullfrágengin að utan. Tyrfl lóð og steyptar stéttar, hitalögn i göngustétt. Möguleiki að skila lengra komið. Tilbúið til afhendingar. 9.400.000,- Freyjuvellir 9, Keflavík. Glæsilegt 178m: einbýli með 4 svefnh. og 45nv bílskúr. Stór verönd og heitur pottur, geymsluloft. Uppl. um vcrð á skrifstofu. Melteigur 21, Keflavík. Gott einbýlishús 96m! með 2 svefnh. sjónvarph. í risi og 29m2 bílskúr. Eign á vin- sælum stað. 13.500.000,- Borgarvegur 22, Njarðvík. 154m! 5 herbergja einbýli ásamt 49m2 bílskúr. Nýjar flísar og parket á góflum, endurn. ofna- neyslu- og skolplagnir. 14.300.000.- Kirkjuvcgur 12, Keflavík. 2 herb. íbúð á I hæð í fjöl- býli, eign í góðu ástandi. Hagstæð Ián áhvílandi. 7.400.000,- Háholt 3, Keflavík. Stórglæsilegt 183m2 einbýli með 4 svefnh. og 50m2 bíl- skúr. Allt nýlega tekið í gegn að innan. Skipti á minni eign koma til greina. 18.000.000,- Nónvarða 1, Keflavík. 165m2 einbýli með 4 svefnh. 60m2 bílskúr og 25m2 sól- húsi. Glæsileg eign, vel viðhaldið. Góður staður. 18.500.000,- Lágmói 6, Njarðvík. Glæsilegt 144m2 einbýli með 4 svefnh. og 60m2 bílskúr. Eign í mjög góðu ástandi. 18.000.000,- Reykjanesvegur 52, Njarðvík. 105m2 efri hæð með 3 svefnh. og 48m2 bílskúr. Sér inngan- gur. 8.900.000,- Klappastígur 3, Sandgcrði. 133m2 einbýli með 50m2 bíl- skúr. Eign í góðu ástandi. Hagstæð Ián áhvílandi. 11.700.000,- Skemmtileg leirlist Hrafnhildur Gróa Atladóttir sem cr bctur þekkt sem verkstjóri í handvcrki eldri borgara í Reykjancsbæ heldur nú sína fyrstu einkasýningu í bókasafni Reykjanesbæjar. Þar sýnir hún þrjátíu vcrk unnin úr steinleir. Sýningin stcndur til 13. apríl en hún opnaði sýninguna um páskana í Hvammi í Keflavík. Hrafnhildur segist ákaflega ánægð með mótttök- umar á þessari fyrstu einkasýningu sinni. Hún er vel þekkt meðal eldri borgara í Reykjanesbæ en hún leiðbeinir þeim í leirlist og glerlist. „Ég hef / haff góða aðstöðu til að vinna mín eigin verk og ákvað að setja upp sýningu. Verkin sem Hrafn- hildur sýnir eru margvísleg en hún segir hug- myndimar ofi koma „af himnum ofan“! „Það er svolítið erfítt að segja fra þessu því það kemur oft einhver andi yfír mig þegar ég að að vinna í leim- um. Ég byrja á einhveiju og enda á einhveiju sem ég var ekkert með í huga, t.d. því að gera hrúts- lampa. Sumt teikna ég áður en flest kemur bara þegar ég byija að vinna leinnn", segir Habbý eins og hún er kölluð. Hún hefur sótt mörg námskeið og náð sér þannig i kunnáttu. Nýtt hótel við Leifsstöð? Gcrt er ráð fyrir nýju hót- cli við hliðina á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Að sögn Björns Inga Knútssonar flugvallarstjóra hefur verið gert nýtt deiliskipulag fyrir reit vestan við flugstöðina og norð- ur af flugþjónustubyggingu Flugleiða þar sem m.a. er gert ráð fyrir fjögurra til fimm hæða hóteii á rúmlega 15 þús- und fermetra lóð. Allur deiliskipulagsreiturinn skiptist í 14 lóðir. Fyrir skömmu vora auglýstar sex lausar lóðir á svæðinu, samtals um 70 þúsund fermetrar. Þijár fyrir bílaleigur og þijár lóðir fýrir flugsækna starf- semi, þar sem t.d. væri hægt að reisa skrifstofubyggingar fyrir fragtmiðlara. Bjöm Ingi sagði að aðeins væri búið að sækja um hluta lóðanna og ekki búið að út- hluta neinni þeirra ennþá. Skipu- lags- byggingar- og umhverfis- nefnd varnarsvæðisins myndi væntanlega gera tillögu að út- hlutun til Varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins í næstu viku. Bjöm Ingi sagði að þær átta lóðir sem stæðu eftir yrðu væntanlega boðnar út í haust og þar með talið lóðin, þar sem gert væri ráð fyrir hótelbyggingu. Auk þess væri gert ráð fyrir stjómsýsluhúsi á einni af þessum lóðum og flug- sækinni starfsemi. Hann sagði að svæðið í heild hefði verið skipu- lagt með tilliti til þess hvemig sambærilega starfsemi væri ann- arsstaðar í heiminum. Þar væri mjög algengt að hótel stæðu við flugvelli. B

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.