Morgunblaðið - 26.05.2016, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 2016
Listahátíðin Raflost hófst í gær og
stendur hún til og með 28. maí. Raf-
lost er listahátíð fyrir rafræna
myndlist, raftónlist, tölvugerða ljóð-
list, gjörninga og nýja miðla, raflist í
víðasta skilningi orðins og á hátíð-
inni í ár verður í fyrsta sinn sýnd
tölvugerð ljóðlist, þ.e. ljóð sem eru
búin til með tölvuforritum, auk raf-
magnaðra ljóðagjörninga.
„Viðburðirnir innihalda nýja ís-
lenska raftónlist og vídeólist, auk
tónlistar með heimagerðum hljóð-
gervlum og sjónrænnar hljóðlistar.
Einnig verður stórkostleg vél-
mennakeppni að japanskri fyr-
irmynd. HEBOCON er keppni þar
sem ódýrir róbótar reyna að ýta
hver öðrum út úr hringnum, en vél-
mennin eru smíðuð af fólki sem er að
öðru leyti ekki tæknilega þenkj-
andi,“ segir í tilkynningu en sér-
stakur kynnir keppninnar verður
tónlistarkonan Steinunn Eldflaug
Harðardóttir. Hátíðin er skipulögð
af Raflistafélagi Íslands með stuðn-
ingi frá Reykjavíkurborg, Tónlist-
arsjóði og Listaháskóla Íslands.
Í dag kl. 17 fer fram formleg opn-
un hátíðarinnar í Mengi, Óðinsgötu
2. Þar munu rafrænir listamenn
sýna og flytja ný verk. Listamenn-
irnir eru Páll Ivan frá Eiðum, Sam
Rees, Arnar Ómarsson, Nicolas Ku-
nysz, Dodda Maggý, Bergrún Snæ-
björnsdóttir, Jón Örn Loðmfjörð,
Sigrún Jónsdóttir, Erik Parr, Ásta
Fanney Sigurðardóttir, Halldór Úlf-
arsson og Hlynur Aðils Vilmarsson.
Kl. 21 verða haldnir tónleikar og á
þeim koma fram Jóhannes G. Þor-
steinsson, Arnljótur Sigurðsson og
Þórður Kári Steinþórsson sem leika
nýja íslenska raftónlist.
Á morgun, föstudag, verður nem-
endasýningin Raflosti opnuð kl. 17 í
Listaháskóla Íslands, Laug-
arnesvegi 91, og kl. 21 verða haldnir
raftónleikar, hljóðgervlatónlist eftir
Jari Suominen og nýtt sjón- og
hljóðverk eftir Harald Karlsson og
Daniel Schorno leikið.
Á laugardag, 28. maí, kl. 15 verður
haldið námskeið í Mengi í því hvern-
ig smíða má sinn eigin hljóðgervil og
stýrir því Jari Suominen. Um kvöld-
ið fer svo fram í Mengi fyrrnefnd
vélmennakeppni, HEBOCON,
glímukeppni lágtæknivélmenna, og
hefst hún kl. 21.
Tölvugerð ljóðlist
o.fl. á Raflosti
Lommi Jón Örn Loðmfjörð kemur
fram á raflistahátíðinni Raflosti.
Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi
hafast við ófleygir fuglar. Líf-
ið leikur við fuglana þar til
dag einn, þegar undarlegir
grænir grísir flytja á eyjuna.
Metacritic 49/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.45, 17.50, 20.10
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
The Jungle Book
Munaðarlaus drengur er al-
inn upp í skóginum.
Bönnuð innan 9 ára.
Metacritic 75/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Akureyri 17.30
Ratchet og Clank Félagarnir Ratchet og Clank
þurfa nú að stöðva hinn illa
Drek frá því að eyðileggja
plánetur í Solana-vetrar-
brautinni. Þeir ganga til liðs
við hóp litríkra og skemmti-
legra persóna sem kallar sig
Alheimsverðina.
Morgunblaðið bbmnn
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.30
Flóðbylgjan 12
Jarðfræðingurinn Kristian
varar við stærstu flóðbylgju í
sögu Noregs.
Háskólabíó 17.30, 22.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
Captain America:
Civil War 12
Alvarlegt atvik leiðir til klofn-
ings í Avengers hópnum um
hvernig eigi að takast á við
aðstæður.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 22.00
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.40, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.10,
19.45, 22.40
Sambíóin Akureyri 22.30
Bad Neighbours
2:Sorority Rising 12
Þegar systrafélag há-
skólanema flytur inn við hlið-
ina á Mac og Kelly komast
þau að því að stelpunum
fylgir enn meira svall og
sukk en strákunum.
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.00
Smárabíó 17.50, 20.10,
22.20
Háskólabíó 22.40
Borgarbíó Akureyri 20.00
Mothers Day Leiðir fjögurra persóna liggja
saman á skondinn hátt svo
úr verða fjórar aðskildar
sögur sem fléttast saman í
eina.
Metacritic 17/100
IMDb 5,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 18.30,
21.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Where to
Invade Next Michael Moore ferðast til
Evrópu og Afríku til að skoða
hvað Bandaríkin geta lært af
þeim.
Metacritic 63/100
IMDb 7,4/10
Háskólabíó 20.00
Borgarbíó Akureyri 22.30
The Boss Viðskiptajöfur lendir í fang-
elsi eftir að upp kemst um
innherjasvik. Þegar hún
sleppur út skapar hún sér
nýja ímynd og verður um-
svifalaust eftirlæti flestra.
Metacritic 40/100
IMDb 5,0/10
Smárabíó 20.00
The Huntsman:
Winter’s War 12
Metacritic 36/100
IMDb 6,2/10
Smárabíó 22.30
Maður sem
heitir Ove IMDb 7,6/10
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.30
Bastille Day
Smárabíó 23.00
The Ardennes
Bíó Paradís 22.00
Fyrir framan
annað fólk 12
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 22.00
The Witch 16
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Room 12
Bíó Paradís 20.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 7,4/10
Bíó Paradís 20.00
Keep Frozen
Bíó Paradís 18.00
Anomalisa 12
Bíó Paradís 18.00
Brev til kongen 12
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 22.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Vinir setja saman áætlun um að
endurheimta stolin kettling, með
því að þykjast vera eiturlyfjasalar í
götugengi.
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
Keanu 16
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Hinn stökkbreytti Apocalypse er talinn
fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-
Men seríu Marvel og jafnframt sá öfl-
ugasti. Hann hefur þann eiginleika að
geta safnað kröftum annarra stökk-
breyttra manna og er nú bæði ódauðlegur og ósigr-
andi.
IMDb 8.3/10
Metacritic 51/100
Laugarásbíó 19.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.50
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 16.30, 16.30, 19.30, 20.00, 22.30, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00
X-Men: Apocalypse 12
Þegar Lísa vaknar í Undralandi þá þarf hún að ferðast í gegnum
dularfullan nýjan heim til að endurheimta veldissprota sem get-
ur stöðvað lávarð tímans. Bönnuð yngri en 9 ára.
IMDb 5.8/10
Metacritic 39/100
Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.00,
20.00, 22.30, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Alice Through The Looking Glass
Fallegir púðar
sem hægt er að nota á tvo vegu
Listhúsinu við Engjateig, 105 Reykjavík, sími 551 2050 Opið 11-18, lokað laugard.
LISTHÚSINU
Stærð 50x50
Reyktur
og grafinn
lax
Söluaðilar: 10-11, Hagkaup, Iceland verslanir, Kostur, Kvosin, Melabúðin, Nettó,
Pure Food Hall flugstöðinni Keflavík, Samkaup, Sunnubúðin.
• Í forréttinn
• Á veisluborðið
• Í smáréttinn
Alltaf við hæfi