Víkurfréttir - 10.04.2003, Side 6
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319,
Grundarvegi 23, 260 Njarðvik
Simi 421 0000 (15 linur)
Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
simi 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
simi 421 0002, hbb@vf.is
Sölu- og markaðsstjóri:
Jónas Franz Siguijónsson,
sími 421 0001, franz@vf.is
Auglýsingar:
Kristin Njálsdóttir,
simi 421 0008 kristin@vf.is,
Jófrióur Leifsdóttir,
sími 421 0009 jofridur@vf.is
Blaðamenn:
Jóhannes Kr. Kristjánsson
sími 421 0004 johannes@vf.is
Sævar Sævarsson,
sími 421 0003 saevar@vf.is
Hönnunarstjóri:
KoLbrún Pétursdóttir,
koLLa@vf.is
Hönnun/umbrot:
Kolbrún Pétursdóttir,
kolLa@vf.is,
Stefan Swales,
stefan@vf.is
Skrifstofa:
Stefania Jónsdóttir,
Aldis Jónsdóttir
Útlit, umbrot og prentvistun:
Vikurfréttir ehf.
Prentvinnsla:
Prentsmiójan Oddi hf.
Dreifing:
íslandspóstur
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og vikurfrettir.is
Aðrir fjölmiðlar
Víkurfrétta ehf. eru:
VF - Vikulega í Firóinum
Tímarit Vikurfrétta,
The White Falcon,
Kapalsjónvarp Vikurfrétta.
Jóhannes Jónsson í Bónus ásamt fulltrúum þeirra þriggja aðila sem hlutu styrki frá Bónusi.
Bónus gaf milljon
Bónus afhenti þremur aðilum á Suðurnesj-
um samtals eina milljón króna í tilefni af
opnun Bónus-verslunar á Fitjum í Njarð-
vík. Jóhannes Jónsson í Bónus afhenti gjafirnar
en þær voru 400.000 kr. til Heilbrigðisstofnunar
Suðurnesja til að bæta aðbúnað sjúklinga,
400.000 kr. til menningar, íþrótta- og tómstunda-
ráðs Reykjanesbæjar til forvarnamála og
200.000 kr. til 8. flokks Njarðvíkur í körfuknatt-
leik.
Sigríður Snæbjömsdóttir tók við gjöfmni fyrir hönd
Heilbrigðisstofhunar Suðumesja, Gunnar Oddsson
tók við gjöfinni til Reykjanesbæjar og Ingólfur
Ólafsson tók við gjöfinni til 8. flokks Njarðvíkur í
körfuknattleik. Allir þessir aðilar sögðu stuðning
Bónus koma sér mjög vel fyrir starfsemina.
Örtröð í nýrri
■ ■
Ortröð var í nýrri Bón-
usverslun á Fitjum í
Njarðvík við opnun á
laugardagsmorgun. Bónus-
verslunin opnaði kl. 10 en
stundarfjórðungi fyrir opnun
var farin að myndast röð við
inngang verslunarinnar.Jó-
Bónusverslun í
hannes Jónsson í Bónus opnaði
verslunina formlega og ávarpaði
viðskiptavini. Þar kom fram að
hann hafi tekið á móti þúsund-
um simtala frá Suðurnesja-
mönnum í gegnum árin þar sem
spurt væri hvort Bónus ætlaði
ekki að opna á Suðurnesjum.
Reykjanesbæ
Jóhannes sagði Suðurnesja-
menn hafa verið duglega að ver-
sla í Bónusi í Hafnarfirði og
Reykjavík, en nú hafi verið
kominn tími á að opna verslun í
Reykjanesbæ. Verslunin hér er
sú þriðja stærsta af 20 Bón-
usverslunum á landinu.
Kallinn á kassanum kallinn@vf.is
ROSALEGA var gaman að vera á framboðsfundinum á Ránni á
mánudagskvöldið. Kallinn mætti því miður of seint því hann var á
leiknum og sá frábæran sigur Keflavíkur á annars ágætu liði Grinda-
vikur. Kallinn sá Arna Ragnar á leiknum!
SJÁLFSTÆÐISMENN mættu víst
ekki, einir flokka á fimdinn. Kallinn ætl-
ar sér ekki að agnúast eitthvað út í það,
enda mun flokkurinn eiga nóg með að
svara fólkinu af hveiju enginn mætti ffá
þeim. Ætli drottningaviðtöl forystu-
manna flokksins hafi verið færð út í
kjördæmin?
KALLINUM fannst allir frambjóðend-
ur standa sig vel á fundinum og svara vel
fyrir sig. Spumingarnar sem voru lagðar
ffam vom málefnalegar og var Kallinn
sáttur.
ÞAÐ HAFA VEIKINDI verið að hijá Kallinn upp á síðkastið og hann
vill hvíla sig fyrir kosningaslaginn. Kallinn gerir ráð fyrir itarlegum
pistli í næstu Víkurfféttum.
SVONA RÉTT í blálokin vill Kallinn hvetja lesendur Víkurffétta til
að senda Kallinum greinar og ábendingar um hin ýmsu málefhi.
Kveðja, Kallinn@vf.is
Sjáið kjólamyndimar í TVF!
Rannsókn á
karla að
w
Anæstunni verður sett af
stað rannsókn á þung-
lyndi karla á aidrinum 18
til 80 ára og fer rannsóknin
einungis fram á Suðumesjum.
Vonast er til að um 3000 karl-
menn á þessum aldri taki þátt í
rannsókninni. Það eru fjórir
læknar sem hafa umsjón með
rannsókninni, María Ólafs-
dóttir, dr.med., heimilislæknir,
Ólafur Þór Ævarsson, dr.med.,
geðlæknir, Sigurður Páil Páls-
son, dr.med., geðlæknir og
Bjarni Sigurðsson, lyfjafræð-
ingur. Starfsmaður rannsókn-
arinnar er Kristín V. Jónsdótt-
ir.
María Ólafsdóttir segir að mark-
mið rannsóknarinnar sér að mæla
algengi þunglyndis meðal karla í
samfélaginu og leita aðferða til
að bæta greiningu og meðferð
þunglyndis meðal þeirra. Þar
með talið að efla forvamir gegn
þunglyndi og alvarlegum afleið-
ingum þess. Maria segir að þau
vonist til að fá sem flesta karl-
menn til að taka þátt í rannsókn-
inni og segir hún að það sé ekki
Bónus
kostaði 60
milljónir
Ný verslun Bónus á Fitj-
um í Reykjanesbæ hefur
hlotið góðar viðtökur
Suðurnesjamanna ef marka
má allan þann tjölda sem lagði
leið sína í verslunina um síð-
ustu helgi. Um tíma var örtröð
í versluninni. í sjónvarpsþætt-
inum Sjálfstætt fólk á Stöð 2 í
gærkvöldi kom fram í viðtali
við Jóhannes Jónsson í Bónus
að nýja verslunin á Fitjum hafi
kostað 60 milljónir króna.
Verslunin er í því húsnæði sem
áður hýsti Hagkaup og kom
fram að allt hafi verið endur-
nýjað í húsinu.
Verslun Bónus á Fitjum er þriðja
stærsta verslunin í Bónus-keðj-
unni og að sögn kunnugra er
verslunin í Njarðvík glæsilegasta
verslunin af þeim 20 Bónus-búð-
um sem nú eru í landinu.
BvNus
l'
□
Úr Bónus á opnunardaginn.
þunglyndi
hefjast
flókið að taka þátt: „Rannsóknin
byggist á að viðkomandi svari
einföldum spurningalista um
heilsufar og hugsanleg þunglynd-
iseinkenni og er reiknað með að
þetta taki um 10 mínútur. Hluta
af þátttakendum verður boðið í
viðtal við geðlækni og hluti þátt-
takenda verður beðinn að skila-
munnvatnssýnum en í þeim
verða mæld stresshormón."
Rannsóknin er viðurkennd af
Vísindasiðanefnd og Persónu-
vemd og verður farið með allar
upplýsingar sem trúnaðarmál.
Visindamennimir gera ráð fyrir
að rannsóknin taki um eitt og
hálft ár í framkvæmd. Höfuð-
stöðvar rannsóknirnar verða í
Lyfju í Keflavík.
6
VlKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!