Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.2003, Síða 8

Víkurfréttir - 10.04.2003, Síða 8
BeiastVíVtttf' fréttir tU \»,n’ Eins og Suðurnesjamenn hafa orðið varir við hefur dreif- ing Víkurfrétta breyst og berast nú snemma á fimm- tudagsmorgnum með Fréttablaðinu. Blaðið er borið út á öll heimili í þéttbýli á Suðurnesjum, aðeins er um örfáar undantekningar að ræða. íbúum utan þéttbýlis er vinsam- legast bent á að liægt er að skrá sig á póstjista gegn vægu pósburðargjaldi hjá afgreiðslu Víkurfrétta í síma 421 0012 eða 421 0010. Hafi blaöið ekki borist innan þét- tbýlis fyrir kl. 8 á fimmtudagsmorgnum ntá hafa sam- band við Póstdreifingu í síma 515 7520. REYKJANESBÆR Sjukraliði við Dagdvöl aldraðra Fjölskyltlu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar auglýsir eftir sjúkraliða til starfa við Dagdvöl aldraðra. Um er að ræða 60% starf. Dagdvöl aldraðra veitir öldruðum sem búa í heimahúsum þjónustu, og er leitast við að viðhalda sjáifstæði einstakLmgsins eins lengi og kostur er með þvl að styrkja líkamlega og vitsmunalcga hæfni hans þannig að hann geti búið sem lengst heima. Skemmtilegir viðburðir Um síðustu helgi átti ég þess kost að njóta tvegg- ja bráðskemmtilegra menningar- viðburða heimamanna í Reykjanes- bæ. Á föstu- dagskvöld fór ég á leiksýn- ingu hjá ung- lingadeild Leikfélags Keflavíkur í Frumleikhúsinu og á laugardag naut ég þess að hlýða á tónleika Karlakórs Keflavíkur íYtri-Njarðvíkur- kirkju. Er skemmst frá að segja að báðir þessir viðburðir voru það skemmtilegir að mér finnst ástæða til þess að setjast niður og þakka fýrir mig. Leiksýnlngln. Unglingadeild LK hefur haldið uppi þróttmiklu starfi um árabil og margir af helstu leikurum fé- lagsins hafa stigið sín fyrstu spor innan unglingadeildarinnar. Sýn- ingin „Þetta er allt vitleysa Snjólfur" er bæði hröð og skemmtileg. Með leikritinu er höfundurinn, Guðjón Sigvalda- son, að vekja athygli ungs fólks á hættunum sem fýlgja eiturlyfla- neyslu og kom leikstjórinn, Kjartan Guðjónsson, því til skila á mjög kraftmikinn hátt. Leikar- amir stóðu sig allir mjög vel. Nokkur ný andlit vom í leikara- hópnum innan um hina sem oft hafa sést á flölum Frumleikhúss- ins. Kjartan hefúr náð að virkja þann mikla kraft sem í ungmenn- unum býr og var sérstaklega gaman að sjá og heyra hvemig hann nýtti sér aðra hæfileika þeirra eins og til dæmis í hljóð- færaleik og dansi. Það er fúll ástæða til þess að hvetja bæjar- búa til þess að sjá þessa sýningu unglingadeildarinnar og þá sér- staklega böm og unglinga. Með mér á sýningunni var 11 ára dótt- ir mín og 2 vinkonur hennar og þurftu þær mikið að spyija að sýningu lokinni. Það var greini- legt að leikritið hafði vakið upp spumingar í hugum þeirra. Við unga fólkið í Leikfélaginu vil ég segja; takk kærlega fýrir okkur, sýningin ykkar var mjög skemmtileg, þið stóðuð ykkur frábærlega og endilega haldið áfram á þessari braut. Tónleikarnir. Karlakór Keflavíkur var stofnað- urþ. 1. des. 1953 ogverðurþví 50 ára þ. 1. des. nk. Á þeim tíma sem kórinn var stofnaður var mikil geijun í menningarlífinu i Keflavík sem leiddi af sér stofn- un kórsins, tónlistarfélagsins og tónlistarskólans á 4 ára tímabili frá 1953-1957. Átónleikunum sagði formaðurinn, Steinn Er- lingsson, að tónleikamir væm hinir fýrstu í tónleikaröð sem kórinn hyggst standa fyrir á af- mælisárinu og í hópi kórmeðlima var einn stofhfélagi kórsins, Magnús Jónsson. Vilberg Vigg- ósson, stjómandi kórsins, er kominn til starfa á ný eftir nokk- urra ára búsetu erlendis og var greinilegt á kórfélögum að þeir em ánægðir með að hafa endur- heimt þennan skemmtilega stjómanda. Efnisskráin saman- stóð af hefðbundnum karlakórs- lögum sem höfða vel til áheyr- enda. Kórfélagamir Haukur Ingi- marsson, tenór, og Steinn Er- lingsson, baritón, sungu einsöng og tvísöng og undirleikur var í höndum Esterar Olafsdóttur, Rebekku Bjömsdóttur og Ás- geirs Gunnarssonar. Tónleikamir vom mjög skemmtilegir og oft á tíðum hljómaði kórinn eins og bestu karlakórar gera. Það er mikilvægt fýrir samfélag eins og Reykjanesbæ að eiga menningar- stofnun eins og Karlakór Kefla- víkur og vil ég nota tækifærið og þakka þeim fýrir skemmtilega tónleika og allt það mikla starf sem kórinn hefúr innt af hendi í þágu menningarlífsins hér á Suð- umesjum. Kjartan Már Kjartansson. Dagdvölin er staðsett við Suðurgötu 12 í Reykjanesbæ og starfa þar 5 starfsmenn. Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Sjúkraliðafélags íslands. _ Nánari upplýsingar veitir j Inga Lóa Guðmundsdóttir forstöðumaður ! ísírna 421 4669 frákl. 10:00 til 14:00. Umsóknir merktar „Sjúkraliði”, sendist starfsmannaþjónustu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12,230 Reykjanesbæ, fyrir 23. apríluk. Starf sþróiuiarsti óri davinurbær óskar eftir að ráða flokkstjóra til að stjórna sumarvinnu unglinga. er að rœða starffrá miðjum maí til ágústloka. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og eiga gott með að umgangast unglinga. Umsóknir sendist til umsjónamanns eigna, Jóns Guðmundssonar, Víkurbraut 62, 240 Grindavík semjafnframt veitir frekari upplýsingar í síma 426 8402 eða 695 5211. Umsóknir þurfa að berast fyrir 16. apríl nk. Grindmnkurbær. VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.