Víkurfréttir - 10.04.2003, Page 12
Tílboð
l*u.nc)bestir í pizzum.
\>aríát eftírlíkíngar!
TílboSnr. 1
ta. |aÍ22a m/a álegg
Framboðsfundur á Ránni
Framboðsfundur var haldinn á veitinga-
staönum Ránni sl. mánudagskvöld þar sem
efstu Suðurnesjamenn allra stjórnmáia-
flokka, utan Sjálfstæðisflokks héldu framsögur
og svöruðu spurningum. Fundurinn var haldinn
eftir að Kallinn á kassanum skoraði á fulltrúa
allra flokka að mæta á fundinn og kynna sín
stefnumál. Fundurinn var vel sóttur og mynduð-
ust fjörugar umræður. Fundarstjóri var Kjartan
Már Kjartansson og stýrði hann fundinum af
mikilli röggsemi. Töluvert var um fyrirspurnir
og var mest rætt um skatta- og sjávarútvegsmál.
Einnig var komið töluvert inn á málefni sem
tengjast Suðurnesjum s.s. málefni HSS, Flug-
stöðina og Varnarliðið. Frambjóðendur allra
flokka svöruðu fyrirspurnum af kostgæfni og í
lok fundarins fengu þeir eina og hálfa mínútu
fyrir lokakynningu.
Fjölbreyttar tillögur hóps áhuga
á Gluggahreinsun og glerfilmu.
Ódýrara en þú heldur.
verkmenn
Alhliða Hreingemingar
Upplýsingar og pantanir í síma 896 2604
manna um atvinnu- og búsetuupp
byggingu á Suðurnesjum
Isíðustu viku voru kynntar
tillögur hóps áhugamanna
um atvinnu- og búsetuupp-
byggingu á Suðurnesjum á
veitingastaðnum Ránni.
Hjálmar Arnason alþingismað-
ur kynnti vinnu starfshópsins
og sagði að eftir fund um at-
vinnumál sem haldinn var í
Sandgerði fyrir stuttu hafi ver-
ið ákveöið að setja á fót áhuga-
hópinn og fylgja eftir þeim um-
LEIKFELAG KEFLM
Unglingadeild
Leikfélags Keflavíkur
sýnir í Frumleikhúsinu
w
Þetta er allt
Snjólfur“
Höfundur: Guðjón Sigvaldason.
Leikstjóri: Kjartan Guðjónsson.
7. sýning laugardaginn 12. apríi, kl. 20.
8. sýning sunnudaginn 13. apríl, kl. 20.
9. sýning þriðjudaginn 15. apríl, kl. 20.
ATH: Allra síðustu sýningar
Miðasalan opnuð kl.18 sýningardagana.
Miðaverð kr. 1200,-
Miðapantanir í síma 421 2540.
ræðum sem urðu á fundinum í
Sandgerði. í hópnum voru fjöl-
margir aðilar sem allir tengjast
Suðurnesjum og sagði Hjálmar
að markmið hópsins í þessari
vinnu hafi verið Ijögur: Að fjöl-
ga þurfi litlum og meðalstórum
fyrirtækjum á svæðinu og örva
nýsköpun og þróun í atvinnu-
lífinu; Að efla þurfi íjölbreytni
og gæði menntunar á svæðinu;
að breyta þurfi ímynd svæðis-
ins og draga fram jákvæð sam-
félagsleg gildi og að uppbygg-
ing svæðisins þurfi að hvíla á
sérstöðu svæðisins sem tengist
náttúruauðlindum og sérþekk-
ingu á svæðinu.
Vinnuhópurinn samanstóð af um
20 einstaklingum, bæði brott-
fluttum eða búsettum á Suður-
nesjum. I skýrslu hópsins koma
fram margar mjög áhugaverða
tillögur varðandi atvinnuupp-
byggingu á Suðumesjum. Fjaílað
er um nauðsyn þess að bæta
ímynd og innri uppbyggingu
Suðurnesja og lagðar eru fram
nokkrar tillögur í þeim efnum,
s.s. að framkvæma markaðsáætl-
un fyrir Reykjanesið í heild sinni,
setja á fót sérstakt umhverfisátak
og er lögð mikil áhersla á að efla
þurfi ráðgjöf og þjónustu við
frumkvöðla. Hjálmar, sem tók
það sérstaklega fram að hann
væri ekki að kynna tillögumar á
pólitiskum forsendum sagði að
öllum hlutaðeigandi aðilum hefði
verið sent skýrslan og málinu
yrði fylgt eftir. Skýrslan verður
aðgengileg á fréttavef Víkur-
frétta, vf.is næstu daga þar sem
lesendur geta kynnt sér nánar til-
lögur hópsins.
Varstu eða ertu á myndlistar-
námskeiði hjá Félagi myndlista-
manna á árinu 2002 - 2003?
Orðsending frá Félagi
myndlistarmanna í
Reykjanesbæ til allra,
barna og fullorðinna, sem verið
hafa eða eru á námskeiðum
hjá félaginu á síðasta ári.
Helgina 25. til 27. april n.k. verð-
ur haldin FRÍSTUNDAHELGI í
Reykjanesbæ. Félag myndlistar-
manna hefur ákveðið að taka þátt
i hátíðarhöldunum með því að
hafa opna sýningu á myndum
sem unnar vom á námskeiðum
vetrarins.
Því leitum við til ykkar sem tók-
uð þátt í námskeiðunum og biðj-
um ykkur að lána verk til sýning-
arinnar. Gert er ráð fyrir einni
mynd eða verki ffá hveijum þátt-
takanda og þið megið sjálf velja
það verk sem þið viljið sýna.
Hér er ekki um að ræða mál-
verkasýningu, heldur yfirlitssýn-
ingu sem er ætlað að gefa mynd
af því fjölbreytta starfi sem er hjá
félaginu og um leið þeim mikla
myndlistaráhuga sem er hjá suð-
umesjamönnum.
Þeir sem era tilbúnir að taka þátt
í þessari skemmtilegu uppákomu
era beðnir að hafa samband við
formann félagsins Hjördísi Áma-
dótturs: 421 3389 og 862 5299
eða Þóra Jónsdóttur, varafor-
mann s: 421 5197 sem fyrst.
12
VlKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!