Víkurfréttir - 30.04.2003, Blaðsíða 22
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali
Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir
Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288
Fax421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is
Drangavellir 1, Keflavík.
142m2 einbýli með 4 svefnh.
og 35m2 bílskúr. Eign í góðu
ástandi og góðum stað. Nýtt
þakjárn og miðst.lögn.
Tilboð.
Heiðarbraut 3, Garði.
Mjög gott 126mz einbýlishús
með 3 herb. og 65m2 bílskúr.
Eign sem er mikið
endurnýjuð utan sem innan.
12.000.000.-
Heiðarvegur 25a, Kefiavík.
Góð 76m2 íbúð á efri hæð í
tvíbýli með sérinngangi.
Hagstæð lán áhvílandi. Laus
strax. 7.900.000,-
Mávabraut 9, Keflavík.
67m2 3ja herb. íbúð á 2. hæð
í fjölbýli. Eign í góðu standi
með hagstæðum lánum.
Laus strax. 6.600.000.-
Faxabraut 34b, Keflavík.
50m2 íbúð í kjallara. 1 svefn-
herb.. Ibúð í ágætu standi.
Búið að endurnýja skol-
plagnir. 4.600.000.-
Heiðarhvammur 5, Keflav.
Góð 78m2 3ja herb. íbúð á
3ju hæð í íjölbýli. Vinsæl
eign á góðum stað.
8.100.000,-
Heiðarbraut 29, Kefiavík.
101m2 íbúð á 2. hæð í fjórb.
með 3 svefnh. Glæsileg eign
á góðum stað. 11.300.000.-
Heiðarhvammur 8, Keflav.
78m2 3ja herb. íbúð á 2. hæð
í fjölbýli. Vinsælar eignir á
góðum stað. 8.200.000.-
Smáratún 27, Keflavík.
95m2 efri hæð með 3 svefnh.
og sérinng. Búið að endur-
nýja skolp og vatnsl. Eign á
vinsælum stað. 9.800.000.-
Vesturgata 11, Ketlavík.
Góð 2ja herbergja íbúð á
neðri hæð í tvíbýli með
sérinngangi. Hagstæð lán.
4.900.000,-
Hringbraut 95, Keflavík.
Góð 3ja herb. neðri hæð í
tvíbýli með sérinngangi.
Hagstæð lán áhvílandi.
7.300.000,-
Sjafnarvellir 15, Keflavík.
Glæsilegt 151 m2 parhús á 2
hæðum með 4 svefnh. og
32m2 bílskúr. Parket og flísar
ágólfum. 19.500.000.-
Einar Brynjarsson,
gröfumaður hjá Nesprýði
Hvaða þýð-
ingu hefur 1.
maí fyrir þig?
Þá eigum við
loksins ifí. Það
má segja að
þetta sé eini
dagurinn á árinu sem við eig-
um pottþétt ífí.
Ertu ánægður í starfi?
Já, verður maður ekki að vera
það.
Hvernig lýst þér á kosninga-
loforð flokkanna í sambandi
við launamál?
Mér líst ágætlega á þau mál hjá
Vinstri grænum.
Gunnar Sveinsson, verkstjóri
hjá Nesprýði
Skiptir 1. maí þig máli?
Já, hann skiptir mig miklu máli
því þá fáum við loksins ífi.
góður og einnig á kafFistof-
unni.
Ertu sáttur við launin?
Þau mættu nú alveg vera betri.
Ertu búinn að ákveða hvað
þú ætlar að kjósa?
Nei, ætli ég ákveði það ekki
bara í kjörklefanum.
María Jónasdóttir,
starfsmaður í Bakkavör
Hvað er 1.
maí?
Það er ffídagur
verkalýðsins
og kröílir um
bætt lífskjör.
Þessi dagur
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi og langafi
Jakob Jón Kristján Snælaugsson,
Kirkjubraut 13,
Innri-Njarðvík
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
sunnudaginn 27. apríl sl.
Útförin fer fram frá Innri-Njarðvíkurkirkju
föstudaginn 2. maí kl. 16.
Anna Lilja Þorvaldsdóttir,
Ólína Margrét Haraldsdóttir, Hermann B. Guðjónsson,
Snjólaug K. Jakobsdóttir, Valdimar Örn Valsson,
Jakob H. Hermannsson, Laufey Bjarnadóttir,
Anna Lilja Hermannsdóttir, Vilhjálmur Sigurðsson,
afabörn og langafabörn.
Esther Olsen,
Holtsgötu 6,
Sandgerði
lést fimmtudaginn 17. apríl
á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Sérstakar þakkirtil starfsfólks Heilbrigðisstofnunar
Suðurnesja fyrir góða umönnun og hlýju.
Baldur Árnason, börn, tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
minnir okkur á baráttumál
þeirra lægst launuðu.
Ertu ánægð í starfi?
Já, ég er ánægð í starfi og
vinnuandinn er góður hér í
Bakkavör.
Hvað finnst þér um kosninga
loforð flokkanna í sambandi
við iaunamái?
Þeir eru lítið að tala um hækk-
un launa enda þarf að laga
skattinn fyrst svo maður fái
eitthvað til baka. Eg er nú
hi-ædd um að þessi kosninga-
loforð séu bara hálfgerð kosn-
ingarbrella.
Anna Bella Brito,
starfsmaður í Bakkavör
Hvað þýðingu
hefur 1. maí
fyrir þig?
Það er nú gott
að fá frí einu
sinni á ári.
Ertu ánægð í
Já, mjög ánægð.
Ertu sátt við kaupið þitt?
Já, það er mjög fínt.
Ætlar þú að kjósa?
Nei, ég er frá Portúgal og get
því ekki kosið.
Hákon Svanur Magnússon,
starfsmaður Flugleiða
Hvaða þýð-
ingu hefur 1.
maí fyrir þig?
í raun ekki
neina þar sem
unnið er þenn-
an dag hjá
Flugleiðum enda er ekkert sem
heitir rauður dagur hjá okkur,
hér er unnið alla daga.
Ertu sáttur við Iaunin þín?
Nei, alls ekki.
Hvernig er að vinna hjá
Flugleiðum?
Það er ágætt, skemmtilegur
mannskapur sem ég starfa með
en það mætti þó bæta margt.
Hvað ætlar þú að kjósa?
Ég hef ekki enn ákveðið það.
UÓSMYNDA-
NÁMSKEIÐ
í KEFLAVÍK
www.ljosmyndari.is stendur
fyrir ljósmyndanámskeiði fyrir
byijendur og lengra komna á
Flughótel Keflavík helgina 10.
-11. maí. frákl. 13 til 19.
Kennt verður m.a. að velja
réttu tækin, meðferð tækjanna,
mismunur á linsum, notkun
ljósmæla, mismunur á filmu-
tegundum, notkun filtera,
flass, myndataka í stúdíói,
stúdíóflöss, nærmyndataka,
geymsla og skráning ljós-
mynda ásamt stafrænni
myndatöku. Skráning og nán-
ari upplýsingar er á vefsíðunni
Ljósmyndari.is
22
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!