Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.05.2003, Side 2

Víkurfréttir - 30.05.2003, Side 2
Garðaúðunin SPRETTUR ehf. c/o Stur\auQur Ólafsson Úða gegn roðamaur og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi úr gras- flötum. Eyði gróðri úr stéttum og irmkeyrslum. Leiðcmdi þjónusta. upplýsingar í sfmum 421 1199, 821 4454 og 820 2905 UÐA SAMDÆGURS EF OSKAÐ ER...OG EF VEÐUR LEYFIR Vignir Bjarnason löggiltur sjúkraþjálfari hefur starfsemi hjá Sjúkraþjálfuninni Átak, Aðalgötu 10, Keflavík mánudaginn 2. júní 2003. Tímapantanir í síma 421 7474 frá kl. 8-16 alla virka daga. Einstaklingsmeðferðir - hópmeðferðir heimasjúkraþjálfun Vordagar hjá Sirrý Föt á börn og fullorðna á frábæru verði. OPIÐ Mán. - fös. kl.14-18 og 20-22. Lau. kl. 14-18. 20% zfsláttur afyoldum vörum. ':f 'Vershuiin m Hafnargötu 7b • sími 426 9888 Plöntusalan Drangavöllum 6, Keflavík - símar 421 2794, 421 1199 og 520 2905 Mikið úrval trjáplantna, birki, greni og fura. Trjáplöntur, runnar og sumarblóm. Mikiö úrval af sígrænum gróðri. Pottar, bastkörfur og gróðurmold. Sé um gróðursetningu í potta og ker fyrir verslanir og fyrirtæki. Sæki - sendi. Fagleg ráðgjöf - Gæðavara Opið virka daga 13-21 laugardaga 10-18 og sunnudaga 13-17. Ferskasta blaðið á Suðurnesjum í sumar! Reykjanesbær og Reykjaneshöfn: Framkvæmdum við stálpípugerð flýtt Forsvarsmenn stálpípu- fyrirtækisins IPT hafa gengið frá samkomulagi við Reykjanesbæ og Reykja- neshöfn sem flýtir fram- kvæmdum við uppbyggingu stálpípuverksmiðju í Helguvík. Samkvæmt því er gert ráð fyr- ir að framieiösla muni hefjast á fyrsta ársfjórðungi 2005 en þorri starfsmanna verður ráð- inn 6 mánuðum áður, eða á miðju næsta ári. Gert er ráð fyrir að um 200 manns starfi við verksmiðjuna í Helguvík. í kjölfar ákvörðunar Reykjanes- bæjar að flýta framkvæmdum við að gera lóð pípugerðarinnar tilbúna í Helguvík, og jákvæðra S aðfaranótt sunnudags- ins, klukkan 02:38 var lögreglan kvödd að Mamma Mía í Sandgerði vegna líkamsárásar. Þaðan voru tveir menn fluttir sárir á sjúkrahús. Annar hafði fengið glerbrot í auga en hinn var mikiö skorinn í andliti. Málsat- vik eru í rannsókn. Síðar um nóttina eða kl. 06:09 viðbragða ijármálastofnana við fjármögnun, hefur IPT ákveðið að stytta framkvæmdatíma við fjármögnunarlok verkefnis um 6 mánuði eða fram til okt/nóv á þessu ári. Þá er gert ráð fyrir að lóð sé tilbúin og framkvæmdir við byggingu heijist. Samkvæmt þessu nýja samkomulagi er gert ráð fyrir að framleiðsla hefjist á fyrsta ársljórðungi 2005. Gert er ráð fyrir að tæplega 2,3 milljón dollara tryggingafé verði lagt fram af hálfu IPT við fjár- mögnunarlok sem gildi fram að gangsetningu verksmiðjunnar. Yrði ekki af gangsetningu verk- smiðjunnar væri Reykjaneshöfn heimilt að nýta féð til að greiða var tilkynnt um innbrot í Shell skálann í Sandgerði og að blóð- ugur maður væri staddur í næsta nágrenni við staðinn. Maðurinn, sem var ölvaður, var handtekinn. Að auki íramangreindra verkefha á liðinni næturvakt þ.e. frá kl. 19:00 til 07:00 var mjög mikið um „hávaðaútköll” í heimahús, „slagsmálaútköH” á skemmti- staði auk annars ónæðis. fyrir framkvæmdir við lóð. Upp- haflega skyldi leggja fram trygg- ingu eða staðfestingarbréf íjár- málastofnunar t lok maí n.k. sem gæfi þá heimild til að leggja fram tryggingaféð allt að ári síðar, eða í maí 2004. IPT hafði ekki talið þörf á að nýta þetta ákvæði, en biður nú um tíma frarn í nóvem- ber til að ljúka fjármögnun. Með því að flýta framkvæmdum og ljúka fjármögnun á næstu 5 mánuðum er ekki talin þörf á fullum fresti og því fyrirhugað að afhending tryggingarfjárins geti orðið á sama tíma og uppbygging verksmiðjunnar hefst í októ- ber/nóvember á þessu ári. stuttar FRÉTTIR Brimbretti stolið íKeflavík / Aaðfaranótt sunnu- dagsins, klukkan 01:32 var tiikynnt um stuld á brimbretti af palii bifreiðar, Ford Ranger, rauðum að lit, við Máva- braut í Keflavík. Brettið er af gerðinni Stewart og er hvítt með bláum og græn- um röndum. Það var í renndum poka sem var skærrauður að Iit. Brettið er ca. 2,3m að lengd og eru 3 uggar neðan á því aftan- verðu. Áætlað verðmæti er kr. 45.000.- Þeir sem einhverjar upplýs- ingar geta gefið eru vinsam- legast beðnir um að hafa sam- band við lögregluna í Kefla- vík. Reykræstu íbúð eftir kæruleysi með öskubakka / hádeginu á laugardag var tilkynnt um lausan eld í heimahúsi við Hafnargötu í Keflavík. í ljós kom að losað hafði verið úr öskubakka í ruslafótu með þeim afleiðingum að eidur kviknaði í fötunni. Ein- hverjar skemmdir urðu af reyk og sóti og varð að reykræsta íbúðina. Sólarsamba á Tjarnarseli Leikskólinn Tjarnasel fagnaði sumrinu með sumarhátíð fyrir síðustu helgi. Fjölskyldum leik- skólabarna var boðið upp á fjöl- breytta dagskrá að hætti leikskólans s.s. söngleik í flutningi elstu bama leikskólans, leiki, ijöldasöng með aðstoð barnanna og gítarundirleik foreldra. Boðið var upp á grillaðar pylsur og tilheyrandi meðlæti. BLÓÐUG EUROVISION- NÓTT i SANDGERÐI 2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.