Víkurfréttir - 30.05.2003, Blaðsíða 18
Njarðvík sigraði Leiftur/Dalvík 2 - 0 á
Njarðvikurvelli í 1. deild karla í knatt-
spymu sl. laugardag. Leikur liðana í fyrri
hálfleik var svo sem ekki mikið fyrir aug-
að, liðin skiptust á að sækja og nokkur smá
færi litu ljós. I seinni hálfleik komu heima-
menn ákveðnir til leiks og sóttu stíft. Óskar
Öm Hauksson setti fyrsta markið í siðari
hálfleik, glæsilegt mark, sláin inn og um 10
mínútum síðar gerði Högni Þórðarson síð-
ara mark. Njarðvíkingar vom sterkari aðil-
inn í leiknum og uppskám mikilvægan sig-
ur og jafnframt þann fyrsta í deildinni.
Njarðvík er í 4. sæti deildarinnar með 3
Högni Þórðarson
Óskar Örn Hauksson
BITLAUSIR ÁN STIGA
Grindvíkingar töpuöu
öðrum leik sínum í röð
þegar þeir lutu í lægra
haldi fyrir Fylkismönnum í
Árbænum, 2-0, í 2. umferð
Landsbankadeiidarinnar.
Óhætt er að segja að fátt hafi
verið um fína drætti í þessum
bragðdaufa leik og hægt að
telja færi beggja liða á fingrum
annarrar handar. Gunnar Þór
Pétursson skoraði fyrra mark
Fylkis í fyrri hálfleik og Hauk-
ur Ingi Guðnason, fyrrum leik-
maður Keflavíkur, það síðara í
upphafi síðari hálfleiks. Grind-
víkingar voru bitlausir fram á
við eins og í fyrsta leiknum en
léku þó ágætlega á miöjunni
þar sem Lee Sharpe átti
nokkrar ágætar rispur.
Grindvíkingar eru að loknum
tveimur umferðum án stiga í 8.
sæti deildarinnar. Hvort langt sé í
það að nýr sóknannaður gangi til
liðs við félagið skal ósagt látið en
á meðan Grétar Hjartarsson er
fjarri góðu gamni er sóknarleikur
liðsins bitlaus og tilviljunar-
kenndur.
Lee Sharpe
ÓðinnÁrnason
Eysteinn Hauksson
Þórður og
Guðmundur
Rúnar bestir í
Nike/Top-
Flite mótinu
Opna Nike/Top-FIite
mótið í golfi fór fram í
Leirunni sl. iaugardag.
Austurbakki hf. var styrktar-
aðili að þessu móti og er þetta
mót númer 33 í röðinni á jafn-
mörgum árum sem þeir hafa
styrkt Golfklúbb Suðurnesja
með. Fyrst var spilað árið 1971
og þá hét mótið Dunlop.
Úrslit:
Með forgjöf:
Þórður Karlsson GS 65 högg
Karl Þórðarson GS 68 högg
Aron Rúnarsson GS 69 högg
Án forgjafar:
Guðmundur Rúnar
Hallgrímsson GS 70 högg
Bjöm Halldórsson GK 74 högg
ÁstþórAmarÁstþórsson 76 högg
Fyrsti sigur Njarðvíkinga í 1. deild
Fyrstogfremst:
■ Hólmar Öm Rúnarsson,
miðjumaður Keflavikur, er
eini nýliðinn í U-21 árs
landsliði íslands í knatt-
spymu, sem mætir Litháum
ytra á næstunni. Þrír leik-
menn eru úr Keflavík en
ásamt Hólmari eru það
Ómar Jóhannsson mark-
vörður og vamarmaðurinn
Haraldur Guðmundsson.
■ Ágústa Jóna Heiðdal
skoraði tvö mörk fyrir RKV
þegar liðið sigraði HSH 5-3
í 1. deild kvenna í knatt-
spymu á Grundarfjarðar-
velli á laugardag. Leikurinn
var hin mesta skemmtun en
eins og tölumar gefa til
kynna var sóknarleikurinn í
hávegum hafður.
Þær Bergey Sigurðardóttir,
Hrefna Guðmundsdóttir og
Hjördís Reynisdóttir skor-
uðu sitt markið hver.
■ Víðismenn byrja vel í 2.
deild karla í knattspymu.
Þeir em með fullt hús stiga
að loknum tveimur umferð-
um en Víðir sigraði KS um
helgina 1-0 með marki frá
Kára Jónssyni. Leikurinn
fór fram á Garðsvelli en
mikil barátta einkenndi leik
liðanna.
■ Anna Maria Sveinsdóttir
hefur ákveðið að hætta
þjálfun meistaraflokks
kvenna í körfuknattleik og
einbeita sér að því að spila
með liðinu. Ekki hefiir ver-
ið ákveðið hver taki við lið-
inu en Gróa á Leiti segir að
hugsanlega verði leitað til
Guðjóns Skúlasonar. Það
heflir þó ekki fengist stað-
fest.
■ Guðmundur Bragason
jafnaði landsleikjamet Vals
Ingimundarsonar í sigurleik
landsliðsins á Noregi sl.
sunnudag. Má búast við því
að hann slái metið á Smá-
þjóðaleikunum á Möltu i
júní.
■ ÖmÆvarHjartarson
lenti í 3. sæti á fyrsta stiga-
móti Toyota-mótaraðarinnar
í golfi um helgina. Öm var
í efsta sæti fyrir síðasta dag-
inn en lék síðasta hringinn
ekki nægilega vel og féll
því niður um tvö sæti. Öm-
inn virðist í góðu formi og á
eftir að verða sterkur í sum-
ar. Helgi Dan Steinsson úr
GS varð í 3. sæti og nafni
hans Þórisson varð í 13.
sæti.
18
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!