Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.05.2003, Side 21

Víkurfréttir - 30.05.2003, Side 21
Keflavíkurkirkj a Fimmtud. 29. maí. Uppstigninga- dagur. Guðsþjónusta kl. 14. Messuheimsókn eldri borgara í Fella- og Hólasókn í Reykjavík. Gerðubergskórinn syngur undir stjóm Kára Friðrikssonar, ásamt Eldey, kór eldriborgara á Suður- nesjum. Sr. Svavar Stefánsson prédikar. Sr. Sigfus Baldvin Ingvason þjónar fyrir altari ásamt Lilju Hallgrimsdóttur, djákna. Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. Sóknamefnd býður til kaffidrykkju í Kirkjulundi eftir messu. Laugard. 31. maí. Aðalfundur KGSI verður haldinn í safnaðar- heimili Keflavíkurkirkju. Fundurinn hefst kl. 09 og lýkur eigi síðar en kl. 15:30. Sjá nánar í Veffiti Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is Sunnud. 1. júní. Sjómannadag- urinn. Hátíðarguðsþjónusta kl. 10:30 í Keflavíkurkirkju fyrir íbúa 1 Reykjanesbæ. Athugið breyttan messutíma! Pestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjómandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Hrafhhildur Atladóttir. Y tri-Nj arövíkuikirkj a Fimmtud. 29. maí. Uppstign- ingadagur. Guðsþjónusta kl. 11. Kórinn Eldey syngur undir stjóm Alexöndra Pítak. Organisti Natalía Chow Hewlett. Kaffi og kökur á eftir og era aldraðir sérstaklega boðnir velkomir því dagurinn er sérstakur kirkjudagur þeirra. Baldur Rafn Sigurðss. Grindavíkurkirkja Sunnud. 1. júní. Sjómannadag- urinn. Sjómannamessa kl. 13. Sjómenn taka virkan þátt í athöfninni. - Þeir flytja samtals- predikun og skipstjóri les sjófer- ðabænir. Hljómsveit skipuð Emi Falkner, Bimi Erlingssyni og Fróða Oddssyni leikur sjómannalög á undan messunni. Einsöngvari er Gunnar Kristmannsson. Hljómsveitin og Kór Grindavíkurkirkju flytja sjó- mannalög og sjómannasálma. Börn borin til skímar.A sunnu- dagskvöldið verða stórtónleikar 1 kirkjunni kl. 20 - 22. Létt söngskrá fyrir alla fjölskylduna. Þar kemur m.a. ffam tónlistarfólkið: Bergþór Pálsson, Valgerður Guðrún Guðnadóttir, Rósalind Gísladóttir, söngnemar tónlistarskólans og Stúlknakór Grindavíkur. Aðgangseyrir kr. 1.000 sem rennur óskiptur 1 fer- ðasjóð stúlknakórsins. Hvetjum alla Grindvíkinga og gesti þeirra til að fjölmenna við skemmtilegar stundir í kirkjunni á hátíðisdegi sjómanna. Óskum öllum sjómönnum og ijölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Sóknamefnd og sóknarprestur. Hvalsneskirkja Sunnud. 1. júní. Sjómannadag- urinn. 6. sunnud. e. páska. Guðsþjónusta kl. 11. Jórunn Guðmundsdóttir formaður slysavamardeildar Sigurvonar prédikar. Kór Hvalsneskirkju syn- gur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknarprestur Bjöm Sveinn Bjömsson. Utskálakirkja Sunnud. 1. júní. Sjómannadag- urinn. 6. sunnud. e. páska. Guðsþjónusta kl. 13:30. Sjómenn og konur þeirra annast ritningarlestra og bænir. Kór Utskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknar- prestur Bjöm Sveinn Bjömsson. Hvítasunnukirkjan, Hafnargötu 84 Fimmtud. 29. maí. Samkoma kl. 20. Kristinn Asgrímsson talar „Skimarsamkoma“ Elsku Óli okkar. Innilega til hamingju með 8 ára afmælið þann 26. maí. Mamma, pabbi og Brynjar Þór. Elsku Njáll frændi, til hamingju með 9 ára afmælið þitt sem var mánudaginn 26. maí sl. Kveðja frá Bryndísi, Bigga, Kristínu og Valda. Silfra er týnd Silfra er læða, grá á litin. Hún hvarf frá Klapparstíg 2, Keflavík 19. maí sl. og er sárt saknað. Þeir sem vita hvar Silfra er, eru beðnir að hringja í síma 421-1804 eða 699-5260. UPPBOÐ Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 420 2400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignurn verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir Þórustígur 28, efri hæð og ris, Njarðvík, fnr. 2216361, þingl. eig. Grazyna Kawa og Indriði Kristinn óíslason, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, íslands- banki hf,útibú 542, Landsbanki íslands hf.Keflavík og Líf- eyrissjóður Suðurnesja, miðviku- daginn4.júní 2003 kl. 10:15. Sýslumaðurinn í Keflavík, 26. maí 2003. Jón Eysteinsson Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 420 2400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir: Beggi GK-718, skm. 2493, ásamt fylgifé, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Gullsjór ehf, gerðarbeiðendur Bátasmiðja Guðgeirs ehf, Islandsbanki hf og Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 4. júní 2003 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 26. maí 2003. Jón Eysteinsson Sýslumaöurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 420 2400 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Greniteigur 38, Keflavík, þingl. eig. Bergþóra V Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf, fimmtudaginn 5. júní 2003 kl. 10:00. Gullfaxi GK-14 skipaskrárnr. 297, þingl. eig. Jaxlavík ehf, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 5. júní 2003 kl. 10:00. Háteigur 12,0101, Keflavík, þingl. eig. Eðvald Björnsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf og Tal hf, fimmtudaginn 5. júní 2003 kl. 10:00. Merkines 1, vesturbær, gerðarþo- la, Hafnir, þingl. eig. Bjarni Marteinsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf, fimmtudaginn 5. júní 2003 kl. 10:00. Njarðvíkurbraut 25, Njarðvík, þingl. eig. Gunnar Þór Isleifsson, gerðarbeiðendur Fróði hf og Reykjanesbær, fimmtudaginn 5. júní 2003 kl. 10:00. Selsvellir 5, Grindavík, þingl. eig. Elías Þórarinn Jóhannsson og Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík, fimmtudaginn 5. júní 2003 kl. 10:00. Stapabraut 11, Njarðvík, þingl. eig. Toppurinn verktakar ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík, fimmtudaginn 5. júní 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 26. maí 2003. Jón Eysteinsson GERÐAHREPPUR Skríístoía Gerðahrepps í sumar (frá 2. júní) verður skrifstofa Gerðahrepps opin alla virka daga frá kl.7:30 til 12:30, sími: 422 7108. Sveitarstjóri iSSs&i REYKJANESBÆR Sláttur í görðuui Eldriborgarar, 67 ára og eldri og öryrkjar í Reykjanesbæ eiga kost á því að fá garða sína slegna án endurgjalds í sumar. Slegið verður fjórum sinnum og sláttur hefst þriðjudaginn 10. júní. Það eru ungmenni úr Vinnuskólanum ásamt flokksstjóra sem sjá umþessa vinnu. Sérstakar reglur gilda um fjölbýlishús og eru viðkomandi beðnir um að kynna sér þær um leið og pantað er. Tekið er við pöntunum í síma 421-1613 á milli kl. 09.00 og 12.00 alla virka daga frá og með 28. maí. Gleðilegt sumar Starfsmenn Vinnuskólans TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK Tilboð Vi& minnum ó vefsí&una okkar þar sem hægt er a& panta bílaleigubíl filmum í bíla út mai hiá SG bón a Hvernig væri að láta okkur skella filmum í bílinn þinn fyrir sumarið? Það er fallegra og betra fyrir börnin í aftursætinu. Erum einnig með öryggisfilmur í hús, sandblásnar, glærar og litaðar. Látum skera úf nöfn í forstofuglugga. Gerum föst ver&tilboð. u VIÐSKIPTANETIf) HF. •^(354) 421 3737 892 9700 Fax: 421 3732 Fitjabakki 1e Reykjanesbær sacars®sqcarrental.is www.sgcarrental.is VlKURFRÉTTIR 22. TÖLUBLAÐ FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2003 21

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.