Fréttablaðið - 25.01.2017, Blaðsíða 36
Brim og HB Grandi ekki með
@stjornarmadur
Stjórnar-
maðurinn
Markaðurinn Íslenska úrvalsvísitalan
1696,26 -2,92
( -0,17)
Miðvikudagur 25. janúar 2017fylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál |
Viðskiptavefur Vísis
@VisirVidskiptiwww.visir.is
Til þess að hægt sé að lækka
skatta þarf hið opinbera að
draga úr umsvifum sínum en það þenst
því miður stanslaust út og ríkisútgjöld
vaxa nú hraðar en á síðasta þenslu-
skeiði.
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmda-
stjóri Samtaka atvinnulífsins
20.01.2017
Sjávarútvegsfyrirtækin HB Grandi
og Brim ætla ekki að bjóða í Gadus,
dótturfélag Icelandic Group í Belgíu,
sem nú er til sölu. Þetta staðfesta Vil-
hjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB
Granda, og Guðmundur Kristjáns-
son, forstjóri Brims, í samtali við
breska fjölmiðilinn Under current
News. Icelandic Group, sem er í eigu
Framtakssjóðs Íslands (FSÍ), aug-
lýsti Gadus til sölu þann 10. janúar
en fyrirtækið sérhæfir sig í vinnslu
og sölu á fersk-
um og kældum
sjávarafurðum,
einkum þorski
og laxi. Eignin
er talin einkar
e f t i r s ó t t o g
sér Íslands-
b a n k i
u m
s ö l u -
ferlið.
Guðmundur
Kristjánsson
K
R
A
F
TU
R
FÉLAG UNGS FÓLKS SEM GREINST HEFUR MEÐ KRABBAMEIN OG AÐSTANDENDUR
STYRKTU KRAFT MEÐ MÁNAÐARLEGU
FRAMLAGI. Skráðu þig á www.lifidernuna.is
LÍFIÐ ER
NÚNA!
ÞAÐ ÞARF KRAFT TIL AÐ TAKAST Á VIÐ KRABBAMEIN
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
Netflix birti uppgjör sitt fyrir
fjórða ársfjórðung í síðustu
viku. Mörg góð tíðindi var þar
að finna; tekjur félagsins voru
rétt tæpir 2,5 milljarðar Banda-
ríkjadala á fjórðungnum sem er
yfir spám og þriðjungi meira en á
sama tíma fyrir ári.
Áskrifendum fjölgaði einnig
meira en gert var ráð fyrir og eru
nú um 75 milljónir þegar allt er
talið. Netflix hefur því verið á
mikilli siglingu í Kauphöllinni
í New York og hækkaði um 9%
strax í kjölfar birtingar árshluta-
uppgjörsins.
Hins vegar er áhugavert að rýna
eilítið meira í tölurnar. Unnendur
Netflix (stjórnarmaðurinn þar á
meðal) hafa tekið eftir því undan-
farin misseri að eigin framleiðsla
er farin að skipa æ stærri sess hjá
Netflix á kostnað aðkeypts efnis
frá kvikmyndaverum á borð við
Warner, Fox eða Sony.
Þetta hefur þau áhrif að inni á
efnisveitunni er mun áhugaverð-
ara efni en áður. Kostnaðurinn
er líka eftir því, en áætlað er að
félagið muni þurfa aukafjár-
mögnun upp á um tvo milljarða
á þessu ári til að standa undir
efniskostnaði. Framleiðsla á
eigin efni er ekki bara fokdýr,
heldur hefur hún einnig slæm
áhrif á greiðslustreymi þar sem
jafnan þarf að greiða kostnað
eins og hann fellur til, en ekki
í jöfnum greiðslum meðan
sýningar fara fram eins og gert er
með aðkeypt efni.
Þetta er hins vegar ekki auð-
sjáanlegt í birtum uppgjörum
félagsins.
Netflix hefur oft verið nefnt
sem birtingarmynd hinnar nýju
miðlunar á sjónvarpsefni, hefð-
bundið línulegt sjónvarpsefni
sagt á útleið. Líklega er þó sann-
leikurinn einhvers staðar á gráa
svæðinu. Þeir vinna sem ná að
feta hinn gullna meðalveg.
Staðreyndin er sú að hefðbundið
afþreyingarfyrirtæki á borð við
Sky í Bretlandi er með sexfalda
EBIDTA Netflix (ríflega tvo millj-
arða punda) en þó með aðeins
ögn hærri tekjur. Þrátt fyrir það
er Netflix metið á 140x EBIDTA,
en Sky einungis 9x.
Netflix kann að vera fram-
tíðin, en þeir eiga langt í land
með að sýna álíka arðsemi til
hluthafa sinna og hefðbundnu
risarnir á markaðnum. Sennilega
er nokkuð langt í land miðað við
áform Netflix um efniskaup í
náinni framtíð.
Gráa svæðið
2
5
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:1
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
0
A
-8
B
E
0
1
C
0
A
-8
A
A
4
1
C
0
A
-8
9
6
8
1
C
0
A
-8
8
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
2
4
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K