Morgunblaðið - 15.06.2016, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 15.06.2016, Qupperneq 2
Það hefur verið ómetanlegt að fá að vera samferða landsliðinu okkar um heiminn frá því að það steig sín fyrstu skref í boltanum erlendis fyrir 70 árum. Þakklæti, stolt og spenna eru okkur efst í huga þegar við óskum liðinu alls hins besta á þessu ferðalagi sem stefnt hefur verið að í áratugi. Við hlökkum til að hvetja þá til dáða í Frakklandi ásamt dyggum aðdáendum bæði úti og heimafyrir. Við erum öll í sama liði. Áfram Ísland! SAMFERÐA FRÁ UPPHAFI Skólavörðuholt, sjöundi áratugurinn. Ungir krakkar að byrja knattspyrnuferilinn og turn Hallgríms- kirkju smám saman að verða að veruleika. Flugvélin er skrúfuþota af gerðinni Vickers 759 Viscount. Flugfélag Íslands fékk tvær slíkar flugvélar árið 1957, sem voru bylting í farþegaflugi og þægindi náðu nýjum hæðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.