Morgunblaðið - 15.06.2016, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2016
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Þingeyjarsveit
Auglýsing um útgáfu
framkvæmdaleyfa
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur
samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi til
Landsnets hf fyrir Þeistareykjalínu 1 og
Kröflulínu 4, 220 kV háspennulína innan
sveitarfélagamarka Þingeyjarsveitar dags.
14. júní 2016. Leyfin eru gefin út á grundvelli
sameiginlegs mats á umhverfisáhrifum
álvers á Bakka við Húsavík,
Þeistareykjavirkjunar, Kröfluvirkjunar II og
háspennulínu frá Kröflu og Þeistaeykjum að
Bakka, umhverfismats Háspennulína (220 kV)
frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka við
Húsavík, Svæðisskipulags háhitasvæða í
Þingeyjarsýslum 2007-2025, Aðalskipulags
Þingeyjarsveitar 2010-2022 og deiliskipulags
Þeistareykjavirkjunar.
Samkvæmt áliti Skipulagsstofnunar um mat
á umhverfisáhrifum frá 24. nóvember 2010
telur hún að við leyfisveitingar þurfi að setja
eftirfarandi skilyrði og eru það einnig skilyrði
Þingeyjarsveitar fyrir leyfisveitingunum:
1.Landsnet þarf að tryggja að framkvæmdir
auki ekki eyðingu gróðurs á svæði sem nú er
eitt virkasta rofsvæði landsins.
2.Ef votlendi verður raskað þarf landsnet að
endurheimta a.m.k. jafnstórt votlendissvæði
og það sem raskast.
3.Landsnet þarf að tryggja að sjaldgæfum
plöntum við Þeistareyki verði hlíft eins og
kostur er og að staðsetning háspennumastra
og lega slóða taki mið af staðsetningu þeirra
og einnig umferð meðan á framkvæmdum
stendur. Þá þarf Landsnet að tryggja að að
framkvæmdir trufli ekki varp fálka á svæðinu.
4.Landsnet þarf í samráði við Minjastofnun
Íslands að tryggja að ekki verði raskað fimm
fornleigum í landi Þeistareykja.
5.Landsnet þarf að leggja fram áætlun um
rannsóknir á umfangi áflugs fugla á raflínur
og að niðurstöður rannsókna verði bornar
undir Umhverfisstofnun.
Í greinargerð með umsókn með
framkvæmaleyfi kemur fram hvernig
Landsnet muni bregðast við þessum
skilyrðum Skipulagsstofnunar, sem jafnframt
eru skilyrði Þingeyjarsveitar fyrir
leyfisveitingunn..
Álit Skipulagsstofnunar um mat á
umhverfisáhrifum frá 24. nóvember 2010 má
finna á eftirfarandi vefslóðum:
Vegna sameiginlega umhverfismatsins:
http://www.skipulagsstofnun.is/media/attach-
ments/Umhverfismat/821/2010020001.pdf
Vegna umhverfismats háspennulína:
http://www.skipulag.is/media/attach-
ments/Umhverfismat/654/2007060066.pdf
Nánari upplýsingar um útgáfu
framkvæmdaleyfisins og forsendur þess er
að finna á heimasíðu Þingeyjarsveitar
http://www.thingeyjarsveit.is/ undir
skipulagsmál.
Vakin er athygli á því að niðurstaða sveitar-
stjórnar er kæranleg til úrskurðarnefndar
umhverfis- og auðlindamála sbr. 4. gr. laga
nr. 130/2011. Kærufrestur er einn mánuður frá
birtingu auglýsingar.
Skipulags- og byggingar-
fulltrúi Þingeyjarsveitar
Yfirkjörstjórn
Norðvesturkjördæmis
Auglýsing vegna forsetakosninga
25. júní 2016
Aðsetur yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis
á meðan kjörfundur stendur yfir á kjördag
verður í Mjólkursamlaginu, Skúlagötu 10,
Borgarnesi, símar 892 1027, 891 9154, 864
4456, 862 5030, 895 7206.
Netfang kgjo@simnet.is
Atkvæði verða talin á sama stað að kjörfundi
loknum.
Ísafirði 14. júní 2016,
Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis,
Kristján G. Jóhannsson
Ríkarður Másson,
Guðný Ársælsdóttir,
Guðrún Sighvatsdóttir,
Björg Gunnarsdóttir.
Árbæjarkirkja Opið hús alla miðvikudaga í júní fyrir eldri borgara í
Árbæjarkirkju. Við ætlum að hittast kl. 13 í létt spjall, spila tónlist og
drekka kaffi. Leikfimin verður á sínum stað í umsjón Öldu Maríu
Íþróttafræðings. Allir velkomnir.
Árskógar 4 Opið í smíðar og útskurð kl. 9-16. Handavinna með leið-
beinanda kl. 8.30-16.30. Opið hús, m.a. spilað vist og brids kl. 13-16.
Boðinn Handavinna kl. 9-15.
Bólstaðarhlíð 43 Botsía kl. 10.40 og spiladagur kl. 12.45-16.10.
Garðabær Brids og bútasaumur kl. 13. Heitt á könnunni í Jónshúsi
frá kl. 9.30, meðlæti selt með síðdegiskaffinu kl. 14-15.50.
Gjábakki Handavinna kl. 9, félagsvist kl. 13.
Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, kvennabrids kl. 13. Hár-
greiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum. Allir velkomnir!
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin
handavinna, leiðbeinandi kl. 9-14. Morgunleikfimi kl. 9.45. Hádegis-
matur kl. 11.30. Félagsstarf í Árbæjarkirkju kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi
kl. 9.45, matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Göngutúr um
nágrennið kl. 14, kaffi kl. 14.30. Fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, síðdegiskaffi kl. 14.30.
Púttvöllurinn er opinn. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og
búsetu, nánar í síma 411-2790.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl. 10-12, upplestur kl. 11,
félagsvist kl. 14, ganga með starfsmanni kl. 14, Bónusbíllinn kl. 14.40,
heimildarmyndasýning kl. 16.
Seltjarnarnes Tölvunámskeið í Valhúsaskóla kl. 10. Kaffispjall í
króknum kl. 10.30. Ganga frá Skólabraut kl. 13.30. Vatnsleikfimi í sund-
laug Seltjarnarness kl. 18.30.
Sléttuvegur 11-13 Opið frá kl. 8.30-16, kaffi á könnunni kl. 8.30-
10.30, hádegismatur kl. 11.30-12.30, opin handavinnustofa kl. 13-16,
síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30, dagblöð liggja frammi.
Vitatorg Sumarferð verður farin fimmtudaginn 16. júni kl. 13. Farið
verður um Reykjanes með skemmtilegum fararstjóra, margir staðir
skoðaðir. Endum með að fá kvöldverð í veitingarhúsinu Vör í Grinda-
vík. Allir eru velkomnir í þessa skemmtilegu ferð og fer skráning fram
í afgreiðslu og í símum 411-9450 og 822-3028. Ferðin kostar kr. 5300.
Við dönsum í dag með Vitatorgsbandinu, allir velkomnir.
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs-
salnum. Kristniboðarnir Fanney
Ingadóttir og Fjölnir Albertsson
segja frá. Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Félagsstarf eldri borgara
The US Embassy,
Reykjavík
Seeks quotations for daily cleaning services
for its premises.The work must be perfor-
med between 8:00 and 15:00, on work days.
The “Request for Quotations’ package is in
English and on the Embassy´s homepage.
The RFQ package must be returned to the
Embassy before 1400 hours, Friday, July 4,
2016.
Sendiráð Bandaríkjanna, Reykjavík, óskar
eftir tilboðum í daglegar ræstingar á skrif-
stofuhúsnæði. Ræsting þarf að vera fram-
kvæmd á tímanum frá 8:00 til 15:00 virka
daga.Tilboðsgögnin eru á ensku á heima-
síðu sendiráðsins.Tilboðum skal skilað í
afgreiðslu sendiráðsins fyrir kl. 14:00
föstudaginn 4. júlí, 2016.
Smáauglýsingar
Ýmislegt
Teg. 305204 Mjúkar og léttar
mokkasíur úr leðri og skinnfóðraðar.
Stærðir: 40 - 46 Verð: 15.450.-
Teg. 319304 Léttir og þægilegir
sumarskór úr leðri, fóðraðir. Stærðir:
40 - 47 Verð: 15.500.-
Teg: 305603 Mjúkir og þægilegir
sumarsandalar úr leðri, fóðraðir.
Stærðir: 40 - 47. Verð: 13.585.-
Laugavegi 178
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
lokað á laugardögum í sumar.
Sendum um allt land
Erum á Facebook.
Sælureitur í sveitinni!
Til sölu glæsilegar lóðir í Fjallalandi í
Landsveit. Veðursæld, fjallasýn og
ægifögur náttúra. Gönguleiðir
meðfram Ytri-Rangá. Aðeins 100 km
frá Reykjavík.
Uppl. s. 8935046 og á fjallaland.is
Hópbílar
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Bílaleiga
Húsbílar
Húsviðhald
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
mbl.is
alltaf - allstaðar
Rúta Ford Transit nýr 18 manna
Mjög vel búinn bíll. 155 hestöfl, 6
gíra, hillur fyrir ofan sæti, blástur og
ljós. Olíumiðstöð, 2 loftkælingar,
leiðsögukerfi með Íslandskorti,
útvarp, DVD, hraðastillir.
Dráttarkúla, 220 volta og USB inn-
stungur við sæti fyrir hleðslu síma og
tölvu. Skíðabox í sama lit, bakkmyn-
davél, og fleira. Verð 6,4 millj + vsk
Upplýsingar gefur Bóas
s. 777-5007 boas@b1.is
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Nýr Hobby Premium 70 húsbíll
150 hestafla diesel, 6 gíra. Hraða-
stillir, loftkæling, leiðsögukerfi, bakk-
myndavél, útvarp/geislaspilari.
Litur; svartur metallic / hvítur.
Heildarlengd 7,44 metrar.
2 hjónarúm, eitt uppi í lofti, sett niður
með rafmagni. Rafmagnstrappa, stór
ísskápur, sér sturta, sér klósett, mark-
ísa, sólarsella. Grand bíll með öllu.
Verð 14,5 millj. með vsk.
Upplýsingar gefur Bóas í
s. 777-5007 boas@b1.is