Morgunblaðið - 08.08.2016, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.08.2016, Blaðsíða 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. ÁGÚST 2016 Tónlistarmennirnir Justin Vernon úr sveitinni Bon Iver, tvíburabræð- urnir Aaron og Bryce Dessner úr The National og Ryan Olson úr Gayngs tilkynntu það á dögunum að þær kæmu til með að standa fyrir tveggja daga samstarfs- tónlistarhátíð í Berlín dagana 1. og 2. október næstkomandi. Þá mun leikstjórinn Vincent Moon einnig koma að skipulagningu hátíð- arinnar ásamt hljómsveitarstjór- unum André De Ridder og Brand- on Reid. Hátíðarhöldin eru ekki rekin í gróðaskyni og hafa yfir áttatíu hljómsveitir staðfest komu sína. Þar á meðal eru Nils Frahm, Mouse on Mars, Erlend Øye, Lisa Hannigan, Damien Rice, Boys Noize, Woodkid, Hauschka, Sam Amidon og Spank Rock auk liðs- mönnum úr Poliça, Wye Oak og Alt-J. Í heila viku fyrir hátíðina munu þátttakendurnir eyða tíma saman til að æfa saman og taka upp en engin dagskrá verður til- kynnt þegar hátíðin rennur í garð heldur munu gestir mæta í Funk- haus-stúdíóið og ganga þar á milli herbergja þar sem ýmissa grasa mun kenna. Samstarf Justin Vernon úr sveitinni Bon Iver er einn þeirra listamanna sem standa fyrir tveggja daga hátíð í Berlín dagana 1. og 2. október næstkomandi. Bon Iver og The National standa fyrir risavaxinni samstarfshátíð í Berlín Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sér- sveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kall- ast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 14.50, 17.20, 17.20, 18.00, 20.00, 20.00, 20.40, 22.40, 22.40, 23.20 Sambíóin Egilshöll 17.20, 19.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 18.20, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 16.50, 17.20, 19.30, 20.00, 22.10, 22.30 Suicide Squad 12 Hrútar Bíó Paradís 18.00 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Hundurinn max hefur ekki yf- ir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þeg- ar eigandi max keur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 15.30, 15.50, 16.00, 17.30, 18.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13.00, 14.00, 15.10, 16.00, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.20 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.40 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 Leynilíf Gæludýra Jason Bourne 12 Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.10, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Star Trek Beyond 12 USS Enterprise er nánast eyðilagt og áhöfnin verður strand á fjarlægri plánetu. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.40 Ghostbusters 12 Endurgerðin kemur út 30 ár- um eftir að fyrstu draugab- anarnir björguðu heims- byggðinni frá draugum. Morgunblaðið bmnnn Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 17.40 Háskólabíó 17.30, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.50 Sausage Party 16 Smárabíó 20.00 Now You See Me 2 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.40 The Infiltrator 16 Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 22.30 Háskólabíó 21.10 The BFG Bönnið innan 6 ára. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00 Bad Moms Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.10 Smárabíó 17.50, 20.10, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 The Legend of Tarzan 12 Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00 Mike and Dave need Wedding Dates 12 Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Bræðurnir taka til þess ráðs að auglýsa eftir stúlkum á netinu og auglýsingin fer á flug. Metacritic 50/100 IMDb 6.7/10 Smárabíó 22.50 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Smárabíó 15.30 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Ribbit IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 12.50 The Blue Room b-16 Julien og Esther halda fram hjá mökum sínum í hótelher- bergi. Brátt verður ljóst að alvarlegra er í spilunum en skilnaður. Metacritic 72/100 IMDb 6,3/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Arabian Nights: Vol. 3: The Enchanted one 16 Samtímaatburðir eru flétt- aðir inní form Scheherazade. Metacritic 80/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 17.30 Me Before You 12 Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 The Witch 16 Svartigaldur og trúarofstæki í eitraðri blöndu. Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Youth Bíó Paradís 22.15 Fúsi IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottum fatnaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.