Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.01.2017, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 05.01.2017, Qupperneq 34
Felicity Jones vakti verð- skuldaða athygli á rauða dreglinum árið 2015 þegar hún var tilnefnd til Golden Globe-, SAG-, BAFTA- og Óskarsverðlauna fyrir hlut- verk sitt sem Jane Hawk- ing í The Theory of Everything sem fjallar um vísinda- manninn Steph- en Hawking. Með það sama varð hún ef tirsótt meðal leikstjóra sem allir kepptust við að fá hana til starfa. Tvö næstu verkefni hennar voru sann- kallaðar stórmynd- ir, annars vegar In- ferno, gerð eftir bók Dans Brown þar sem hún leikur á móti Tom Hanks, og hins vegar hin geysivinsæla Star Wars Rogue One sem frumsýnd var í desember síð- astliðnum en þar leikur hún hörku- kvendið Jyn Erso. Jones á langan og farsælan feril að baki. Sitt fyrsta hlutverk fékk hún 12 ára gömul í sjónvarpsmynd- inni The Treas- ure Seekers þar sem hún lék á móti Keiru Knightley. Hún hefur starfað við leiklistina síðan, fyrir utan nokkur ár sem hún tók sér frí til að stunda nám í ensku við háskóla. Hún hefur lengi verið nafn- toguð innan bransans og leikið með stórleikurum á borð við Jennifer Lawrence í rómantísku gaman- myndinni L ike Crazy (2011). Í þeirri mynd þurfti hún sjálf að sjá um hár og förðun og samtöl- in voru flest spunn- in. Einnig lék hún á móti Ralph Fiennes í The Invisible Woman þar sem hún lék viðhald Charles Dickens. Meðal annarra mynda hennar má nefna North- anger Abbey (2007) Brideshead Revisited (2008), The Tempest (2010) og Chalet Girl (2011) en fyrir þá mynd stundaði hún brettanám í tvo mánuði og vann undir dulnefni í skíða- skála. Felicity Jones tekur sig vel út á rauða dregl- inum en hún hefur einnig tekið þátt í ákalli Reese Witherspoon #AskHerMore þar sem fjölmiðlar eru hvatt- ir til að spyrja konur út í fleira en kjólana þeirra. Desember 2016 Október 2016 Desember 2016 Skínandi Star WarS-Stjarna Breska leikkonan Felicity Jones (33) hefur starfað við leiklist í yfir tuttugu ár. Hún hefur leikið í gæðamyndum og hlotið fyrir verðlaun og lof gagnrýnenda. Það eru hins vegar tvær síðustu myndir hennar, Inferno og Star Wars Rogue One, sem hafa fest hana í sessi á stjörnuhimninum í Hollywood. mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 Austurströnd 14 • Hringbraut 35 Fálkagata 18 • Dalbraut 1 ....................................................Sími: 561 1433 www.bjornsbakari.is 3 TEGUNDIR AF SÚRDEIGSBRAUÐUM VELDU GÆÐI! PREN TU N .IS ................................................ 5 . j a n ú a r 2 0 1 7 F I M M T U D a G U r8 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 0 5 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B D C -A D 4 4 1 B D C -A C 0 8 1 B D C -A A C C 1 B D C -A 9 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 4 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.