Morgunblaðið - 19.11.2016, Side 27
Heimilistæki og innréttingar
Eirvík býður heildarlausn fyrir eldhúsið. Innréttingarnar
okkar eru hannaðar af íslenskum innanhússarkitektum
og sérsmíðaðar í fullkominni verksmiðju í Þýskalandi.
Verið velkomin í Eirvík – hönnun og ráðgjöf á staðnum.
Kaffivél
Púls-uppáhelling laðar fram öll blæbrigði
kaffibauna, bæði hvað varðar ilm og
bragð, sem skilar sér í óviðjafnanlegri
lokaafurð í bollanum.
Blandari
Öflugur og hljóðlátur blandari sem nota
má t.d. til að mylja ís, búa til smoothie,
súpur og eftirrétti. Sterkbyggður og
framleiddur í Frakklandi.
Safa- og berjapressa
Sterkbyggð, afkastamikil og framleidd
í Frakklandi. Pressar safa úr öllum
ávöxtum, berjum og grænmeti. Góð
nýting á hráefni og mjög lítil froða í safa.
Matvinnsluvél
Ótrúlega fjölhæf vél sem nota má t.d.
til að skera, sneiða, rífa, blanda, þeyta,
hnoða og búa til safa. Sterkbyggð og
framleidd í Frakklandi.
Patissier
Hrærivél, blandari, safapressa og
matvinnsluvél í einu tæki. Hnoðið,
hrærið, þeytið, skerið, saxið, sneiðið,
rífið, maukið, blandið og pressið safa.
Sterkbyggð og framleidd í Frakklandi.
Brauðrist
Gæðabrauðrist sem ristar, afþýðir og
hitar upp flestar gerðir af brauðum.
Baguette stilling möguleg þar sem önnur
hlið brauðsins er ristuð.
Ryksuga
Öflug og þægileg ryksuga sem er
mjög auðveld í notkun. Hjólabúnaður
með þremur gúmmíhjólum með 360°
hreyfanleika. Þreföld filtrun með
ryksugupoka, grófum og fínum filter.
Flóunarkanna
Býr til fullkomna, flauelsmjúka mjólkurfroðu
bæði kalda og heita. Einföld í notkun,
auðvelt að þrífa og er hin fullkomna viðbót
við hvaða kaffivél sem er.
Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is