Morgunblaðið - 19.11.2016, Blaðsíða 46
Björt og falleg 88,6 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við
Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur auk 22,8 fm bílskúrs,
samtals 111,4 fm. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús,
baðherbergi, tvö herbergi, þvottahús og geymslu.
Þvottahús er innan ibúðar. Suðvestursvalir. Frábært
staðsetning í vesturbænum. Verð 44,9 millj.
Opið hús mánudaginn 21. nóv. milli 17:15 og 17:45.
GRANDAVEGUR 11
107 REYKJAVÍK
Þriggja herbergja 66,7 fm íbúð við Sólvallagötu. Íbúðin
skiptist í tvö svefnherbergi, samliggjandi eldhús/stofu,
baðherbergi og búr/geymslu. Íbúðin er í bakhúsi við
Sólvallagötu sem skapar ákveðið næði. V. 31,9 m.
Falleg 128,2 fm parhús á tveimur hæðum við Hamraberg
14, 109 Reykjavík. Á 1. hæð eru m.a. stofa, borðstofa,
eldhús, þvottahús og snyrting. Á efri hæð eru tvö
herbergi, hol og baðherbergi. Endurnýjað baðherbergi.
Húsið er laust við kaupsamning. V. 43,4 m.
Nánari uppl. veitir G. Andri Guðlaugsson lg. fast.
sali s: 662 2705, andri@eignamidlun.is
SÓLVALLAGATA 48B,
101 REYKJAVÍK
TRÖLLATEIGUR 23
270 MOSFELLSBÆ
HAMRABERG 14,
109 REYKJAVÍK
Glæsilegt mikið endurnýjað einbýlishús við Háteigsveg í Reykjavík. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara. Bílskúr
tilheyrir. Húsið er skráð samtals 302,3 fm hjá Þjóðskrá Íslands, þar af íbúðarrými 265,3 fm og bílskúr 37 fm Á
aðalhæð hússins eru glæsilegar stofur, eldhús og snyrting. Á efri hæð eru fjögur herbergi og baðherbergi. Stórar
svalir eru frá efri hæð hússins og fallegt útsýni. Í kjallara er 2ja herb. íbúð, geymslur og þvottahús. Stór falleg lóð.
Húsið er teiknað af Ágústi Pálssyni arkitekt. Einstök staðsetning gegnt Háteigskirkju. V. 110 m. Nánari uppl. veita:
Sverrir Kristinsson lg. fasteignasali, sverrir@eignamidlun.is og Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s:
861 8511magnea@eignamidlun.is
Vorum að fá í sölu heila húseign við Gunnarsbraut 30 í Norðurmýrinni. Í dag er húsið nýtt sem einbýlishús með
aukaíbúð í kjallara og nýtist vel sem slíkt, en er teiknað sem þrjár íbúðir. Húseignin er samtals 228,4 fm. Íbúðin á
miðhæð er skráð 90,7 fm og skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur, herbergi, eldhús og baðherbergi. Efri hæðin er
skráð 79,9 fm og skiptist m.a. í tvær stofur, herbergi, baðherbergi og eldhús (nýtt sem þvottahús í dag). Stórt
geymsluris er yfir íbúðinni. Í kjallara er nýlega standsett 57,8 fm 2ja herb. íbúð, þvottahús og geymslur. Bílskúrsréttur,
sjá eignaskiptasamning. Upphituð innkeyrsla. Tvennar svalir. Húsið hefur töluvert verið standsett. Stór og gróinn
garður á sólríkum, skjólsælum stað í hjarta borgarinnar. Mjög falleg eign á eftirsóttum stað. Verð 105 millj.
Nánari uppl. veita: Sverrir Kristinsson lg. fasteignasali, sverrir@eignamidlun.is og Magnea S. Sverrisdóttir
lg. fasteignasali s: 861 8511magnea@eignamidlun.is
GUNNARSBRAUT 30
105 REYKJAVÍK
HÁTEIGSVEGUR 46, 105 REYKJAVÍK
Mjög falleg og vel staðsett 203 fm sérhæð með aukaíbúð
í risi og bílskúr. Húsið er óvenju glæsilegt með frönskum
gluggum og fallegum kvistum. Aðalhæðin er 4ra
herbergja með tveimur fallegum stofum. Í risi er ca 52 fm
2ja herbergja sér íbúð. Húsið var endursteinað árið 2007.
Sama ár var þak endurnýjað ásamt gluggum og glerjum.
Frábær staðsetning. Örstutt í skóla, leikskóla, sundlaug,
verslanir og fl. V. 79,5 m.
HAGAMELUR 19,
107 REYKJAVÍK
KVISTHAGI 19,
107 REYKJAVÍK
Mjög falleg 126,2 fm 5 herbergja íbúð á 4. hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi í Vesturbænum. Fjögur svefnherbergi. Tvennar
svalir, þar af aðrar þeirra mjög stórar. Mjög stórir gluggar í stofu og borðstofu. Fallegt útsýni. Sameiginelgt þvottahús á
hæðinni. Frábær staðsetning rétt við KR völlinn. Skóli, leikskóli, sundlaug, verslanir og þjónusta í næsta nágrenni.
V. 52,8 m.
Opið hús þriðjudaginn 23. nóv. milli 17:15 og 17:45.
Einstaklega falleg og sjarmerandi 4 herbergja íbúð í einu af eldri húsum borgarinnar. Íbúðin er þriðja hæð, risloft og stór
geysla í kjallara. Glæsilegt útsýni yfir mið- og vesturbæinn. Einstakur staður. Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi,
fataherbergi, tvær stofur, eldhús og nýuppgert rúmgott baðherbergi. Risloft er yfir öllu sem gefur mikla möguleika. Mjög
góðar svalir. Verð 73,9 millj.
Opið hús mánudaginn 21. nóv. milli 17:00 - 18:00.
FLYÐRUGRANDI 18, 107 REYKJAVÍK
MIÐSTRÆTI 5 - ÞINGHOLTIN
101 REYKJAVÍK
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali,
sölustjóri
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali,
framkvæmdastjóri
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Sverrir Kristinsson,
lögg. fasteignasali
Magnea S.
Sverrisdóttir, MBA,
lögg. fasteignasali
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
lögg. fasteignasali
Brynjar Þ.
Sumarliðason,
BSc í viðskiptafr.,
aðstoðarm. fast.s.
Ásdís H.
Júlíusdóttir,
ritari
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Anna M.
Sigurðardóttir,
ritari
Reynir Björnsson,
hagfræðingur,
lögg. fasteignasali
G. Andri
Guðlaugsson
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Gunnar Jóhann
Gunnarsson
hdl., löggiltur
fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Brynja Björg
Halldórsdóttir,
hdl., löggiltur
fasteignasali
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Góð og vel skipulögð 115,6 fm fjögurra herbergja
endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi og sér afnotareit í
4-býli. Þrjú svefnherbergi, þvottaherbergi og geymsla
innan íbúðar. Merkt bílastæði og sér hjóla- og
vagnageymsla. Íbúðin er laus við kaupsamning. V.00 m.
Nánari uppl. veitir Gunnar J. Gunnarsson löggiltur
fasteignasali s: 695-2525 , gunnarj@eignamidlun.is
Glæsileg mikið endurnýjuð samtals ca 160 fm efri hæð
m. bílskúr í mikið endurnýjuðu frábærlega vel staðsettu
fjórbýlishúsi á mjög góðum stað við Kvisthagann í
vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin er mikið yfirfarin og
endurnýjuð á síðastliðnum árum í tíð núverandi eigenda
m.a. eldhús, baðherbergi, gólfefni, rafmagnstafla, gluggar
og gler að hluta, svalahurðir, þak endurnýjað ásamt því
að húsið sjálft var viðgert og málað síðasliðið sumar.
Sameiginlegur inngangur með íbúð í risi. V. 76,5 m.