Fréttablaðið - 08.02.2017, Side 28

Fréttablaðið - 08.02.2017, Side 28
@stjornarmadur Stjórnar- maðurinn Miðvikudagur 1. febrúar 2017fylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál | Viðskiptavefur Vísis @VisirVidskiptiwww.visir.is Markaðurinn Björgvin Skúli Sigurðsson hefur sagt starfi sínu sem framkvæmda- stjóri markaðs- og viðskipta- þróunarsviðs Landsvirkjunar lausu. Þetta staðfestir Björgvin í samtali við Markaðinn en vill ekki segja til um ástæðu þess að hann sagði upp. Óvíst sé hvað taki við þegar hann lætur af störfum samkvæmt starfslokasamn- ingi síðar á árinu. Fjögur ár eru liðin síðan Björgvin var ráðinn til Landsvirkjunar en þangað fór hann eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá Deutsche Bank í London. Þar áður vann hann hjá Lehman Brothers um þriggja ára skeið og síðar hjá slitastjórn sama fyrirtækis. Markaðs- og við- skiptaþróunarsvið heyrir beint undir Hörð Arnarson, for- stjóra Landsvirkjunar. Björgvin hættir hjá Landsvirkjun Það er eðlilegt að markaður bregðist við svona neikvæðum fréttum. Við verðum að hafa í huga að þessi afkomuviðvörun er ekkert afleit í ljósi sögunnar, þó hún sé mikil breyting á því sem var á síðasta ári og árinu þar á undan. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. 01.02.2017 FÖSTUDAGA KL. 21:15 ÞÖKKUM FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR SÓLI HÓLM @SoliHolmHorfði á Steypustöðina í gær. LOLaði oft og hlakka til að sjá meira. Bjössi smiður frábær. „Ertu að gefa mér þúsundkall?“. #Steypustöðin LOGI BERGMANN @logibergmann Djöfull er maður búinn að bíða lengi eftir einhverju svon a. #Steypustöðin ARON EINAR @ronnimall Ræningjarnir i hagkaup #Steypustöðin þessi veisla byrjar vel! ÁGÚST HALLDÓRSSON @AgustHalldorsÍ 35 mín fór engin úr fjölskyldunni í síma eða í-pad, brosti og hló. Sem þýðir að þátturinn var mjög góður.#Steypustöðin 365.is Sími 1817 9.990 kr. á mánuði Tryggðu þér áskrift fyrir aðeins 333 kr. á dag Hlutabréf í Icelandair hafa haldið áfram að falla í Kauphöllinni í vikunni eftir einn svartasta dag í sögu félagsins. Bréf Icelandair hafa tapað ríflega 60% af virði sínu frá því síðasta vor. Ljóst er af afkomuviðvöruninni sem birt var í síðustu viku að félagið hefur sofið á verðinum í samkeppni við innlenda og erlenda keppinauta. Sú tíð er liðin að eina raunhæfa samkeppnin séu íslensk fjársoltin flugfélög rekin áfram meira af draumum en rekstrarfé. Nú er það ekki bara Wow undir stjórn Skúla Mogensen sem sækir á með sinn nýja flugvélaflota, æ víðfeðmara leiðanet og sístækkandi við­ skiptavinahóp, heldur alþjóðlegu flugfélögin líka. Nú virðist sem þrjátíu flugfélög ætli að fljúga til og frá Íslandi á komandi sumri. Þetta mikla framboð og virka samkeppni lætur Icelandair líta fremur illa út. Flugfargjöld lækka með harðnandi samkeppni en Icelandair er með of mikinn fastakostnað til að bera sig þegar tekjur fara þverrandi. Flugvéla­ floti félagsins er líka kominn til ára sinna, með tilheyrandi hávaða og óþægindum fyrir farþega. Icelandair er fast í einskismanns­ landi. Það er hvorki fínt flugfélag, né ódýrt. Stjórnendur félagsins virðast líka hafa sofið á verðinum, enda kannski ekki við öðru að búast miðað við samsetningu hluthafa­ hóps sem samanstendur meira og minna af lífeyrissjóðum. Það er enginn raunverulegur eigandi til að skammast í mannskapnum þegar syrtir í álinn. Spurningin er því hvort Ice­ landair standi nokkuð annað til boða en að taka rækilega til í eigin ranni. Félagið þarf að ákveða sig hvort það ætlar að vera fullþjónustu­ eða lággjaldaflugfélag, en nú er eins og reynt sé að fara bil beggja. Einnig þarf að taka til á efnahags­ reikningnum. Er þannig einhver ástæða fyrir félagið til að standa í umfangsmiklum hótelrekstri þegar svona stendur á? Með sölu á hóteleignum félagsins mætti kaupa félaginu andrými til að taka til í sínum kjarnarekstri. „Back to basics“, eins og einhver sagði. Flogið að feigðarósi 0 8 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 1 -9 E 0 4 1 C 3 1 -9 C C 8 1 C 3 1 -9 B 8 C 1 C 3 1 -9 A 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 7 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.