Fréttablaðið - 08.02.2017, Page 29

Fréttablaðið - 08.02.2017, Page 29
| SMÁAUGLÝSINGAR | MIÐVIKUDAGUR 8. febrúar 2017 13 kopavogur.is Nónhæð Munið kynningarfundinn á morgun í Smáraskóla Nónhæð. Breyting á aðalskipulagi. Skipulagslýsing. Vakin er athygli á því að nú stendur yfir í samræmi við 1. mgr. 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010 kynning á skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar aðalskipulagsbreytingar á kolli Nónhæðar. Lýsingin verður kynnt í Smáraskóla á morgun fimmtudaginn 9. febrúar 2017 kl. 17:00. Lýsinguna má nálgast á heimasíðu bæjarins www.kopavogur.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér lýsinguna. Athugasemdir eða ábendingar við hana skulu hafa borist skriflega skipulags- og byggingardeild Umhverfis- sviðs, Fannborg 6, 200 Kópavogi eða á tölvupóstfangið skipulag@kopavogur.is eigi síðar en mánudaginn 20. febrúar 2017 kl. 15:00. Fossvogsdalur, stígar Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 11. janúar 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 26. janúar 2017 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Fossvogsdals fyrir hjóla- og göngustíga. Í breytingunni felst að skipulagsmörkum gildandi deiliskipulags er breytt í samræmi við mörk nýs deiliskipulags Fossvogsvegar, Vigdísarlundur, þannig að skipulagssvæðið minnkar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Fossvogsvegur, Vigdísarlundur Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 7. desember 2016 og borgarráði Reykjavíkur þann 26. janúar 2017 var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi svæðis í vestanverðum Fossvogi sem afmarkast af Fossvogsvegi, Árlandi og göngustígum. Megintilgangur með gerð deiliskipulagsins er að fylgja eftir áformum aðalskipulags Reykjavíkur 2010- 2030 um mótun byggðar í vestanverðum Fossvogi og stuðla að hæfilegri uppbyggingu á svæðinu. Horft er á svæðið í heild og uppbygging hugsuð í samhengi við nágrennið, þannig að hún styrki heildaryfirbragð svæðisins.. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 8. febrúar 2017 til og með 22. mars 2017. Einnig má sjá tillögurnar á vefsíðunni, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 22. mars 2017. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 8. febrúar 2017 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi í Reykjavík. tilkynningar fundirfasteignir tilboð www.talentradning.is Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig Umsækjendur, skráið ykkur á talent@talentradning.is bryndis@talentradning.is Sími: 552-1600 ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. Falleg 114,8 fm. íbúð á 3. hæð að meðtöldum tveimur geymslum í góðu fjölbýlishúsi. Stórar svalir til suðvesturs með glæsilegu útsýni. Rúmgóð stofa, sjónvarpshol og þrjú góð herbergi. Nýleg gólfefni að mestu, harðparket. Hús að utan er í góðu ástandi nýlega sprunguvið- gert og málað. Snyrtileg sameign. Verð 35,9 millj. Frábær staðsetning þar sem skólar og leikskólar eru í göngufæri ásamt Mjóddinni. Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 17.15 – 17.45 OPIÐ HÚS Leirubakki 22 - 4ra herbergja íbúð Trausti fasteignasala, trausti@trausti.is, s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík SKÚLASKEIÐ 12 ENBÝLISHÚS MEÐ AUKA ÍBÚÐ OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 8. FEBRÚAR KL. 17:30-18:00 Virðulegt 273,2 fm. ein- býlishús á frábærum stað við Skúlaskeið í Hafnar- firði, beint á móti húsinu er almenningsgarðurinn Hellisgerði. Húsið er steypt hús á þremur hæðum og með aukaíbúð með sérinngang í kjallaranum. Bílskúrsplata til staðar sem ekki er inn í fermetratölu hússins. Efsta hæð hússins er undir súð og er því gólfflötur hússins stærri en skráðir fermetrar. Verð 73,9 millj. Guðbjörg G Sveinbjörnsdóttir Sölustjóri. Viðskiptafr. lögg. fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, leigumiðlari. S: 899-5949 Kristján Baldursson hdl. Löggiltur fasteignasali og leigumiðlari 867-3040 OPIÐ HÚS Snyrti & nuddstofan Smart Indverskt höfuð og andlitsnudd, litun og plokkun á augabrúnir á aðeins 5.000.- kr. Meðferðin tekur 45 mín. Verið hjartanlega velkomin. Kirkjulundi 19 • 210 Garðabæ Tímapantanir í síma 789 3031 & 897 3035, helgasig2@gmail.com eða á facebook síðu: Facebook.com/snyrti og nuddstofan smart Tilboð í febrúar 0 8 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 0 4 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 3 1 -8 F 3 4 1 C 3 1 -8 D F 8 1 C 3 1 -8 C B C 1 C 3 1 -8 B 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 0 s _ 7 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.