Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.02.2017, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 08.02.2017, Qupperneq 38
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Samtök um sorg og sorgarviðbrögð NÝ DÖGUN www.nydogun. is • www.sorg. is • nydogun@nydogun. is Stuðningshópur fyrir þau sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi verður í Fella- og Hólakirkju og hefst 13. febrúar kl. 20. Sr. Svavar Stefánsson leiðir starfið. Skráning í s. 860-2266 eða með tölvupósti á svavar.stefansson@kirkjan.is Að missa í sjálfsvígi FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 Norski hönnuðurinn og innan húss - arkitekt inn Jahn Aamodt er maðurinn á bak við Timeout hæg inda stól inn. Hann hefur unn ið til fjölda verð launa fyrir hönn un sína en við stönd um fast á því að Timeout hæginda stóllinn sé hans 9. sinfónía. Stóllinn er nútíma - legur en um leið alveg tímalaus. T I M E O U T HÆ G I N D A S T Ó L L I N N TIMEOUT stóll, verð: 299.990 kr. TIMEOUT skemill, verð: 79.990 kr. J a h n A a m o d t TIMEOUT ER FÁANLEGUR Í MÖRGUM LITUM Í LEÐRI OG ÁKL ÆÐI. T I M E O U T H Æ G I N D A S T Ó L L I N N t r a u s t u r h e i m i l i s v i n u r Mortal Engines er bókaflokkur sem í eru fjórar bækur. Bæk-urnar gerast eftir þúsund ár í framtíðinni í ansi dystópískum heimi þar sem borgir eru orðnar að farartækjum sem keppa sín á milli um auðlindir sem eru á þessum tímapunkti af skornum skammti. Og nú er von á mynd eftir Peter Jack- son sem byggð er á þessum bókum. Aðalpersónan er Tom Natsworthy, sem verður leikinn af Robert Sheeh- an, en hann býr í einni af þessum voldugu borgum og hann kynnist einn daginn dularfullri konu sem kemur frá heiminum fyrir utan borgirnar. Það má leiða líkur að því að leik- konan Hera Hilmarsdóttir  muni leika ungu konuna dularfullu – kvik- myndavefurinn IMDb er nú þegar búinn að skrá Heru í hlutverk Hester Shaw en það er einmitt unga konan sem Tom hittir fyrir. Hester Shaw er einn aðalkarakterinn í bóka- flokknum og kemur fram í öllum fjórum bókunum – sem þýðir að Hera mun að öllum líkindum koma fram í öllum myndunum sem verða gerðar upp úr flokknum. Hera gæti því verið komin í ansi vænlega stöðu sem leikkona en eins og allir vita var það Peter Jackson sem leik- stýrði þríleiknum Lord of the Rings og myndunum um The Hobbit – en hann framleiðir og skrifar handritið að Mortal Engines. Það er Christian Rivers sem mun leikstýra en hann vann að Lord of the Rings mynd- unum og fleiri verkefnum Peters Jackson. Myndin hefur verið í burðar- liðnum hjá Jackson ansi lengi en í kvikmynd Landaði lykilhlutverki Peter Jackson Hera HiLmarsdóttir l Fædd 1988. l Dóttir leikkonunnar Þóreyjar Sigurþórsdóttur og leikstjórans Hilmars Oddssonar. l Ólst upp í Hlíðunum. l Stundaði nám við London Aca- demy of Music and Dramatic Arts. l Hefur leikið í kvikmyndum með leikurum á borð við Jude Law, Ben Kingsley, Keiru Knightley, Josh Hartnett og Benedict Cumberbatch. l Hlaut Edduverðlaun árið 2015 fyrir hlutverk sitt í Vonarstræti. l Var valin í Shoot ing Stars- hóp European Film Promotion- samtakanna árið 2015, leik- konan Nat alie Portman veitti henni viður- kenninguna við hátíðlega athöfn. l Er þessa stundina að leika í Andaðu á móti Þor- valdi Davíð í Iðnó. Hera Hilmarsdóttir var að landa stóru hlutverki í nýjustu mynd Peters Jackson. NORDICPHOTOS/AFP Þetta er stórkost- Legt tækifæri fyrir Heru. Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir var að landa stóru hlutverki í nýjustu kvikmynd Peters Jackson, Mortal Engines, sem byggð er á bókum Philips Reeve. Um lykilhlut- verk er að ræða sem mun eflaust skjóta henni enn hærra upp á stjörnuhimininn. hann var byrjaður að vinna að henni áður en hann var ráðinn til að leikstýra The Hobbit mynd- unum. Christian Rivers, leikstjóri myndarinnar, segir í fréttatilkynn- ingu að hér sé um sögu að ræða sem hafi verið gerð fyrir hvíta tjaldið. „Þetta er stórkostlegt tækifæri fyrir Heru, Peter Jackson er framúr- skarandi kvikmynda- leikstjóri og ég er viss um að þetta mun opna henni margar dyr í kjölfarið,“ segir Valdimar Víðisson kvikmyndagagn- rýnandi spurður út í hvaða þ ý ð i n g u þetta hlut- verk hafi fyrir Heru Hilmars- dóttur. Þ e s s m á g e t a að tökur á m y n d i n n i h e f j a s t á N ý j a - S j á - landi í vor , h e i m a l n d i Peters Jack- son – en Lord of the Rings mynd- irnar voru ein- mitt teknar þar upp. stefanthor@ frettabladid.is Hera hefur leikið í myndum með m.a. Keiru og Josh. 8 . f e b r ú a r 2 0 1 7 M I Ð V I K U D a G U r22 L í f I Ð ∙ f r É T T a b L a Ð I Ð 0 8 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 1 -9 4 2 4 1 C 3 1 -9 2 E 8 1 C 3 1 -9 1 A C 1 C 3 1 -9 0 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 7 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.