Fréttablaðið - 14.02.2017, Blaðsíða 8
Ávarp ráðherra
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Hvað finnst Íslendingum um erlenda fjárfestingu á Íslandi?
Þóra Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Maskínu
Er eftirsóknarvert að vera eyland?
Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA
Alþjóðavæðing í báðar áttir
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI
Umræður:
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Lilja Alfreðsdóttir, alþingismaður
Þórður H. Hilmarsson, forstöðumaður fjárfestingarsviðs Íslandsstofu
Fundarstjóri: Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI
Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa og Samtök atvinnulífsins
boða til fundar um erlenda fjárfestingu á Íslandi.
Miðvikudaginn 15. febrúar á Grand Hótel kl. 8.30-10.00
Er erlend fjárfesting á Íslandi
blessun eða böl?
MORGUNVERÐARFUNDUR
Vinsamlegast skráið þátttöku á vef SA: www.sa.is
» Venjuleg ársfundarstörf
» Önnur mál
Sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum.
Fundargögn verða afhent á fundarstað.
Reykjavík, 26. janúar 2017
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn
þriðjudaginn 21. mars kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík.
Ársfundur 2017
DAGSKRÁ FUNDARINS
live.is Skýrsla er ákall
um aðgerðir
Tafarlausar aðgerðir eru forsenda þess að Ísland geti
staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í lofts-
lagsmálum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá HÍ.
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra var íbyggin við kynningu skýrslunnar enda
er ljóst að verkefni hennar næstu árin risavaxið. FréttaBlaðið/anton Brink
umhverfismál Ekki er mögulegt að
ná fram þeim samdrætti í útstreymi
gróðurhúsalofttegunda sem Íslend-
ingar hafa skuldbundið sig til sam-
kvæmt Parísarsamkomulaginu
nema undanskilja losun frá stóriðju
– en sú losun fellur undir viðskipta-
kerfi Evrópusambandsins um los-
unarheimildir og telst ekki með.
Ljóst er að möguleikar Íslands eru
miklir þegar kemur að samdrætti í
útstreymi gróðurhúsalofttegunda.
Skýrsla Hagfræðistofnunar
Háskóla Íslands um möguleika
Íslands til að draga úr losun gróður-
húsalofttegunda og auka bindingu
kolefnis úr andrúmslofti var kynnt
í gær. Skýrslan er unnin að beiðni
umhverfis- og auðlindaráðu-
neytisins til að byggja undir stefnu-
mótun í loftslagsmálum, líkt og
áþekk skýrsla frá árinu 2009 sem lá
áætlun Íslands til grundvallar um að
standa við skuldbindingar til ársins
2020 samkvæmt ákvæðum Kýótó-
bókunarinnar.
„Það er ekki endilega svo, vegna
þess að stóriðjan er ekki inni í
skuldbindingum okkar gagnvart
Parísarsamkomulaginu,“ segir
Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor
í umhverfis- og auðlindafræði við
Háskóla Íslands, spurð hvort sú til-
finning sé rétt að skýrslan sé svört
og opinberi að staða Íslands í lofts-
lagsmálum sé slæm. „Ef við horfum
á þetta með þeim gleraugum þá
er þetta vel gerlegt. En þetta væri
mjög þungur róður ef sú væri ekki
raunin og losun stóriðju teldi,“ segir
Brynhildur og játar því að í skýrsl-
unni felist ákall til stjórnvalda um
að taka myndarlega til hendinni
í málaflokknum – og það strax.
Eins segir Brynhildur að forsendur
skýrslunnar verði að skoðast með
tilliti til þess hversu mikið binding
kolefnis mun telja í útreikningum
framtíðarinnar – líklega verði sett
þak á það, en sóknarfæri Íslands
eru nokkuð mikil í skógrækt, land-
græðslu og endurheimt votlendis.
„Það eru aðgerðir í hverjum ein-
asta geira sem hægt er að ráðast í
og eru tæknilega mögulegar í dag.
Nema í stóriðjunni, það er að segja,“
segir Brynhildur. „Það er líka áhuga-
vert að margar þessara aðgerða geta
skilað þjóðhagslegum ábata þegar
horft er til lengri tíma. Þetta er eins
og með hitaveituvæðinguna sem var
dýr – en það má líta rafbílavæðingu
sömu augum.“
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og
auðlindaráðherra, tók á kynningar-
fundinum af allan vafa um metnað
sinn til að taka til hendinni. Hún
ætlar að skila skýrslu til Alþingis
strax í þessum mánuði þar sem
fullt tillit verður tekið til úttektar
Hagfræðistofnunar, sem er mikil
að vöxtum. Hún vísaði í stefnuyfir-
lýsingu ríkisstjórnarinnar þar sem
segir að gerð verði aðgerðaáætlun í
loftslagsmálum í samræmi við Par-
ísarsamkomulagið og að áætlunin
feli meðal annars í sér græna hvata,
skógrækt, landgræðslu og orku-
skipti í samgöngum.
svavar@frettabladid.is
Aukning allt að 99%
l Spáð er aukningu í losun um 53-
99% til 2030 miðað við 1990.
l Ef kolefnisbinding með skóg-
rækt og landgræðslu er tekin
með er aukningin heldur minni,
eða 33-79%.
l Greindar voru 30 mótvægisað-
gerðir með tilliti til kostnaðar
og ábata. Sumir kostir eru dýrir,
aðrir kosta tiltölulega lítið og
sumir skila jafnvel fjárhagslegum
nettóábata.
l Að óbreyttu stefnir í að Ísland
standi ekki við skuldbindingar
sínar gagnvart Parísarsamningn-
um til 2030, en slíkt er hins vegar
mögulegt ef gripið verður til fjöl-
breyttra mótvægisaðgerða.
l 40% lægri nettólosun 2030 en
útstreymi ársins 1990 er lands-
markmið Íslands samkvæmt
Parísarsamkomulaginu.
1 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 Þ r i Ð J u D a G u r8 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a Ð i Ð
1
4
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
0
3
2
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
3
A
-B
8
8
4
1
C
3
A
-B
7
4
8
1
C
3
A
-B
6
0
C
1
C
3
A
-B
4
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
3
2
s
_
1
3
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K