Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 2

Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 2
GLEÐIFRÉTTIR Vegna mjög hagkvæmra innkaupa í sumar og haust, heíi eg séð mér fært, að lækka að allmiklum mun verð á flestöllum — vörutegundum, svo sem: — Kaffistell úr silfurpletti . áður kr. 250 nú kr. 180 Do. » nikkelpletti » 125 » » 89 Do. » eir og látúni » » 65 » » 45 . Do. » » » 50 » » 36 Ávaxtahnífar » » 25 » » 16 og flestar aðrar vörur lækkaðar hlutfallslega. Auk þess gef eg einn happdrættismiða Stúdentaráðsins , með hverjum 5 kr. kaupum. Kaupið jólagjafirnar þar sem mestu er úr að velja. Skifti fást ávalt. Jólagleði fylgir jólagjöfum frá verzlun Halldóvs Siguvðssonav, Ingólfshvoli Sími 872 -e Sími 872 Verzlunin Hermes Seljum aðeins 1. fl. vörur, en með lægsta verði. Aukin víðskifti sanna þetta. = Nýkomnar jólavörur sem seljast með jólaverði. Ekkert lotteri. — Engin happdrætti. En allir sem verzla í þessum stöðum njóta hagnaðar af viðskiftunum. Verzl. Laugaveg 64 Sími 1072 Sími 1072

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.