Jólasveinar - 01.12.1923, Side 5

Jólasveinar - 01.12.1923, Side 5
3 aði og honum fanst alt vera svo autt og tómt. Hann litaðist urri. Matsveinninn var horfinn. Skipið kastaðist á hliðina og hræðslan greip hann. Hrópaði ekki einhver upp úr hvítfissandi ólgandi hafinuf Ef til vill var það faðir hans, sem ha.fði tekið út á Atlants- hafinu fyrir tveim árum. Var hann að kalla á hann? Hann vissi að hann gat beðið til guðs. Mamma hans hafði kent honum það. »Góði guð, hjálpaðu mér og lofaðu mér að komast heilum heim til mömmu«, áagði hann lágt og tárin runnu í snjóinn á heitum kinnum hans. Litla fátæklega hlýja stofan heima heillaði huga hans. En hann varð rólegri Nauðsynjavðrur til jóianna s v o s e m: Hillennium hveiti, sem allar húsmæður kjósa og alt til bökunar. i.vextir, hvergi ódýrari. — Sultutau, Súkkulaði og íleira. Allir verða ánægðir með matinn úr verzlun Hannesar Olafssonar, Grettisgötu 1. — Sími 871. þegar hann hugsaði um það, að hann var einkastoð móður sinnar og fimm systkyna. Jóakim spýtti og settist klofvega á seglið, sem hann var nú búinn að festa. — »Sjómanni sæma ekki daprar hugsanir á jólanóttina«, sagði hann borginmannlega við sjálfan sig. Hafði ekki móð- ir hans kent honum að segja satt og vera hugrakkur, svo að hánn og þau öll mættu hitta pabba hinumegin. Hvílík sæla að mætast í himneskuin fagnaði! Að ljúga og hræðast var sama sem að vantreysta guði, en hann treysti honum, enda þótt — — — Hann var einn á ránni. Hvar var mat- sveinninn ? Fallinn útbyrðis! — Jóakim stirðnaði af ótta; hann reyndi að kalla en gat það ekki. Hann sundlaði. Hné hans

x

Jólasveinar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.