Jólasveinar - 01.12.1923, Page 6

Jólasveinar - 01.12.1923, Page 6
4 ' C3-óða.:n daginn! Verið vellcomin! Nú getið þér fengið jólaskófatnaðinn keyptan í S k ó v e r z 1 u ni nn i í Herkastalanum. Komið og skoðið barnastígvélin, svört og brún, telpu- stígvél. svört og brfui, drengjastígvél, margar tegundir, kvenstígvél, með báum og lágum hælum, kvenskó, reim- aða, karlmannastígvél, margar teg. og fallega inniskó, o. fl. ogr alt með sanngjörnu verði Viröingarfylst O. Thorsteinsson. skulfu. Hann varð máttvana. »Guð hjálpi mérk — »Eg treysti á þig«. Skipanaköllin heyrðust neðan af þilfarinu. Það var um að gera að beita vel í vindinn og halda sér ijærri ströndinni. En altaf rak þá nær og nær. Um hafnsögumann var ekki að ræða. , »Er hér enginn kunnugur«f hrópaði skipstjórinn. Hann stóð við stýrið og var allur snjódrifinn. Nei, allir hásetarnir voru útlendingar. :— Þá klifraði Jóakim niður eftir reiðanum. Stýrimaður hrópaði til hans: Heyrðu Jóakim! Ert þú ekki uppalinn herf« »Jú!« Skipstjórinn virti í flýti fyrir sér litla þrekvaxna drenginn. »Gefið honum eitthváð til þess að hita Sigurþór Jónsson Aðalstr. 9 — Sími 341. Ilvergi er eins auðyelt að velja góða og ódýra muni til jólagjafa eins og hjá mér. HSIF" Mikill afsláttur fyrir jólin. Komið því og' atlmgið verðið og vörugæðin hjá: Sígurþór Jónssym, Aðalstræti 9.

x

Jólasveinar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.