Jólasveinar - 01.12.1923, Side 7

Jólasveinar - 01.12.1923, Side 7
5 ser a,« sagði hann við stýrimannin. »Heldur þú, að þú getir vísað okkur leiðina?« Jóakim leit stórum augum á skipstjór- ann og vissi varla hvað hann fór, en skipstjóri sagði þá? »En ef þú gætir nú komist heim, mömmu þinni á óvart?« Þá varð Jóakim blóðrjóður alveg upp að sjóhatti. Nú skildi hann alt og blóðið streymdi örar í æðum hans. »Jæja«, stamaði hann, »ef þér þorið að hætta skipinu, þá eg þekki hér hvern hólma og hvert sker, en — bará að hann viidi rofa til.« Skipstjóri klappaði honum á axlirnar. »Þú ert víst fyrsti 14 ára unglingur, sem vísar skipi til hafnar. Beittu augunum 1 0 % & % 6. Bjarnason & Fjeldsted — langmest úrval af — fata- og' frakkaefnum Svart og mislitt Kápuplyds og móðins kápuefni % % & vel; það er ekki um neitt að velja Við skulum treysta guði.« Jóakim fanst hann stækka, hallaði höfði og dcimaði til stjornborða og bakborða á víxl. Blíðu hláu barnsaugun hans urðu hvöss eins og í reyndum hafnsögumanni. — »Eg held að við æftum að beygja undan; hér rétt austur af er sund, sem ' * Kapp hans óx eftir því sem hann fann betur að hann var starfinu vaxinn. »Örlítið betur undan«, hrópaði hann, »þarna er sundið«. »Heldur þú að það takist?« »Já, ja. Það for þarna skip í hitteðfyrra, sem var hlaðið og risti dýpra. — Betur undan! — Langa skerið þarna hlýtur að vera þver- hnýpt hmumegin - það brýtur á því hérnamegin. Annars er hérna oft smáfiskur. Nær landi eru grynningar. Eg held að

x

Jólasveinar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.