Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 8

Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 8
6 Jón Sigmundsson & Co. selur ódýrast allra skrautgripi úr gulli og silfri, skúfhólka, millur, belti, beltispör o. fl. Allar plettvörur seldar með afslætti. Iíappadráttur fylgir hverjum 5 kr. kaupum, sexi veitt get- ur 50—200 krónur í nýársgjöf. Tækifæri fyrir 24 manns. Jón Sigmundsson gullsmiður, Laugaveg 8. við verðum að fara yfir þær. Eg vona að við fljótum á bár- unni. Þarna fór nú hatturinn!«-------------- »Til stjórnborða! — Herðið á, við verðum----------« Þeir sigldu svo að freyddi yfir alt; það söng í reiðanum. Skonnortan þaut áfram. Hviðuinar lyftu henni eins og fisi. Það hrykti í skipinu og böndin hrukku , utan af toppseglinu og það breiddi sig út eins og heljaistór vængur. — »Skerið það burt,« hrópaðið skipstjórinn. Seglið hvarf út í myrkrið og hríðina. Það hafði þó gert sitt gagn; dregið skipið yfir grynninguna svo að það nötraði og skalí stafnanna á milli. -----JÓLAVÖRUR —— Ef þið viljið fá góðar og ódýrar matvörur til jólanna, þá athugið verð og vörugæði í nýju verzl. „Þjórsá41, Laugaveg 44. — Reynslan mun sanna að það margborgar sig. — Vörurnar sendar heim hvert sem er um bæinn. VERZLUNIN ÞJÓRSÁ Laugaveg 44 — Simi 657.____ ii —n—

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.