Jólasveinar - 01.12.1923, Side 9

Jólasveinar - 01.12.1923, Side 9
7 »Þii kollsiglir skipinu, drengur«, sagði skipstjóri fölur. — >Ó, nei'!« sagði Jóakim hlæjandi. s>Nú liggjum við í skjóli, eins notalega og við lægjum í kommóðuskúffunni hennar mömmu. Nú erum við komnir heim.« Nærri má geta að Anna María varð hrædd, þegar barið var í gluggann snemma á jóladagsmorguninn. Hún lá í breiða rúminu með barn á hvorum handlegg og dreymdi stóra jarpa hesta. Það boðar hamingju. Skipstjórinn fylgdi Jóakim heim og sagði frá afrekum hans. Það kom í ljós, að leki var kom- inn að skipinu áður en þeir reyndu að ná höfn. »Hefðum við ekki haft Tóakim, lægjum við nú allir á mararbotni.« »Það var guð, sem bjargaði skipinu,« sagði Anna María stillilega. Henni var heitt um hjartaræturnar, þó að henni væri annars kalt að standa þarna fáklædd og berfætt. Hún strauk blíðlega hár sonar síns og bætir við: »Jóakim var aðeins verk- færi í hendi guðs«. Brauða & kökugerð _ Jóns Símonarsonar Laugayeg 5 Sími 873 framleiðir bezta og ódýrasta gjt konfektið -ffl ifN- livort heldur er í kössum eða lausri vigt. Sömuleiðis kökur, hveitihrauð, tertur, fromage Is, kransakökur o. fl. ■■I ty\

x

Jólasveinar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.