Jólasveinar - 01.12.1923, Síða 10

Jólasveinar - 01.12.1923, Síða 10
s Ef þér viljið fá yður verulega góð föt og ódýr eftir gæðum þá lítið inn í landsins elztu klæðaverzlun — Þar er altaf nógu úr að velja — Pöt afgreidd með stuttum fyrirvara. Klæðaverzlun H. Andersen <fc Sön Aðalstræti 16. »Já«, sagði skipstjóri. »En sérhver djarfur hraustur, drengur er verkfæri sem ekki einungis móðirin, heldur einnig föðurland hans getur verið hreykið af.« — Eftir nokkra daga hafði skipið fengið aðgerð og hélt til hafs. Jóakim var ekki með, því skipstjórinn hafði séð svo um að hann gæti verið heima það sem eftir var vetrar og síðan stundað nam á sjómannaskóla á kostnað útgerðarfé- lagsins. Þegar skipið sigldi fram hjá hólmánum, sem Jóakim og systkini hans ásamt félögum þeirra stóðu, kvaddi »Fuglinn« með fánanum og dynjandi húrrahrópum, — en þá grét litli, hrausti skipsdrengurinn, Kaupið aðeins „THERMA“ rafmagns- suðu- og hit- unartækin, og gætið þess ávalt, að á þeim standi orðið „THERMA“ ,,THERMA“ fæst aðeins hjá: HALLDÓRI GUÐMUNDSSYNI & CO. — rafvirkjafélag. Bankastræti 7 Sími 815

x

Jólasveinar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.