Jólasveinar - 01.12.1923, Page 12

Jólasveinar - 01.12.1923, Page 12
IO Tirinn kæmi út úr einum veggnum, og mitt í þessari reykjarsvælu þóttist Mansúr sjá ára einn mjög ægi- legan. Sýndist honum brenna eldur úr augum honum. Dervishinn þreif í hönd Mansúrs og féllu þeir báðir á kné á gólfábreiðuna og huldu andlit í höndum sér. (Sjá mynd á kápunni). „Tala þú“, sagði Dervishinn og greip andann á lofti, „tala þú, Mansúr, en varast að líta upp, ef þú vilt lífi halda. pú mátt óska þér .þriggja óska, því nú er „Eblis"1) kominn. Og Eblis mun bænheyra þig“. „Eg óska þess“, tautaði Mansúr, „eg óska þess, að sonur minn verði auðugur alla æfi . „pér verði að ósk þinni“, svaraði einhver dularfull rödd, er virtist koma úr fjarlægasta horni stofunnar, jafnvel þótt Mansúr hefði séð veruna rétt fyrir fram- an sig. ........... „Eg óska þess, að sonur minn hljóti heilbrigði, verði hraustur og heilsugóður alla æfi, því að hvað stoða auðæfi, ef maður á við heilsubrest að búa?“ „pér verði að ósk þinni“, svaraði röddin. pað varð augnabliks þögn. Mansúr hikaði við, er hann átti að óska hið þriðja sinn. i) p. e. eitt þeirra þeita, er Arabar hafa valið Satan. MINNIST ÞBSS þegar þér kaupið tækifærisgjöf handa vini yðar að bezta jólagjöfin er góð bók. Gott bókasafn er líftrygging, því verðmæti hverrar góðrar bókar eykst þvi meira, þess eldri sem hún verður Bezta jólagjöfin handa yngri og eldri er því góð bók frá Bókaverzlun Signrjóns Jónssonar Laugavegí 19. — Sími 504. Allar íslenskar bækur fást þar.

x

Jólasveinar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.