Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 14

Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 14
12 ir áhrifum allra töfra.--------------------------- •-----------------Eg þrái, að sonur minn verði heiðarlegur maður og góður, eins og faðir hans var. J>að er það, sem eg bið um og að hann verði ham- ingjusamur hér á jarðríki". „Góður maður og hamingjusamur“, sagði Der- vishinn og hló kuldahlátur. „Og þú biður mig að stuðla að þessu. J>ú veizt ekki, kona, hvers þú biður. J>ú ert að biðja um fjögra laufa smárann. En eng- inn maður hefir hann augum litið, síðan Adam kom undir græna torfu. Lát þú son þinn leita fjögra laufa smárans, og þegar hann hefir fundið hann, getur þú verið viss um, að hann skortir ekkert“. „Hvaða jurt er það, sem þú átt við?“ spurði konan angurbitin. En Dervishinn var þá allur á burtu og kom ekki aftur. Óvíst þykir, hvort hann var fremur maður eða andi.------------------- Sími 951. Sími 951. Beztu jólavörurnar með lægstu verði fáið þér í verzlun Theodórs N. Sigurgeirssonar Baldursgötu 11 Sími 951. Sími 951. Prentsm. Acta h. f. — 1923

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.