Lystræninginn - 01.10.1975, Side 22

Lystræninginn - 01.10.1975, Side 22
n örn bjarnason: BRÝNSLA o , < Hva6 ertu að hugsa er þu heima situr 0 og húkir einn yfir kaffi og te? <; Er fallinn víxill, er farin trúin a flest allt það sem þer syndist fe ? , D Eg spyr af löngun, ég vildi vita, f-x* hvort veltir þu aldrei fyrir þer ^ D að brýna hnífa og byssur fægja, , fl> , P , - það bryst svo oft um 1 sjalfum mer. Þú verkamaður sem mundar haka og mylur grjút fyrir sultarkaup, hvað ertu að hugsa er þú höggur steininn sem hendur mörðu uns blóðið draup? Þú verkakona, það vinnuaflið, sem veit ég ódýrast hér um geim, hvað ertu að hugsa er þú fiskinn flakar og ferð svo örþreytt og kvíðin heim? Og þú sem námsmaður mættir vita að mörgu er logið 1 eyru þér. Ertu að hugsa um stóra styrkinn sem stjórnin lands var að lofa þér? Það er svo grátlegt það get ég svarið, að gægjast 1 hvernig málið er. Iðnaðarmaður, hvað ertu að hugsa, er ól þú herðir um mitti þér? Hvað ertu að hugsa er þú heima situr og húkir ein yfir kaffi og te. Er fallinn víxill, er farin trúin á flest allt það sem þér sýndist fé ? Ég spyr af löngun, ég vildi vita, hvort velti enginn þvi fyrir sér að brýna hnifa og byssur fægja. Brýst þetta aldrei neitt um í þér? Sænskt lag sem Fred Akerström hefur sungið inn á plötu.

x

Lystræninginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.