Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.02.1928, Blaðsíða 7

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.02.1928, Blaðsíða 7
-7(- ---L A Ð P ECR Ð I R HE3XSUVARÐVEITSLUSTARPSEMINWAR. Lavisleg Þýöing eftir Sigriði Eiriks- dóttur, úr "Liga der Rotkreussgesell- schaften',' Kcmmission der pflegewesen,, Jeg á að skýra frá aðferðum heilsuvarð- veitslustefnunnar. Aðferðirnar fara eftir markmiði Þvi er kept er að. Og hver eru Þá helstu markmið heilsuvarðveitslunnar? 1. Trúin á að geta vakiö, útbreitt og hald- haldið við liði hugsiónum heilsusamlegs lifemis. 2. Meðvitund sjerhvers einstaklings um ábyrgðartilfinningu Þá er honum er Xögð á herðar gagnvart Þjóð sinni. 3. Þjóðin á að útbreiða kenningar sinar um heilsuvarðveitslu jafnt meðal seðri sem lægri stjetta. 4. Allstaðar ber að lita eftir, að skilyrði fyrir heilsusamlegu uppeldi sjeu fyrir hendi. 5. Alt mannkynið á að bindast samtökm um að vinna að Þvi, að verjast sjúkdómum og óláni Þvi er af Þeim leiðir. 6. Um leið og heilsa einstaklingsins er trygð, eru fengin skilyrði fyrir Þvi,að útrýma megi sjúkdómum og eymd úr heimin- um. Hvað er Þá heilsvarðveitslustarfsemi? Það er siðferðisleg Þekking, og markmiðið er að koma jöfnuði á lifsaðstöðu meðal Þjóð- anna, með öðrum orðum bæta kjör hinna bág- stöddu og Þekkingarsnauðu i Þjóðfjelaginu, Þannig að hjá Þeim vakni löngun til Þrifnað- ar, sannleikskærleika og ábyrgðartilfinning- ar gagnvart sjer og sinum. Vegurinn til Þessa er mannúðartilfinning. Hvorki heimsstriðinu eða byltingum Þeim, er Það hafði i för með sjer, hefir til Þessa hepnast að byggja brýr yfir hyldýpi Það er rikir á milli stjetta Þjóðfjelagsins. Auðæf- in eru em á vegum Þess hluta Þjóðanna, er upplýstur ér og er Þvi eigi að undra Þótt heilsuvarðveitslan beinist frekar i áttina til hinna fátæku, undirokuðu og óupplýstu. Hjer ná sjúkdómar og vanÞekking sem best útbreiðslu. Öll Þjóðarmein eiga upptök sin i and- lega eða likamlegri eymd. Þar Þróast best sjúkdómar til sálar og likama og siðan breið- ast meinin út. Það er eins og Þeim sje sáð i hefndarskyni á meðal hinna efnaðri, er i hugsmarla.usri eigingimi hafa látið sjer ástand fátæklinganna litlu skifta. Almenn ÞjóðarfraBðsla getur aðeins komið hjer að notum og eins og Kristur á sinum tima tók fátæku fiskimennina fram yfir aðra, eins snýst heilsuverðveitslustarfsemin nú á tim- um aðallega um hina bágstöddu og eftirlits- lausu, um Þann hluta Þjóðarinnar er verst verðiar úti, er sjúkdóma og slysfarir bera að höndum - um verkalýðinn og bændalýðinn. starfssviðið er hjer bygt á kærleika og er hann besta undirstaðan til samvinnu. Og, trúið mjer: Hinn besta árangur heilsu- uppeldis er oft að finna hjá fátæka heimil- isföðumum og i skauti fjölskyldu hans,Þar sem allir eru svo öðrum háðir. Efnaði borg- arinn hefir ávalt tök á að fá góða hjúkrun og aðhlynningu, er sjúkdóma er að höndum. Hinn fátæki, aftur á móti, hefir betri skilning á að verjast sjúkdómum Þegar einu sinni er búið að fiæða hann eftir Þörfum. Mismunurinn er nefnilega sá, að sjúkleiki fátæka mannsins hefir eymd í för með sjer, Þá er riki maðurinn leitar læknis og reið- ir sig á mátt hans, Þegar i óefni er komið. Ahrif verkalýðshreyfingarinnar, á Þroskun heilsuvarðveitslunnar, er löngu Þekt og á rökm bygð. Án sjálfstæðis verður litið úr heilsuvarðveitslu eða Þekkingu á meðal verkalýðsins. Pestalozzi segir einhversstaðar: "Mjer er Það oft átakanlegt umhugsunarefni,hversu sá hluti mannkynsins er við eymd og volæði á að striða, berst fram til ódauðlegs Þro3ka á meðan aðrir, er öll heimsins skilyrði hafa, steypa sjer i ógæfu með framferði sinu". Þannig er aðalstarfsvið heilsuvarðveitsl- unnsir á vegum hinna fátæku, sem fara á mis við alla undirstöðuÞekkingu heilsufræðinnar, en sem Þó oft gefa Þjóðum sinum hina nýtustu og bestu syni. Heilsuvarðveitslan á Þvi fyrst og fremst að berast inn á heimilin. Hverjir eru nú verkfæri heilsuvarðveitslu- stefnunnar? Það eru trúboðar heilsuvarð- veitsluhugsjónarinnar. Sjerhver sá, er ber heill almennrar uppfræðslu Þjóðar sinnar fyrir brjósti, er liður i Þessari starf- semi. Sá, sem með skilningi og kærleika getur fundið sjálfan sig i starfinu, er vel til Þess fallinn. Sá, sem sjer framför i smámunum, hið varanlega i hinu breytilega, hið eilifa i hinu liðna. Sá hefir myndug- leika til að gerast brautryðjandi, til Þess að undirbúa akurlendið. Siðan taka aðrir við og njóta uppskerunnar. Hún verður að vera Þannig úr garði gerð, að hægt sje að taka undir með PaulsenV "Sá sem helgar lif sitt hinu góða og mikla, hann dregur umhverfi sitt ixxn i áhugamál sini’

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.