Fréttablaðið - 03.04.2017, Blaðsíða 14
Ég kynnti lokaverkefnið mitt, Beyond Local, í október 2016 en ég tók bæði BA- og Mast-
ersgráðu frá School of Industrial
Design í Lund University. Hönnun
mín hefur alltaf snúist um sjálf-
bærni og breytilegt hvort sú
sjálfbærni snýr að efnisnotkun,
framleiðslu eða upplifun. Það sem
veitir mér mestan innblástur er að
vinna að verkum sem hafa annan
og æðri tilgang en bara notagildi,“
útskýrir Anna Guðmundsdóttir
iðnhönnuður.
Anna býr og starfar í Svíþjóð og
er lokaverkefni hennar Beyond
Local þegar komið í framleiðslu.
Verkefnið vakti meðal annars
athygli hönnunartímaritsins
Dezeen og fram undan er þátttaka í
Milano Design Week.
„Ég er nú þegar komin með tvær
vörulínur, Beyond Local sem snýst
um framleiðslu í heimabyggð og
Malmö Upcycling Service sem fram-
leiðir vörur úr endurunnum efnum
og iðnaðarúrgangi. Ég tek líka þátt
í frumkvöðlastarfi sem heitir SPOK
en það er vefsvæði sem skráir fram-
leiðendur staðsetta í Suður-Svíþjóð.
Þannig geta hönnuðir á auðveldan
hátt fundið framleiðsluvalkosti í
heimabyggð. Þarna eru yfir hundrað
fyrirtæki á skrá, allt frá handverks-
fyrirtækjum til stórra iðnfyrirtækja.
Undanfarnar vikur hef ég verið
upptekin við undirbúning Design
Week í Mílanó sem fram fer í byrjun
apríl en ég verð með sýningarsvæði
í Lambrate. Mig langar að taka þátt í
HönnunarMars í Reykjavík á næsta
ári því ég vonast til að setja á lagg-
irnar samstarfsverkefni á Íslandi.
Vonandi verður því lokið í tæka tíð
fyrir næsta HönnunarMars,“ segir
Anna. Hún fylgist vel með íslenskri
hönnun.
„Ísland er suðupottur sköpunar-
Anna Guðmundsdóttir lauk masters-
námi í iðnhönnun í Lundi á síðasta
ári. Hún undirbýr nú þáttöku í
Milano Design Week.
Hönnunartímaritið Dezeen hefur
fjallað um verk Önnu.
Hönnun hlutanna tók mið af þeim
möguleikum sem framleiðsla við-
komandi fyrirtækis bauð upp á.
Skemmtileg
form og
litir skiluðu líf-
legum hlutum
fyrir heimilið.
Ragnheiður
Tryggvadóttir
heida@365.is
Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður:
Svanur Valgeirsson
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um-
fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is,
s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365.
is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357
Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457
Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439
Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429
Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433
hollur kostur á 5 mín.
Gríms fiskibollur Ísland er suðu-pottur sköpunar-
krafts. Mér finnst íslensk-
ur sköpunarkraftur
nánast áþreifanlegur og
náttúran sjálf veitir
endalausan innblástur.
Íslensk hönnun á sér þó
að sjálfsögðu ekki jafn
langa forsögu og sú
sænska en ég lít á það sem
styrk frekar en veikleika.
Ferðamálaskóli Íslands • www.menntun.is • Sími 567 1466
Opið 8-22
LEIÐSÖGUNÁM
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá, sem vilja kynnast Íslandi í máli og myn-
dum. Námið er opið öllum þeim, sem áhuga hafa á að læra hverning standa skal
að leiðsögn erlendra og innlendra ferðamanna um Ísland.
Stuðst er við námsskrá menntamálaráðuneytisins um viðurkennt leiðsögunám.
Helstu námsgreinar:
• Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum.
• Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
• Mannleg samskipti.
• Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu
sviðum.
Boðið er uppá dag- og kvöldnám, auk þess sem farið er í vettvangsferðir.
Umsögn:
„Síðasta haust hóf ég leiðsögunám við Ferðamálaskóla Íslands.
Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið
um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á
landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög
skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald-
snám. Þetta nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem
kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir
kennari.
- Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið -
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyri þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum.
Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að
lei sögn erlendra og innle dra fe ðamanna um Ísland.
-Flest stéttarfélög styrkja neme dur til náms.
-Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu
Helstu námsgreinar:
- Helstu viðkomustaðir ferðamanna á Íslandi í máli og myndum.
- Mannleg samkipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga.
- Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
- Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðaverkefni o margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði.
Boðið er uppá dag – og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða.
Umsögn:
Leiðsögunámið í Ferðamálaskóla Íslands bætti miklu við þekkingu mína á
landinu sem og sögu og menningu þjóðarinnar. Þessir þættir voru ofnir saman
á einkar áhugaverðan og skemmtilegan hátt og kryddað margs konar fróðleik
og frásögnum. Auk þess spannaði námið allt frá leiðsögutækni til laxveiðáa,
frá skyndihjálp til skógræktar og frá hvalafræðum til hverasvæða svo nokkuð sé
nefnt. Skipulag námsins var sveiganlegt en með ákveðnu aðhaldi stjórnenda sem
skapaði gott andrú sloft í þessum alþjóðlega hópi nemanda. Þessum tí a var
mjög vel varið hvort sem maður hyggur á fer aleiðsögn e a ekki.
Ferða álaskóli Íslands • www. enntun.is • Sí i 567 1466
pið 8-22
I
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
nit iðað og ske tilegt ná fyrir þá, sem vilja ky nast Íslandi í máli og myn-
du . Námið er opið öllu þeim, sem áhuga hafa á að læra hver ing standa skal
að leiðsögn erlendra og innlendra ferðam nna um Ísland.
Stuðst r við nám krá menntamálaráðuneyt sins m viðurkennt leiðsögunám.
Helstu námsgreinar:
• Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum.
• Saga landsins, jar f æði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
• Ma nleg samskipti.
• Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu
sviðum.
Boðið er uppá dag- og kvöldná , auk þes sem farið er í vettvangsferðir.
msögn:
„Síðasta haust hóf ég leiðsögu ám við Ferðamálas óla Íslands.
Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið
um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á
landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög
skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald-
snám. Þett nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem
kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir
kennari.
- Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið -
LEIÐSÖGUNÁM
VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU
Opið 8- 2
Magnús Jónsson
fv. veðurstofustjóri
U sögn:
S.l. vetur stundaði ég leiðsögunám í Ferðamálaskól Íslands. Námið stóð
vel u dir væntingum þar se fjölmargir ke ar komu að kennslun i og
áttu þeir a ðvelt með að ná til mín og auka áhuga minn á námsefninu og
ekki síst að vekja mig til umhugsu ar um þá auðlind sem la dið okkar er
og þá virðingu sem okkur ber að sýna því. Kennararnir voru mjög færir og
fróðir hver á sínu sviði og áttu auðv lt með að koma efninu ti skila.
Námi efur mikla atvinn möguleika og spennandi tí r eru framundan.
Guðrún Helga
Bjarnadóttir,
Vestmannaeyjum
krafts. Mér finnst íslenskur sköp-
unarkraftur nánast áþreifanlegur
og náttúran sjálf veitir endalausan
innblástur. Íslensk hönnun á sér
þó að sjálfsögðu ekki jafn langa
forsögu og sú sænska en ég lít á það
sem styrk frekar en veikleika. Það
hjálpar íslenskum hönnuðum að
vera áræðnir og hugsa út fyrir kass-
ann á svipaðan hátt og hollenskir
hönnuðir gera. Íslensk hönnun á
enn nokkuð í land með að ná þeirri
stöðu sem hún verðskuldar,“ segir
Anna.
Stórfjölskylda Önnu býr á
Íslandi en sjálf eru hún fædd og
uppalin í Svíþjóð. Hún segist
rækta tengslin við Ísland. „Ég
vann nokkur sumur á Íslandi á
unglingsárunum og var einn vetur
í skiptinámi í vöruhönnun við
Listaháskóla Íslands. Öll stórfjöl-
skyldan býr á Íslandi en ég, pabbi
og tvær systur mínar búum í Lundi.
Mamma er jörðuð í kirkjugarði
Akureyrar og við förum til Íslands
á hverju sumri til Íslands og heim-
sækjum fjölskylduna og leiði
mömmu.“
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 . a p r Í l 2 0 1 7 M Á N U DAG U R
0
3
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
9
7
-1
7
7
0
1
C
9
7
-1
6
3
4
1
C
9
7
-1
4
F
8
1
C
9
7
-1
3
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
0
s
_
2
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K