Hjúkrunarkvennablaðið - 01.02.1935, Blaðsíða 8
- 8 -
YFIRHJTJKRUNARKONA
og aðstoðarhjúkrunarkona óskast á Akureyrarsjúkrahús þ. 1. maí
n. k. Önnur aðstoðarhjúkrunarkona er fyrir. Laun yfirhjúkrunar-
konu verða kr. 200.00 á mánuði og laun aðstoðarhjúkrunarkonu
kr. 125.00 á mánuði, auk fæðis, húsnæðis og hjúkrunarfata.
Umsóknir sendist fyrir 1. apríl n. k. til
Vilhjálms Þór
formanns sjúkrahúsnefndarinnar.
I
Hjúkrunarkona óskast
að ELLIHEIMILINU GRUND
15- apríl næstkomandi.
M
T=Sl
v-'i
fm
2 hjúkrunarkonur.
Aðstoðarhjúkrunarkonu vantar á ísafjarðarspítala frá 1. maí n.k.
Sömuleiðis hjúkrunarkonu (Vikar) frá 14. maí n.k. yfir sumarmán-
uðina. Umsóknir ásamt meðmælum og heilbrigðisvotto.rði sendist
fyrir 15. apríl n. k. til
Yfirlæknis spítalans.
HJÚKRUNARKOíTA
óskast til Norðfjarðar hið fyrsta. Umsóknir sendist til formanns
fél. ísl. hjúkrunarkvenna
frú Sigríðar Eiríksdóttur
________________________ásvallagötu 79-_________' ____________
Ritstjórn: Sigríður Bachmann,Jakobína Magnúsdóttir,Sigurlaug árnadóttir.