Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 4
2
HJÍJKRUNARKVENNABLAÐll)
lljjiikriiiiarkoiian og sjúkrahúsin.
Fyrstu árin, sem hjúkrunarkvenna-
skólinn starfaöi, var aðsókn þar svo mik-
il, að margir umsækjendur urðu að bíða
eitt til tvö ár. Á þessu hefir orðið mikil
breyting hin síðari árin og er nú vöntun-
in á hjúkrunarkonum orðin alltilfinnan-
leg. Þetta er ekki neitt einsdæmi fyrir ís-
land. Síðasta skýrsla I.C.N. (Alþjóðaráðs
hjúkrnnarkvenna) sýnir, að aðeins eilt
land hqfir ekki kvartað um vöntun á
hjúkrunarliði.
Hvað eftir annað liefir þetla vandamál
verið rætt á hjúkrunarkvennamótum víða
um lönd og mikið verið um það ritað.
Hafa öll þau skrif og allar þær umræður
einna lielzt snúist um tilhögun hjúkrun-
arkvennaskólans, og skoðanir vcrið ærið
misjafnar og sundurleitar.
Stofnaðir hafa verið margir tilrauna-
skólar og svo hafa hjúkrunarkvennaskól-
arnir yfirleitt reynt ýmsar mismunandi
aðferðir máli þessu til lausnar, en telja
má víst, að þólt þcssir skólar kunni að
finna viðunandi lausn þess, hver fyrir
sig, muni þó hin sama tilhögun ekki lienta
alls staðar lijá öllum þjóðum. Hér hjá
okkur er fyrirhuguð allveruleg hreyting
á tilhögun hjúkrunarkvennaskólans inn-
an skamms, og þá sérstaklega þegar skól-
inn fær silt nýja liúsnæði. Þetta mun þó
naumast reynast einhlítt, þótt vel kunni
að takast, til þess að tryggja sjúkrahús-
um landsíns nægilegt hjúkrunarlið.
Ekki er líklegt, að ung stúlka, sem ætl-
ar að leggja stund á hjúkrun, láti sér
nægja að kynna sér kjör og starfsskil-
yrði hjúkrunarnemans, lieldur miklu
fremur það, liver kjör liennar munu verða
og, hvað híði hennar yfirleitt að náminu
loknu. Full ástæða er til þess að ætla, að
þetta vegi meira, en tilhögun sjálfs hjúkr-
unarnámsins. En hversu vel tekst um
kjör og starfsskilyrði hjúkrunarkonunn-
ar, er auðvitað komið undir hjúkrunar-
kvennaliðinu sjálfu, svo og þeim aðilum
í þjóðfélaginu, sem eiga að sjá þessu sem
bezt borgið.
Areiðanlega gætu flestar hjúkrunar-
konunr lagt eitthvað til málanna og bent
á ýmislegt, scm hetur mætti fara. Ég hefi
lílca orðið þess vör hjá nemum og yngstu
hjúkrunarkonunum, að þær hafa oft öðr-
um fremur næma tilfinningu fyrir ágöll-
um fyrirkomulagsins og ýmsu því, er het-
ur mætti fara. Er þetla skiljanlegt, því að
allur vani blindar fólk oftast að einhverju
leyti.
Félag hjúkrunarkvenna gefur út þetta
blað einmitt til þess, meðal annars, að
hjúkrunarkonum gefist þess kostur, að
koma á framfæri skoðunum sínum varð-
andi eitt og annað. Gætu þá hinar eldri
og reyndari ýmist leiðrétt eða hagnýtt
sér slíkar tillögur, er kynnu að koma frá
liinu yngra starfsliðinu, allt eftir feng-
inni reynslu, kröfu tímans og hlutdrægn-
islausri og skynsamlegri athugun.
Mér skilst, að hjúkrunarkonur hafi litt
fært sér í nyt þetta tækifæri og meiri
hluti lesmáls hlaðsins sé þýlt úr erlendum
rilum að fráteknum dánarminningum
eða þá, ef læknar okkar hafa lilaupið
undir bagga.
Eg vil nú gjarnan benda á aðeins tvennt
að þessu sinni, sem gert hefir starf hjúkr-
unarkonunnar erfiðara og leiðinlegra, en
nauðsynlegt er. Þetta tvennt er, heim-
sóknartíminn og hyrjun vinnudagsins.
Hjúkrunarkonur þurfa engu síður að fá
fulla hvíld, en aðrar vinnandi stéttir.
Ekki er ævinlega auðvelt að komast
snemma til hvíldar að kvöldi, eftir því,
sem nútímalífi manna er háttað. Og hvers
vegna skyldi lijúkrunarkonan þurfa að
rífa sig á fætur fvrir allar aldir og hefja
vinnudag sinn einni lil tveim klukku-