Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Síða 3
ZJímarit
Hjúkrunarfélags íslands
1. tbl. 1960 — 36. árg.
Ritstjórn: Margrét Jóhannesdóttlr
Heilsuvemdarstööin, .............
— Gyöa Thorsteinson............................
— Hlín Gunnarsdóttir, ................•........
— Hólmíriöur Ólafsdóttir, .....................
— Rannvelg Ólafsdóttir.........................
— Rannveig Sigurbjömsdóttir, .................
Form. H.F.Í.: Frú Sigríður Eiriksdóttir.
Aragata 2. Rvík...................
Gjaldk.: — — Guðrún Ámadóttir,
Barónsstig 65, R..................
Ritari: — — Maria Pétursdóttir, Ægissíöu 68
ísafoldarprentsmiðja h.f.
siml 22400 og 10311
— 16395
— 13744
— 24167
— 24160
— 24160
— 11960
— 18724
— 15097
Afmœlishvebja
Þó hausti að og vetur völdin taki
og vorið feli sig að skýja baki
er ósk mín sú að œ það verði vorið,
sem vermir okkar störf og léttir sporið.
Og þakkir öllum, sem að götu greiddu
og góðan mólstað fram til sigurs leiddu
sem alltaf sýndu vorhuga í verki,
sem vildu fram og hófu okkar merki.
Jó, félaginu fylgi gœfa og gengi
til góðs það starfi bœði vel og lengi.
Það sýni alltaf tóp og trú í verki,
trú ó starfsins góða og sanna merki.
Ásrún.
LANDSBukáSAFN
23132ÍJ
ÍSLANOS
6í0. s"
/
T
JW