Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Blaðsíða 11

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Blaðsíða 11
9 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS Slysið hefur skeð. Fólkið þyrpist að og ræðir um, hver muni geta hjálp- að hinum slasaða á beztan hátt. senda eftir sjúkrabifreið, verður að bíða, þar til einhvern ber að. Einungis ef sjúklingurinn liggur í al- faravegi, má flytja hann burtu úr um- ferðinni. Flutningur getur valdið því, að t. d. beinbrot versni eða kvalirnar aukist. Það er heldur ekki rétt að reyna að reisa hinn slasaða við, eða láta hann sitja, eða standa upp. Þvert á móti á að láta sjúklinginn leggj-

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.