Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Side 11

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Side 11
9 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS Slysið hefur skeð. Fólkið þyrpist að og ræðir um, hver muni geta hjálp- að hinum slasaða á beztan hátt. senda eftir sjúkrabifreið, verður að bíða, þar til einhvern ber að. Einungis ef sjúklingurinn liggur í al- faravegi, má flytja hann burtu úr um- ferðinni. Flutningur getur valdið því, að t. d. beinbrot versni eða kvalirnar aukist. Það er heldur ekki rétt að reyna að reisa hinn slasaða við, eða láta hann sitja, eða standa upp. Þvert á móti á að láta sjúklinginn leggj-

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.