Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Qupperneq 12

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Qupperneq 12
10 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS NATO-stelling: Sjúklingurinn er lagður á hægri hlið með hxgra handlegg aftan við bakið og vinstri hendi undir hægri kinn. Annar fóturinn, helzt sá sem neðar liggur, á að vera boginn; þessi stelling hindrar það, að sjúklingurinn velti á bakið og kafni. ast í svokallaða NATO-stellingu, sem er viðurkennd í öllum NATO-löndum Hann er lagður á hægri hlið með hægri hand- legg bak við hrygginn og vinstri hönd und- ir hægri vanga. Annan fótinn, helzt þann neðri, á að beygja um hnéð, þannig að sjúklingurinn geti ekki oltið á bakið. Ekkert má láta undir höfuðið, því ef höfuðið liggur lágt, mun blóð, slím eða uppsala frá maga síður renna ofan í barka. E. t. v. geta beinbrot versnað í NATO- stellingunni, en áhættan er hverfandi, ef Við mikla slaglæðablæðingu getur verið nauðsyn- legt að reira um liminn sem blæðir úr. Á þessari mynd er sýnt, hvemig bundið er um upphand- legginn til þess að stöðva blæðingu frá úlnliðn- um. Nánari skýringar í texta. tekið er gætilega á sjúklingnum. Auk þess er rökrétt að hugsa sem svo: Betra er að beinbrotið versni, en að sjúklingurinn kafni. Þvínæst er losað um öll föt sem þrengja að, í hálsinn, um mittið o. s. frv. og ef Til þess að losna við að sitja og lialda við keflið, má — eins og sýnt er á myndinni — binda það fast með öðncm klút. En umbúð- irnar mega ekki liggja hreyfing- arlausar lengur en í 15—20 minútur. Að þeim tíma liðn- um verður að losa bindið í eina minútu, ella getur hlaupið drep i liminn. sjúklingurinn hefur meðvitund, spyr mað- ur um og skrifar hjá sér nafn hans, heim- ilisfang og fæðingardag. Það sparar lög- reglunni mikla fyrirhöfn við að finna ætt-

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.