Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Síða 22
20
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
(( ''l
FRÉTTIR □□
TILKYNNINGAR |
Blaðið oklcar breytir um nafn.
í samræmi við nafnbreytingu H.F.f. hefur
Hjúkrunarkvennablaðið nú verið skírt á nýjan
leik og heitir upp frá þessu Tímarit Hjúkrunar-
félags tslands. — Ritstjórnin vonar, að nafnið
venjist vel, og að tímaritið verði stéttinni til
ánægju, gagns og sóma.
Kaffisala HFÍ
verður í Sjálfstæöishúsinu sunnudagseftirmið-
dag 13. marz n.k. Félagar leggi vinsamlegast til
kaffibrauð og aðstoð við framreiðsluna. Nöfn
þeirra hjúkrunarkvenna sem umsjón hafa með
kaffisölunni eru skráð í ársskýrslu formanns á
öðrum stað í blaðinu. Væntanlegum hagnaði verð-
ur varið til móttöku norrænu gestanna í sumar.
Bazar.
Oft er þörf en nú er nauðsyn að félagar H.F.f.
bregðist vel við og setjist niður við saumana,
prjónana, heklið eða hvað það nú er sem hverj-
um lætur bezt. Því haldinn skal myndarlegur
bazar í kjallara Heilsuverndarstöðvarinnar (geng-
ið inn um austurdyr, slysastofumegin) þ. 30. april
n.k. kl. 13,30, og verður ágóða varið til móttöku
norrænu hjúkrunarkvennanna.
Eftirtaldar konur gefa nánari upplýsingar og
taka á móti munum:
Elín Ágústsdóttir, Miðbæjarbamask. sími 16491
Hulda Guðmundsdóttir, Kjartansg. 1 — 16649
Ragnheiður Konráðsd., Laugateigi 60 — 34659
Rannveig Ólafsdóttir, Lyfjadeild Lsp. —- 13427
Rósa Magnúsd., Sjúkrahús Keflavíkur
Sigr. Erlingsd., skrifst. borgarlæknis — 22409
---- heima, Skipasundi 51 (e. kl. 18) — 35690
Þórunn Jensdóttir..................... — 15885
Maria P. Maack,
sem átti sjötugsafmæli þ. 21. október 1959,
var í nóvember s.l. sæmd riddarakrossi hinnar
íslenzku fálkaorðu fyrir hjúkrunarstörf og störf
að mannúðarmálum.
María er, sem flestum mun kunnugt, forstöðu-
kona Farsóttahússins í Reykjavík, og hefur verið
það í 40 ár. Hún er enn á létt í spori og létt í
lund og bregður sér til fjalla í sumarleifum sín-
um. — Beztu hamingjuóskir.
Guðriður Jónsdóttir,
yfirhjúkrunarkona á Kleppi, hefur fengið leyfi
frá störfum, og mun dveljast í Kaliforníu um
óákveðinn tíma. — Sólveig Halldórsdóttir gegn-
ir störfum yfirhjúkrunarkonu í fjarveru Guðríðar.
Stöðuveitingar:
Kristín Tryggvadóttir er ráðin yfirhjúkrunar-
kona á Hrafnistu.
Rósa Magnúsdóttir er ráðin að sjúkrahúsi
Keflavíkur.
Dagbjört Þórðardóttir er ráðin að Reykjalundi.
Guðrún Hulda Guðmundsdóttir er ráðin að
Landakotsspítaia.
Svanhildur Gísladcttir og Matthildur Ólafs-
dóltir eru ráðnar á Militærsjúkrahúsið í Kaup-
mannahöfn
Hjónabönd:
Rannveig Sigurbjörnsdóttir hjúkrunarkona og
Bernharður Guðrr.undsson, stud. theol.
Ingunn Klementsdóttir hjúknmarkona og Ólaf-
ur Sigfússon, vélstjóri.
Hólmfríður Geirdal, hjúkrunarnemi og Geir
Friðbergsson, hjúkrunarmaður.
Trúlofanir:
Kristjana Ragnarsdóttir hjúkrunarnemi og
Haraldur Logason.
Margrét Stefánsdóttir hjúkrunamemi og Bjöm
Sigurðsson, trésmiður.
Sigrurlaug Jóhannesdóttir hjúkrunarkona og
Jón G. Tómasson, lögfræðingur.
Trúlofun sína opinberuðu á afmælishátíð H.F.f.
Hóimfríður Ólafsdóttir hjúkrunarkona og Guðjón
Ólafsson, skrifstofumaður.
Laugardaginn 23. jan. opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Hlín Gunnarsdóttir hjúkrunarkona, Bar-
ónsstg 61 og Loftur Magnússon, stud. med., Innra-
Ósi, Strandasýslu.