Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1968, Blaðsíða 3

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1968, Blaðsíða 3
A Svona lítur Landsspitalalóðin út í dag. (Björn Pálsson, flugmaður tók myndina fyrir blaðið). Ótölusett til vinstri er fæðingar- deildin. I. hæð. Fæðingargangur, skurð- stofa. II. hæð. Sængurkvennadeild. III. hæð. Kvens.júkdómadeild. Norðurálman. Kjallari. Búningsherbergi starfsfólks, sk j alageymsla, rannsóknarstof a. lyfjabúr, geymslur, miðstöð o. fl. I. hæð. Skrifstofur lækna. II.—III hæð. Ljósmæðraskólinn. IV. hæð. Kennslustofur o. fl. Ótölusett fyrir miðju er gamli spít- alinn. Kjallari. Röntgendeild, eldhús. I. hæð. Upplýsingar og símaþjón- usta, 2 lyflæknisdeildir. II. hæð. 2 handlækningadeildir. III. hæð. Handlæknisdeild, bókasafn sjúklinga, matsalur starfsfólks, skrifstofur. IV. hæð. Saumastofa, vörulager, geymslur. Tengiálma. Kjallari. Tannlæknaskólinn, búnings- herbergi starfsfólks, rannsókn- arstofur, smíðastofa, umsjónar- maður, vaktmenn, miðstöð o. fl. I. hæð. Rannsóknardeild, kennslu- stofur, lesstofur læknanema, skrifstofur, snyrtiherbergi, fata- geymsla, búningsherbergi starfs- fólks á I., II. og III. hæð. II. hæð. Skurðstofur, skiptistofur, svæfingadeild. III. hæð. Handlæknisdeild, skrifstof- ur lækna. IV. hæð. Gervinýra, fundarherbergi, læknisfræði bókasafn, skjala- geymsla, herbergi læknakandí- data, skrifstofur lækna. Tölusett. 1 Aðalinngangur. 2 Kjallari. Eftirmeðferðardeild, end- urhæfingardeild. I. hæð. Heilalínurit, taugasjúk- dómadeild. II.—III. hæð. Barnaspítali Hrings- ins. IV. hæð. Lyflæknisdeild, hjartalínu- rit, hjartaþræðingar. 3 Kjallari. Aðalsótthreinsunardeild, Apótek. I. hæð. Lungnasjúkdómadeild. II. hæð. Orthopedindeild. III. hæð. Endurhæfingadeild. IV. Lyflæknisdeild. 4 Þvottahús. 5 Eldhús, mötuneyti. 6 Ketilhús. Milli 3 og 6 er húðsjúkdómadeikl. 3 og 5 eru ennþá í byggingu. Til hægri á myndinni er Hjúkrunar- skóli Islands. Fyrir ofan 6 er Rannsóknarstofa Há- skólans og Blóðbankinn. TÍMAKIT HJÚKRUNAKFÉLAGS ÍSLANDS 79

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.