Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1969, Qupperneq 21
Páll Sigurðsson.
Alls eru fjárfestingarliðir um 11% af heildar-
fjárhæðinni.
TAFLA II
SKIPTING ÚTGJALDA RÍKISSJÓÐS TIL HEIL-
BRIGÐISMÁLA 1967
HEILDARÚTGJÖLD 626.7 MILLJ.
Reksturskostnaður:
Embættislæknar ............................... 15.3
Ríkisspítalar ............................... 135.8
Rekstursst. til sjúkrahúsa ................... 14.9
Rekstursst. til heilsuverndarstöðva ........... 5.4
Kennsla heilbi'igðisstarfsmanna .............. 21.9
Sjúkratryggingar ............................ 210.5
Ríkisframfærsla ............................. 132.2
Annað ........................................ 20.7
Samtals 556.7
F járfesting:
Ríkisspítalar .................................... 40.7
Sjúkrahús og læknisbústaðir ...................... 28.9
Sjúkraflugv........................................ 0.4
Samtals 70.0
F.iárfesting af heildarútgjöldum.............. 11%
Ef þessir útgjaldaþættir eru athugaðir yfir
lengar árabil, þá sézt, að um litlar hlutfallsbreyt-
ingar hefur verið að ræða. Ef litið er á hlutfall
heilbrigðismála í heildarútgjöldum á ríkisreikn-
ingi, sést, að þetta hlutfall var árið 1950 8.7, fer
árið 1955 í 10.0, lækkar aftur 1960 í 8.9, en er
1965 11.3 og árið 1967 13.5.
Ef á sama hátt er athugað, hvernig hlutfallið
hefur verið milli framlaga ríkisins til byggingar
ríkisspítala og annarra útgjalda á ríkisreikningi
til heilbrigðismála, þá var það hlutfall árið 1950
5.8, árið 1960 3.7, árið 1965 7.5 og árin 1966 og
1967 um 6.5.
S júhrusutnlögin.
(Annar hæsti greiðsluaðilinn á töflu I voru
sjúkrasamlögin. Lítum á þeirra fjármál lítillega.
Þegar ríkissjóður á í hlut, hef ég leitt hjá mér
að sýna, hvernig þar er aflað tekna. öðru máli
gegnir um sjúkratryggingar, ég sýni bæði, hvað-
an féð kemur og til hvaða útgjalda það fer.
TAFLA III
TEKJUR OG ÚTGJÖLD SJÚKRASAMLAGA
Tekjur 1965 1966 1967 1968
Iðgjöld 122.3 145.9 154.5 200.0
Ríkissjóður 134.5 160.5 170.0 340.0
Sveitarsjóðir .... 61.1 73.0 77.3 130.0
Vaxtatekiur 2.5 3.2 2.2
Samtals 320.4 382.6 404.0 670.0
Utgjöld
S j úkrakostnaður 258.9 312.6 365.0
S j úkradagpeningar 18.2 22.9 27.0
Annað 15.6 18.5 21.0
Samtals 292.7 354.0 413.0
Taflan sýnir annars vegar tekjustofnana, en
það eru iðgj öld, framlög ríkis og framlög sveitar-
félaga. Á árunum til 1967 voru þessar greiðslur
frá ríki 110% á iðgjöld og frá sveitarféagi 50%
af iðgjaldi. Á árinu 1968 er þetta hlutfall 170%
og 65% vegna breytinga á ríkisframfærslu, sem
færð var til sjúkratrygginga. Frá ársbyrjun 1969
varð framlag ríkis 250% á iðgjald og framlag
sveitarsjóðs 85% á iðgjald vegna breytinga á
daggjöldum sjúkrahúsa.
Útgjöld sjúkratrygginga eru aðallega sjúkra-
kostnaður, þar undir talið læknishjálp, lyf, sjúkra-
húsvist.
TAFLA IV
HLUTFALLSLEG SKIPTING ÚTGJALDA
SJÚKRASAMLAGA
1961 1962 1963
Læknishjálp 23.0 24.2 24.5
Lyf 21.5 20.5 19.2
Sjúkrahúsvist 39.9 39.2 40.9
Ýmis sjúkrakostnaður 4.7 4.8 5.0
Skrifst. og stjórn 5.7 6.5 6.3
Siúkradagpeningar 5.2 4.8 4.1
Samtals 100.0 100.0 100.0
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 85